Morgunblaðið - 23.10.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.10.1991, Blaðsíða 37
i ,11 írnjr am > t'i'/Tr MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1991 ap. 37 i f Óseyri4, Auöbrekku2, Skeifunni 13, f Akureyri Kopavogi Reykjavik HHHHffllS TÍMAMÓT Jón Ólafsson, forstjóri Skífunnar, er hér á tali við Þóri Baldursson úr Savanna tríóinu og Björgvin Halldórsson Sléttuúlf, en plötur með báðum hljómsveitunum eru væntanlegar í byrjun nóvember. Ishokkývörur í ú Stórverslun Skífunnar opnuð Stói’verslun Skífunnar hefur verið opnuð að Laugavegi 26. Fyrsta hljómplötuverslun Skífunnar var opnuð 1976, og því á fyrirtækið fimmtán ára afmæli um þessar mundir. í fréttatilkynnigu frá Skífunni segir að nótum og myndböndum verði gert hátt undir höfði í Stór- versluninni auk þess sem á boð- stólnum sé mikið úrval af hljómplöt- um, kassettum og geisladiskum. Ný strikamerkjatækni við vöru- merkingu verði notuð í versluninni, og sé það nýjung í hljómplötuversl- unum hér á landi. Einnig segir í tilkynningunni að samstarf hljómplötuútgáfunnar og listamanna hafi alltaf verið stór þáttur í starfseminni. Árið 1984 hafi Skífan haslað sér völl á nýjum vettvangi kvikmynda og mynd- banda og sé nú einn stærsti aðili í dreifingu myndbanda í landinu. Skífan hafi tekið að sér rekstur bæði Hljóðafærahúss Reykjavíkur og kvikmyndahússins Regnbogans, auk þess að reka eitt fullkomnasta hljóðver á landinu, „Stúdíó Sýr- land”. ***** útilJf: Glæsibæ, sími 812922. Maraþonsund í sólarhring Flateyri. Sjö nemendur 10. bekkjar Grunn- skólans á Flateyri unnu mikið afrek á dögunum er þeir syntu maraþonsund frá hádegi á laugar- dag til hádegis á sunnudag. Til- gangur sundsins var að safna pen- ingum sem nota á í starfskynning- arferð til höfuðborgarinnar. Krakkarnir gengu í hús og söfn- uðu áheitum fyrir sundið og syntu þau samtals 61,8 km sem var langt umfram það sem þau gerðu sér vonir um. Safnaðist því vel til ferð- arinnar. Krakkarnir höfðu með sér dýnu, sæng og nesti. Hver einstaklingur synti í korter og hvíldist í eina og hálfa klukkustund á milli. Fimm fóru fjórtán sinnum í laugina á sól- arhringnum og tveir þrettán sinn- um. Að meðaltali var hver einstakl- ingur á sundi tæpan þrjá og hálfan - tíma og skilaði tæpum níu kílómetr- um á sundi. Aðspurð sögðu þau hafa verið orðin ansi þreytt á tímabili um nótt- ina en krafturinn jókst aftur með morgninum, sum þeirra sögðust ekkert hafa gétað sofið enda stutt- ur tími til hvíldar á milli. Kjörörð næturinnar var „Ég lifi, ég tóri." — Magnea Sí§i SkXpur BriOicrn. H 171 cm. D • 5i cm. S&ufuryena se&t Morgunoiaoio/Magnea Uuomundsdöttir Frá vinstri: Ivar Krisljánsson, Kristjana Hinriksdóttir, Ingimar J. Kristjánsson, Svana Eiríksdóttir, Auðunn G. Eiriksson og í pottinuni Kristinn A. Þrastarson. SKOLASTARF A ♦ á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.