Morgunblaðið - 23.10.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1991 9 ÚTVARP REYKJAVÍKl nl UTVARP REYKJAVÍK FM90i)TFMl(lR2 AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI62 15 20 ngmönnum óðarinnar Guðmundur Bjarnason stjómar þættinum í fyrramálið kl. 7—9 Vib ávöxtum peningana þína á meban þú nýtir tíma þinn í annab Hjá Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa starfa sérfræöingar í ávöxtun sparifjár með ríkisverðbréfum og veita þér jafnframt trausta fjármálaþjónustu sem felst m.a. í vörslu og umsýslu ríkisverðbréfa. Þú þarft ekki að eyöa dýrmætum tíma þínum í aö fylgjast með hvaða ávöxtunarleiðir séu bestar, hvenær að innlausn líður o.s.frv. - við gerum það fyrir þig: Afrek á heims- mælikvarða í forystugrein danska dagblaðsins Berlingske Tidende 19. október seg- ir: „Það að nú skyldi tak- ast að kalla ísraela, Sýr- lendinga, Líbana, Jórd- ana, Egypta og fulltrúa palestínsku þjóðarinnar saman til friðarráðstefnu er diplómatiskt afrek á hcimsmælikvarða. Heið- urinn fellur í skaut George Bush Banda- ríkjaforseta og utanríkis- ráðherranum hans óþreytandi, James Bak- er. En Bush deilir heiðr- inum með hinum gest- gjafa ráðstefnunnar, Míkhaíl Gorbatsjov, for- seta Sovétríkjamia. An þátttöku hans hefðu for- sendurnar einfaldlega ekki verið fyrir hendi ... [S]taðfesta Bandaríkja- manna hefur verið slík að markmiðið hefur haldist óbreytt þrátt fyr- ir strið, umbreytingar og byltingu. Þessi staðfesta er hreint út sagt ótrúleg og þegar allt kemur til alls besta ástæðan fyrir okkur til að vona að langri vegferð til sam- komulags aðilanna í Mið- austurlöndum ljúki far- sællega.” í besta falli sáttmáli eftir mörgár í forystugrein norska dagblaðsins Aftenposten 21. október segir m.a.: „[EJining um að byrja í Madrid þýðir engan veg- inn að leiðin til friðar sé greið. Það ræður úrslit- um hvað gerist í milliliða- lausum, tvíliliða, samn- ingaviðræðum milli ísra- els og nágrannaríkjanna sem koma í kjölfarið á formlegu setningarráð- stefnunni. Ein af mörg- Staðfesta Bandaríkja- manna Boðun friðarráðstefnu í Madrid í lok mánaðarins þar sem saman koma helstu deiluaðilar í Miðausturlöndum hefur verið fagnað um heim allan. Að öðrum ólöstuð- um þykir James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, eiga hvað mestan heiður af því að ráðstefnunni skuli nú hafa verið komið í kring. Á þessu ári hefur hann átta sinnum farið til Miðausturlanda til að fá viðmælendur sína til að setjast að samningaborðinu. Danska dagblaðið Berlingske Tidende segir að þessi stað- festa sé þegar allt kemur til alls besta ástæðan til að vona að viðræðunum sem nú fara í hönd Ijúki með friðargjörð. um afgerandi spurning- um er hvort Israel geti í stríði við sjálft sig skipt á hernumdu landi og friði og ti’jggum landa- mærum. Ög hvað með framtíð Palestínumanna, verður hún trygg? Hvað með stöðu Jerúsalems? Við tökum ekki of stórt upp í okkur þegar við segjum að miklar svipt- ingar séu framundan og að í besta falli taki mörg ár að berja í gegn friðar- samning." Einstakttæki- færi I forystugrein danska dagblaðsins Det fri aktu- elt ■ 21. október segir: „ísraelar krefjast þess fyrir sitt leyti