Morgunblaðið - 23.10.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.10.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1991 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Á Fréttirdagsins og grænni grund. veðriðá morgun. 20.15 ► Nálar- stunguaðferðir (The Medicine Men). 20.45 ► Réttur Rosie O'Neill. Sharon Gless fer með aðalhlutverkið í þessari þáttaröð. 21.35 ► Spender. Loka- þáttur þessarar bresku spennuþáttaraðar. 22.25 ► T- íska. 22.55 ► Björtu hlið- arnar. Sig- mundurErnir fær góða gesti íheimsókn. 23.25 ► Þegar Harry hitti Sally. Gamanmynd sem segirfrá karli og konu sem hittast á ný eftir að hafa verið saman í merintaskóla. Aðalhlut- verk: Meg Ryan og Billy Crystal. 1989. 1.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórsteinn Ragnars- son flytur. 7.00 Fréttír. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin. 7.45 Kritik. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (41) 10.00 Fréttír. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið og við. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Siðferði í opinberu lifi: Fram- kvæmdavaldið. Umsjón: Halldór Reynisson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: ,,-Fleyg og ferðbúin”. eftir Charlottu Blay Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sina (14) 14.30 Miðdegistónlist. Svita i G-dúr eftir Marin Marais. Sarah Cunningham og Ariane Maurett leika á gömbur og Mitzi Meyerson á sembal. - Sónata fyrir flautu eftir Jean-Marie Leclair. Barthold Kuijken leikur á þverflautu, Wieland Kuijken ágömbu og Robert Kohnen á-sembal. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Jóns egar miklir atburðir gerast verða dauðlegir menn svolítið ringlaðir. Þannig varð mikið uppþot í sambandi við EES samningsþófið í Lúx. í gærmorgun varð Ólafur Ragnar utanríkismálanefndarmað- ur t.d. óskaplega svekktur á Rás 2 og bjóst við að milljónir manna kæmu hingað í atvinnuleit og til að kaupa upp dali og ár. Ræddi Ólafur um að Alþingi missti forráð yfir atvinnulífinu. Sumir telja nú að það forræði hafi komið okkur nánast á vonarvöl. Og Kristín kvennalistakona og formaður EES- andstæðinga taldi að við værum að afsala okkur sjálfstæðinu. En Ólaf- ur Davíðsson hjá Iðnrekendafélag- inu var þeirrar skoðunar að við hefðum stórkostlegan efnahagsleg- an ávinning af hinu 380 milljóna manna markaðssamfélagi þar sem við verðum fullgildir borgarar. Þannig iosnum við við endaláusa og rándýra markaðsaðlögun er felst meðal annars í þróun staðla. Og Öskars. Umsjón: Pjetur Hafstein Lárusson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. — 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og , barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fiðlukonsert i H-moll ópus 61. eftir Sir Edw ard Elgar Nigel Kennedy leikur með Filharmóniu- sveit Lundúná; Vernon Handley stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vitaskaltu. IllugiJökulssonsérumþáttinn. 17.30 Hér og nu. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. — „Parafrasis e Interludio" eftir Luis de Pablo. Strengjakvartettinn i Lille leikur. Frá Myrkum músíkdögum 13. febrúar sl. (Hljóðritun Útvarps- ins.) — „Hvelfingar” fyrir sex ásláttarhIjóðfæri eftir Michael Levinas og. . - „Morfeus" fyrir sex ásláttarhljóðfæri eftir Cri- stoph Staude. Slagverkshópurinn í Strasborg leikur. Frá nútímatónlistarhátíðinni I Donauesc- hingen i Þýskalandi 20. október sl. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Vímuvarnir I grunnskólum. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni i dagsins önn frá 8. október.) 21.30 Sigild stofutónlist. Leiknar verða fiðlusónötur eftir Georg Friedrich Hándel. — Fiðlusónata i D-dúr HWV 371. — Fiðlusónata I g-moll HWV 364a. — Fiðlusónata i E-dúr HWV 373 lona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á salló og Nicholas Kraemer á sembal. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Brot úr lífi og starfi Sigurðar Guðmundsson- ar mýndlistarmanns. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I fáum drátt- um frá miðvikudeginum 9. október.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- ýmsir vildu þjóðaratkvæði og jafn- vel að Jón Baldvin, Hannes Haf- stein og Þorsteinn Pálsson stæðu nánast í beinum samningaviðræð- um við utanríkismálanefnd um leið og þeir gerðu við fulltrúa milljóna- þjóðanna hinn flókna samning þar sem íslendingar virðast hafa pál- mann í höndunum í það minnsta á sjávarútvegssviðinu. Minnti barátta samningamannanna á baráttu Dav- íðs og Golíats. Þannig virðir EB-ris- inn landhelgina og fellir samt niður tolla af íslenskum sjávarafurðum. Það er ótrúlegt hvetju íslenskt sjálfsálit (og vestfirsk harka) kemur til leiðar í samfélagi þjóðanna. En svo þurfum við náttúrulega að rann- saka i vönduðum fréttaskýringa- þáttum hvort útlendingar komi til með að kaupa hér alla dali og heið- ar. Ólafur Ragnar óttaðist líka að hér kæmu öflug erlend fyrirtæki og. byðu sína þjónustu. Hvar er al- þingismaðurinn? Sá er hér ritar er tryggður hjá alþjóðlegu líftrygg- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Inga Dagfinnsdóttir talar frá Tokyo, 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. / 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn j. Vilhjálmsson, og fréttaritar ar heima og erlendis rekja stór og smá má dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá helduráfram. Vasaleikhúsið. Leikstjórj: Þorvaldur Þorsteinsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm- asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðánna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan: „Yellow moon” frá 1989 með Nevillebræðrum. