Morgunblaðið - 23.10.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.10.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1991 ATVINNUA UGL YSINGAR ÍSLENSKA ÚTVARPSFÉLAGIÐ HF. Lynghálsi 5 Framkvæmdastjóri Útboð Markaðsstjóri íslenska útvarpsfélagið hf. auglýsir eftir markaðs- og sölustjóra til starfa hjá félaginu. í starfinu felst yfirumsjón með öllum sölu- og markaðsmálum fyrirtækisins. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skulu berast til útvarpsstjóra, fyrir 30. október nk. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem trúnaðarmál. M Ahugavert hlutastarf Vel staðsett raftækja- og gjafavöruverslun í Reykjavík sem verslar með gæðavörur, óskar eftir að ráða karl eða konu í hlutastarf strax. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu og geta unnið sjálfstætt. Tölvu- og tungumála- kunnátta æskileg. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf og annað er skipta kann máli, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. okt. nk. merktar: „Ábyrgur - 10627”. Samband íslenskra viðskiptabanka leitar eft- ir starfsmanni ífullt starf framkvæmdastjóra. Starfið felst í því að annast daglega fram- kvæmdastjórn Sambands íslenskra við- skiptabanka. Leitað er að starfsmanni er hefur þekkingu á bankastarfsemi og peningapólitík, skrifleg og töluð enska og Norðurlandamál er æski- legt. Viðkomandi þarf að hafa háskólamennt- un, annaðhvort í viðskipta/hagfræði eða lög- fræði og geta starfað sjálfstætt. Umsóknir sendist til Vals Valssonar, íslands- banka hf., Kringlunni 7, 103 Rvík eða Björg- vins Vilmundarsonar, Landsbanka íslands, Austurstræti 11, 101 Rvík, er gefa nánari upplýsingar. Umsóknarfresturertil 15. nóvembernk. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnað- armál. Samband ísl. viðskiptabanka. Húsasmíðameistarar Óska eftir að ráða nákvæman, úrræðagóðan og glöggan húsasmíðameistara til að stjórna stóru byggingasvæði í Reykjavík. Um er að ræða langtíma verkefni. Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. okt. nk. merkt: „V.V. - 29." á ræstingavörum Ræstingadeild Securitas hf. óskar eftir til- boðum í innkaup á ræstingavörum vegna ársins 1992. Um er að ræða þrjá vöruflokka sem eru ræstingaefni, ræstingaáhöld og hreinlætisvörur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofunni í Síðumúla 23, Reykjavík, 2. hæð gegn greiðslu 5000,- kr. skilatryggingar. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 14.00 11. nóvember 1991 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. rm SECURITAS HF SECURITAS Sölumaður óskast BOÐI stimplagerð hefur tekið við límmiða- prentun Texta og vörumerkinga, Textaútgáf- unnar og Kynnisvara. Nú leitum við að sjálf- stæðum sölumanni til að sinna viðskiptavin- um okkar af kostgæfni. Skriflegum umsóknum óskast skilað á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 26/10 1991, merktar: „Tvíþætt verkefni - 3401”. WtAOAUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Körfuknattleiksdeild KR óskar eftir 4ra herberbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í símum 605367 og 12059. íbuð með fjórum svefnherbergjum óskast til leigu í 3 ár frá 1. febrúar 1992. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 9612” fyrir 30. október. ÞJÓNUSTA Byggingafyrirtæki - verktakar Til leigu byggingakrani Til leigu er turnkrani með 42ja metra bómu, 80 tonnmetrar sjálfhækkandi uppí 48 metra. Gott ástand. Nýyfirfarinn. Upplýsingar gefur Garðar í síma 620665, alla virka daga, frá kl. 9.00-17.00. LÖGTÖK Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyr- ir eftirtöldum gjöldum: Virðisaukaskatti fyrir maí og júní 1991, svo og virðisaukaskattshækkunum álögðum frá 5. september til 17. október 1991, ógreidd- um og gjaldföllnum launaskatti, söluskatti og skemmtanaskatti, ógreiddu og gjaldföllnu tryggingargjaldi, vörugjaldi af innlendri fram- leiðslu, vitagjaldi, skilagjaldi umbúða, lesta- gjaldi, ógreiddum aðflutningsgjöldum, lög- skráningargjöldum og iðgjöldum til atvinnu- leysistryggingarsjóðs. Reykjavík, 17.10. 1991, Borgarfógetaembættið í Reykjavík. YBarnaheiQ Málþing Barnaheilla um skilnaðarbörn, farnað þeirra og framtíð Á málþinginu munu eftirtaldir aðilar miðla af reynslu sinni og hugmyndum um vandann: 1. Barna- og unglingadeild geðdeildar Landspítalans. 2. Fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar. 3. Sálfræðideild skóla. 4. Einkamáladeild dómsmálaráðúneytisins. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur verð- ur fundarstjóri. Málþingið verður haldið í Gerðubergi fimmtu- daginn 24. október og hefst kl. 13.00 til u.þ.b. 18.00. Þinggjald er kr. 700,- og er kaffi innifalið. Félag íslenskra rafvirkja heldur fund um kjarasamningana í Hótel Holiday Inn miðvikudaginn 23. október kl. 17.30. Stjórnin. HÚSNÆÐIÍBOÐI Miðbær - Kópavogi Til leigu ca 80 m2 atvinnuhúsnæði við hlið Búnaðarbankans. Hentar fyrir margskonar rekstur. Upplýsingar í síma 41036. ATVINNUHÚSNÆÐI 50 fm, 30 fm og 16 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Eiðistorg er til leigu frá 1. nóvember nk. Upplýsingar í síma 813311 á skrifstofutíma. Til sölu tæki til harðfisks- eða hausaframleiðslu Til sölu erfrystir (Barkar-einingar) m/pressu, þurrkklefi (tæki) m/þurrkgrindum og hjóla- pöllum ca 500 stk., tveir valsarar, vigt m/strikamerkingu, tvær vacumpökkunarvél- ar, kúttari fyrir bitafisk, ásamt fleiru. Getur selst saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar í síma 98-12947 (Gísli) eða heimasíma 98-12567. Gftarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Félag íslenskra gítarleikara. Fundur með Sig- hvati Björgvinssyni f kvöld Heimdailur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavik, efnir til opins fundar með Sig- hvati Björgvinssyni heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra í kvöld kl. 20.30. Á fundinum verður rætt um heilbrigðismál í víðu samhengi. Að loknu erindi ráðherra gefst fundarmönnum kostur á að beina fyrirspurnum og ábendingum til hans. Fundúrinn verður haldinn í Valhöll, Háaleit- isbraut 1, og er öllum opinn. I IFIMDAI.I UK F U S Aðalfundur Aðalfundur Týs, félags ungra sjálfstæðis- manna í Kópavogi, veröur haldinn mánu- daginn 28. október kl. 21.00 að Hamraborg 1. 3 hæð. Gestur fundarins verður Davið Stefánsson, formaður SUS. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.