að arabar viðurkenni rfld þeirra. ísraelar krefjast eimiig afvopnunar í þessum heimshluta og trygging- ar fyrir því að hryðju- verkum verði hætt. Flóa- deilan setti hömlur á Ir- aka, gerði næstum út af við PLO, dró kraftiim úr Sýrlendingum og Irönum og ruddi e.t.v. síðustu vélbyssuhreiðrin í Beirút. En vopimbúrin sem um- kringja Israel eru stærri en nokkru sinni, fallbyss- unum er miðað í sömu átt og ætíð og púðurtunn- an er jafneldfim og fyrir Flóastríðið. ÍMP Ný valdahlutföll í heiminum liafa v.eitt ein- stakt tækifæri til að skapa friðinn sem hefur verið útilokaður i fjöru- tíu ár. Hættan er sú að deiluaðilar verði knúnir til að gangast undir ómögulegan frið.” Allir vilja frið — með eigin skilmálum í forystugrein danska dagblaðsins Politiken 21. okt. segir: „Friðarráð- stefnan í Madrid verður að veruleika vegna þess að Bandaríkin krefjiist þess. Ekki vegna þess að hclslu aðilar vilji gefa eftir. Auðvitað vilja allir frið en með eigin skilmál- um. Shamir vill frið án þess að láta hernumdu svæðin af hendi og án þess að stöðva nýlendu- stefnu gyðinga. Sýrlend- mgar vilja frið að því gefnu að Israelar yfirgefi öll hernumdu svæðin þ. á m. Jerúsalem. Huss- ein konungur Jórdaníu krefst palestínsks ríkis en það meinar hann varla. Slíkt ríki væri ógn- un við áframhaldandi konungdæmi í Jórdaníu. Og Palestínumenniniir. Þeir eru ekki í stakk búnir til að krefjast eins né neins. Þeir vita að hvert arabaríki gætir fyrst og fremst eigin hagsmuna. Hagsmunir Palestínumanna eru þar í öðru sæti. Eins og allt- af. Þess vegna er það hyggilegt af þeim að koma til móts við banda- rísk stjómvöld. Mögu- lcikar þeirra felast í því að Bímdaríkjamenn gcti fengið arabaríkin til að gefa svo mikið eftir gagnvart Israelum að hinir síðastnefndu fáist til að svara með því að koma til móts við Palest- ínumenp.” • Viö geymum fýrir þig ríkisverðbréfin í öruggum geymslum • Við látum þig vita þegar líður að innlausn og veitum þér faglega ráðgjöf um næstu skref • Þú færð yfirlit um eign þína í ríkisverðbréfum um hver áramót • Við seljum fyrir þig spariskírteini með lágmarkskostnaði • Með þátttöku okkar í Verðbréfaþinginu getur þú tekið þátt í tilboðum um kaup á spariskírteinum Góð stjórnun felst í því að dreifa verkefnum til trausts fagfólks. Láttu sérfræðingana hjá Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa hafa umsjón með ávöxtun sparifjár þíns. Á meðan getur þú sinnt þínu starfi og áhugamálum. ÞJÓN USTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91-62 60 40 og Kringlunni, sími 91-68 97 97 RABBFUNDUR í VÍB-STOFUNNI Veldur EES sammnguriini þáttaskilum á íslenskum fj ármagnsmarkaði? A morgun, fimmtudag 24. október, mun Ólafur Davíðsson framkvæmdastjóri FÍI verða í VÍB-stofunni og ræða við gesti um áhrif FÆS samningsins á íslenskan fjármagns- markað. Hverjar verða afleiðingar hans fyrir sparifjár- eigendur? Ejkst samkeppni? Lækka vextir? Eykst stöðug- leiki? „Geta Islendingar í framtíðinni slegið víxil í Deutsche Bank á Lækjartorgi og keypt sér farmiða með Lufthansa?“ Fundurinn hefst kl. 17:15 og er aðgangur öllum heimill. Ármúla 13a, 1. hæö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.