Morgunblaðið - 23.10.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.10.1991, Blaðsíða 39
 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1991 39 BMHOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPSPENNUMYNDINA RÉTTLÆTINU FULLNÆGT ,,OUT FOR JUSCTICE" MALAÐI SAMKEPPNINA OG FÓR BEINT Á TOPPINN í SUMAR VESTAN HAFS. HÚN SÓPAÐIINN 660 MILLJÓNUM FYRSTU HELGINA. STEVEN SEAGAL FER HÉR HAMFÖR- UM. „OUT FOR JUSTICE" FRAMLEIDD AF ARN- OLD KOPELSON (PLATOON). „OUT FOR JUSTICE” - SPENNUMYND í SÉRFLOKKI Aðalhlutverk: Steven Seagal, William Forsýth, Dominic Cheanse, Jerry Orbach. Framleiðandi: Arnold Kopelson. Leikstjóri: John Flynn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum i. 16 ára. ÞRUMUGNYR PATRICK SWAYZE KEANU REEVES Sýnd ki. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SPENNUMYNDIN ÍSÁLARFJÖTRUM Leikstj: Adrian Lyne. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuði. 16ára. GRlNMYNDIN BRÚÐKAUPSBASL ALAN ALDA og JOE PESCI Sýnd kl. 5,7j 9 og 11. RAKETTUMAÐURINN kOCIIETEER Sýnd kl. 5, og 7. Bönnuð i. 10 ára. OSCAR Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bíóhöllin frumsýnirí dag myndina RÉTTLÆTINU FULLNÆGT með STEVENSEAGAR, WILLIAM F0RSYTH, D0MINIC CHEANSE ogJERRY ORBACH. ■ TENORSAXAFON- LEIKARINN Stefán S. Stefánsson leikur með tríói gítaristans Björns Thor- oddsens á Kringlukránni miðvikudaginn 23. október. Tónlistin sem þeir flytja verður sambland af blús og jasstónlist. Með Bimi og Ste- fáni leika þeir Guðmundur Steingrímsson á trommur og Bjarni Sveinbjörnsson á kontrabassa. Plokkurinn hefur leik sinn kl. 10. Þú svalar lestrarþörf dagsins. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 DAUÐAKOSSIIUIM MATTDILLON-SEANVOlíNG a m 4 í BEFöRE íSÍ'iNG — Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíbura- systur sinnar. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Sean Young og Max von Sydow. Leikstjóri: James Dearden (Fatal Attraction) Sýna í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. HEILLAGRIPURINN UPPIHJA MADONNU Frábær spennu-gamanmynd ★ ★ ★ AI Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Sýnd í C-sal kl. 7. LEIKARALOGGAN Sýnd í C-sal kl. 5, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. H imnes er a lifí eftir Paul Osborn Þýðandi Flosi Ólafsson. Lcikmynd og búningar Messíana Tómasdóttir. Ljósameistari Ásmundur Karlsson. Leikstjóri Sigrún Valbergsdóttir. Leikarar: Herdís Þorvaldsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson, Þóra Friðriksdóttir, Baldvin Halldórsson, Guðrún Þ. Stephensen, Bríet Héðinsdóttir, Jóliann Sigurðarson og Edda Heiðrún Backman. Frumsýning laugardaginn 26. okt. kl. 20, uppsclt. 2. sýn. sun. 27/10 kl. 20, 5. sýn. sun. 3/11 kl. 20, 3. sýn. fim. 31/10 kl. 20, 6. sýn. fös. 8/11 kl. 20, 4. sýn. fös. 1/11 kl. 20, fá sæti, 7. sýn. iau. 9/11 kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Fim. 24/10 kl. 20.30, uppselt, fbs. 25/10 kl. 20.30 uppselt, lau. 26/10 kl. 20.30 uppsclt, sun. 27/10 kl. 20.30 uppselt, mið. 30/10 kl. 20.30 uppselt, fbs. 1/11 kl. 20.30, uppselt, lau. 2/11 kl. 20.30, uppselt, sun. 3/11 kl. 20.30. uppseit, mið. 6/11 kl. 20.30. uppsclt, fim. 7/11 kl. 20.30, uppselt, fbs. 8/11 kl. 20.30, uppselt, lau. 9/11 kl. 20.30, uppselt. sun. 10/11 kl. 20.30, þri. 12/11 kl. 20.30, fim. 14/11 kl. 20.30, fos. 15/11 kl. 20.30, lau. 16/11 kl. 20.30, sun. 17/1 1 kl. 20.30. eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR eftir Kjartan Ragnarsson. Sýn. fos. 25/10 kl. 20, mið. 30/10 kl. 20. lau. 2/11 kl. 20, fim.