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Áður útvarp- að sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. ingafélagi og iðgjaldið helmingi lægra en íslensk tryggingafyrirtæki geta boðið. Og samt fá íslenskri tryggingamenn vinnu við að annast þessar aþjóðlegu tryggingar. Vilja menn feta áfram átthagafjötraslóð- ina þar sem alþýðan neyddist til að skipta við íslensks fyrirtæki sem oft voru vernduð af misvitrum al- þingismönnum líkt og Álafoss sem skilur nú eftir sig stærsta gjaldþrot íslenskrar gjaldþrotasögu? Það verður líka að ræða fyrir opnum tjöldum í fjölmiðlum hvort menn vilja hverfa aftur til þess samfélags þar sem pólitískar klíkur réðu lífi og dauða fyrirtækja og skömmtuðu almenningi þar með lífskjör og líka hvort hér eigi áfram að ríkja póli- tísk úthlutun á valdaembættum. En hér sitja mishæfir stjórnendur í skjóli pólitískra hrossakaupa. Þessi mál verður að ræða af fullkomnu miskunnarleysi í fjölmiðlunum. Og menn verða líka að ræða framtíð litlu staðanna sem fyrri ríkisstjórn 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn - Siðferði i opinberu lífi: Fram- kvæmdavaldið. Umsjón: Halldór Reynisson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dsegurmálaútvarpi miðvikudags ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.. AÐALSTÖÐIN FM90,9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Umsjón ÁsgeirTómasson. Alþingismenn stýra dagskránni, líta í blöðin, fá gesti í heimsókn og ræða við þá um landsins gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á baugi i þjóðfélaginu hverju sinni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. Gestur i morgun- kaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu, sagan á bak við lagið, höfundar lags og texta segja söguna, heimilið i víðu samhengi, heilsa og hollusta. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla-Friðgeirsdöttir stýrir léttu undirspili í amstri dagsins. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdótlir og Þuriður Sigurðardóttir. Klukku- stundardagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var i kjölfar hins geysi vel heppnaða dömukvölds á Hótel islandi 3. október sl. 13.00 Lögin viðvinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur i timann og kikt í gömul blöð. Hvað er að gerast i kvikmyndahús- unum, leikhúsunum, skemmtislöðunum og bör- unum? Opin lina i sima 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljóm- sveit dagsins kynnt, íslensk lónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin i bland. virtist ætla að láta blæða hægt út en sum þessi byggðalög búa ekki við örugga læknisþjónustu og eiga oft erfitt með að fá réttindakennara fyrir börnin. Hið lokaða forréttinda- kvótakerfi sem ræður lífsvon þess- ara staða verða fjölmiðlamenn iíka að skoða. En að sjálfsögðu mega stjórn- málamenn ekki koma með neinar nýjar hugmyndir um lausn þessa vanda. íslensk fjölmiðlaumræða er stundum ótrúlega forpokuð. Hér vaða uppi nöldurseggir og frama- potarar sem sjá ekki neinar nýjar lausnir. ESS-samkomulagið færir okkur nær hinu varasama en jafn- framt spennandi markaðssamfélagi milljónaþjóðanna. Fjölmiðlarnir verða að bregðast við þessari.nýju evrópsku heimsmynd með fersku vinnulagi. CHafur M. Jóhannesson 17.00 Eftir fylgd..Umejórr Ágúst Magnússón. Róleg heimferðartóniist. 19.00 Péfur Pan og puntstráin. Úmsjón Pétur Val- geirsson. Pétur leikur Ijúfa tónlist og spjallar við hlustendur. 22.00 i lífsins ólgusjó. Umsjón IngerAnna Aikman. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Guðrún Gísladóttir. 20.00 Yngvi eða Signý. 22.00 Bryndis R. Stefánsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra og Anna. Fréttir á heila og hálfa •timanum. 9.00 Fyrir hádegi. Bjarni Dagur Jónsson. Veður- fregnir kl. 10. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason á vaktinni. iþróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 veðurfréttir. 17.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson- og Einar Örn Benediktsson. Fréttir kl. 17.17. 17.30 Reykjavik siðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Handbolti. Bein lýsing FH - Selfoss. 21.00 Örbygljan. ÓJöf Marin. 23.00 Kvöldsögur. i trúnaði við Bjarna Dag. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. 04.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður; flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viötal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.36 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staöreynd úr heimi stórstjamanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns son . kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfiriit. Kl.17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Halldór Backmann, tónlist. Kl. 20 Slmtalið. Kl. 21.15 Pepsi-kippan. 22.00 Auðun Georg Ólafsson. Kl, 23.00 Óska- stundin. 01.00 Darri olason á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 island í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tíml tækifæranna. Kaup og sala fyrir hlust- enduri síma 27711. STJARNAN FM102 07.30 Sigurður Ragnarsson, 10.30 Sigurður H. Hlööversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Arnar Albertsson, 01.00 Baldur Ásgrimsson. ESS— uppþotið m itMMÍiMill-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.