Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1991 Frjáls samkeppni, frjálsar samgöngur, -frjáls þjóð! ATLANTSFLUG HF. er annað tveggja íslenskra flugfélaga í farþegaflugi til og frá íslandi/ Nýir og langþráðir möguleikar opnuðust fólki þegar félagið hóf flugrekstur í apríl. Síðan hafa tugþúsundir íslendinga flogið á ódýran hátt með ATLANTSFLUGI HF. til og frá Evrópu á vegum íslenskra ferðaskrifstofa. Sömuleiðis hafa tugþúsundir erlendra ferðamanna flogið með ATLANTSFLUGI HF. til sumarleyfisdvalar á íslandi. ATLANTSFLUG HF. þakkar viðskiptavinum sínum samfylgdina síðastliðið sumar og væntir góðs samstarfs við alla í framtíðinni. Það eru ekki ný sannindi að með lægri tilkostnaði öðlast fleiri frelsi til að ferðast. Þannig verður það áfram. ATLANTSFLUG HF Höldumfreísinu á lofti! + i £jt!x[ mU„ .eH'J/tlci .iu>i>.vi 61 ¦>>¦¦ (i' l:í- I!)!l-)y0 r.fi) i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.