-7/ll kl. 20. BUKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn.lau. 26/10 kl. 14, sun. 27/10 kl. 14, lau. 2/11 kl. 14, sun. 3/11 kl. 14. • NÆTURGALINN Á NORÐURLANDI í dag 23/10 á Akureyri, fim. 24/10 á Akureyri, fim. 24/10 Samkomuhúsinu Ýdölum, fós. 25/10 á Raufarhöfn, fós. 25/10 á Þórshöfn, lau. 26/10 á Húsavík, mán. 28/10 á Dalvík, 200. SÝNING. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um f si’nia frá kl. 10 alla virka daga. LESIÐ UM SÝNINGAR VETRARINS f KYNNING- ARBÆKLINGI OKKAR. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll lostudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. ÍA • STÁLBLÓM eftir Robert Harling Sýn. fös. 25/10 kl. 20.30, lau. 26/10 kl. 20.30. Enn er hægt aö fá áskriftarkort. Rúmtega 30% afsláttur. STÁI.BLÓM - TJÚTT & TREGI - ÍSLANDSKLUKKAN. Miöasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. ’IIINIINI HENRY: 19000 NÆRMYND AF FJ0LDAM0RÐINGJA Hrikaleg mynd um band- brjálaðan f jöldamorðingja sem svífst einskis. Myndin er byggð á sönnum atburðum og hefur fengið frábæra gagnrýni um allan heim og vakið mikið umtal. í myndinni eru verulega ógeðsleg atriði og viðkvæmu fólki ráðlagt að fara á Hetju- dáð Daníels. Leikstjóri: John McNaughton. Aðalhlv.: Michael Rooker, Tracy Arnolds og Tom Towles. AÐVORUN Skv. tilmælum frá kvikmyndaeftirliti eru aðeins sýningar kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HROIHOTTUR Sýnd kl. 5 og 9. Bonnuð börnum innan 10 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: 7)4N5AVi Víí) rí ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára, HETJUDÁÐ DANÍELS GÓÐITANNHIRÐIRINN Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5 og 7. DRAUGAGANGUR “ýnd kl. 5,7,9 og 11. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. CYRANO DE BERGERAC ★ ★ ★ Sv Mbl. ★ ★ ★ ★ Sif l>jv. Sýnd kl. 9 Ath. síðustu sýn. á þessari frábæru Óskarsverðlaunamynd. - ■— - pfc, fgf7;fa ' v V IJS Morgunblaðið/Gunnar E. Hauksson Nýji söluskálinn á Þingeyri. Börnin komin í biðröð fyrir utan söluskálann rétt áður en opnað var. Þingeyri: Nýr söluskáli Þingeyri. NÝR söluskáli var opnaður á Þingeyri föstudaginn 11. október. Olíufélagið hf. hefur reist söluskálann, en Kaupfélag Dýrfirðinga mun sjá um rekstur hans. Menn frá Olíu- félaginu stjórnuðu verkinu en heimamenn hafa unnið hin ýmsu verk. Verkstjóri var Björgvin Kristjánsson. Að söng Magnúsar Guð- jónssonar kaupfélagsstjóra mun þessi nýja aðstaða gjör- bylta allri þjónustu við við- skiptavini. Gamli skálinn var orðinn of lítill og engin að- staða þar fyrir skyndibita- sölu. Óllum frágangi kring- um skálann er lokið og er aðstaða öll til fyrirmyndar. Tónlistarmaður sýnir 1 Slunkaríki JAN HOMAN opnar sýningu á pastelmyndum í Slunka- ríki á ísafirði laugardaginn 26. október kl. 16. Jan er homleikari og kennir á blásturhljóðfæri við Tónlistarskólann á ísafirði. Hann er fæddur i smábæ í Tékkóslóvakíu og hefur sinnt myndlistinni í frístundum allt frá námsárunum við Lista- skóla Prag-borgar þar sem hann var við nám á árunúm 1950-57. Mikill samgangur var milli hinna ýmsu deilda skólans og þar kynntust m.a-. tónlistarnemendur vinnu- brögðum myndlistarfólksins. Jan hefur tvisvar tekið þátt í myndlistarsýningum með félögum sínum frá námsárunum, þar voru sam- sýningar „malandi tónlistar- manna” í Útvarpshúsinu í Prag 1968-1971. Á sýningu Jans Homan í Slunkaríki verða 10 pastel- myndir, allar gerðar síðan hann kom til ísafjarðar í byijun árs 1987. Landslagið hefur haft djúpstæð áhrif á hann, náttúruna hér um slóð- ir segir hann sterka og yfir- þyrmandi, ólíka þeirri mið- evrópsku „landslagsmýkt” sem hann á að venjast. Sýningin er opin fimmtu- daga-sunnudaga kl. 16-18 tii sunnudagsins 24. nóvember. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.