Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLADIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 24. OKTOBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.00 ? Sög- uruxans. Hol- lenskurfeikni- myndaflokkur. 18.30 ? Skytturnar snúaaftur. 18.S5 ?- Táknmáls- fréttir. 19.00 ? A mörkunum. Frönsk/kana- dísk þáttaröð. Q 0 STOÐ2 16.45 ? Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 19.30 ? Litrík fjölskylda. Myndaflokkur. 20.00 ? Fréttir og veður. b t) STOÐ2 19.19 ? 19:19. Fréttir, veður. 20.35 ? íþróttasyrpa. 21.05 ? Fólkið ílandinu. Sonja B. Jónsdóttirræðirvið nýstúdentinn Ma_gnús Stefáns- son. 21.30 ? Matlock. Banda- rískur sakamálamyndaflokk- ur. 20.10 ? Emilie. Annar þátt- ur þessa kanadíska mynda- flokks. 21.00 ? Ádagskrá. 21.25 ? Óráðnar gátur. Sakamál og dular- fullargátur. 17.30 ? Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ? 19:19. 22.30 23.00 23.30 24.00 22.20 ? Einnota jörð. Sorp (2). (þætt- inumerfjallaðumhið gífurlega magn af sorpisemfellurtilár- lega hérá landi. 23.00 ? Ellefufréttir og dagskrárlok. 22.15 ? Góðir hálsar! (Once Bitten). Létt gamanmynd með Lauren Hutton íhlutverki hrífandi 20. aldarvamp- ýru. Til að viðhalda æskublóma sínum þarf hún blóð frá hreinum sveinum og þaj5 er svo sannarlega tegund sem virðist vera að deyja út. 23.45 ? Dögun. Myndin gerist árið 1920 í sveita- héraði á (rlandi, ung stúlka kynnist vafasöm- um manni. 1.20 ? Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 M0RGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórsteinn Ragnars- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i þlöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Úr Péturspostillu. Pétur Gunnarsson les hlustendum pistilinn. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eflir Frances Hodgson Burnett, Friörik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (42) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. meðHalldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00' Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlmdin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 -16.00 13.05 í dagsins önn — Umhverfismat vegna mann- virkjagerðar. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðhúin". eftir Charlottu Blay Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sína (15) 14.30 Miðdegistónlist. - Kvartett fyrir saxófóna eftir Alfred Désenclos. Rijnmond saxófónkvartettinn leikur. — Hans varíasjónir eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Hans Pálsson leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Snjómokstur". eftir Geir Kristjánsson Leikstjóri; Helgi Skúlason. Leikend- ur: Rúrik Haraldsson og Þorsteinn Ö. Stephen- sen. (Áður útvarpað 1979. Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. - Divertimento í B-dúr K137 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Norska kammersveitin leikur; lona Brown stjórnar. - Sinfónia númer 1 í C-dúr ópus 21 eftir Ludw- ig van Beethoven. Fílharmóniusveit Berlinar leik- ur; Herbert von Katajan stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþéttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög Irá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir . 18.03 Eplkið i Þingholtunum. Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir Leikstjóri; Jónas Jónasson. Helstu leikendur: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Hall- dór Björnsson, Edda Arnljótsdóttir, ErlingurGísla- son og Bfiet Héðinsdóttir. (Áður útvarpað á mánudag.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur fré morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar islands í Háskólaþíói Einleikari er Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og stjórnandi Petri Sakari. Á efnisskránni eru: - „Októ-nóvemþer" eftir Áskel Másson. - Fiðlukonsert í D-dúr eftir Johannes Brahms. - Sinfónia nr. 7 eftir Antonin Dvorák. Kynnir: Tómas Tómasson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikur að morðum. Fyrsti þáttur af fjórum í tilefni 150 ára afmælis leynilögreglusögunnar. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Lesari með um- sjónarmanni er Hörður Torfason. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræðu. Umsjón: Valgerður Jóhann- sóttir. 24.00 Fréttir, 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á þáðum rásum til morguns. RÁS2 FM90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Biöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12745 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og a ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttarilar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga (er. 17,30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá helduráfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- íngu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm- asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdótt- ir. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttirviðspilar- ann. 21.00 Gullskífan: „The kick inside" frá 1978 með Kate Bush. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 42.00, 12,20, 14.00, 15.00, 16 00 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.-00, 18.00, 19.00, 19.30 00 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn — Umhverfismat vegna mann- virkjagerðar. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn'þáttur trá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturiög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngunii. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallat við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM90.9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. UmsjónÁsgeirTómasson. Alþingismenn stýra dagskránni, líta í blöðin, fá gesti í heimsókn og ræða við þá um landsins gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á baugi í þjóðfélaginu hverju sinni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón HrafnhildurHalldórs- dóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Gestur í morgun- kaffi, þekkt fólk úr þjóðlifinu, sagan á bak við lagið, höfundar lao,s og texta segja söguna, heimilið í víðu samhengi, heilsa og hollusta. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgeirsdóttir stýrir léttu undirspili í amstri dagsins. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. Klukku- stundardagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stoínaður var i kjölfar hins geysi vel heppnaða dömukvölds á Hótel islandi 3. októþer sl. 13.00 Lógin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur í timann og kíkt í gömul blöð. Hvað er að gerast i kvikmyndahús- unum, leikhúsunum, skemmtistöðunum og bör- unum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljóm- sveit dagsins kynnt, islensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. EES þættirnir Ef EES-samkomulagið verður að veruleika gerbreytist staða okkar íslendinga í henni veröld. í fyrradag var rætt á Rás 2 við þýð- endur Evrópulagabálkanna er spanna í kringum 20.000 blaðsíður. Ekki varð ljóst af viðtali víð þýðend- ur hversu margir bálkar verða hluti af íslenska lagasafninu en undirrit- aður myndi í það minnsta þiggja með þökkum að fá smá fræðslu um þessa miklu byltingu á stjórnarfars-_ legri stöðu landsins. En ESS samkomulagið er kannski ekki síst samkomulag um framtíð barnanna okkar sem geta sótt vinnu og menntun jafnt á meg- inlandi Evrópu og hér við hið ysta haf. Sumir stjórnmálamenn virðast ekki koma auga á þessa staðreynd, kannski vegna þess að þeir fá næg- ar fríar ferðir til útlanda. Hér er fjöldi manna sem hefur ekki séð fram á bjarta framtíð því börnin þeirra virtust ekki eiga möguleika á öðru en striti fyrir vöxtum og vaxtavöxtum. Þannig hefðu börnin orðið þrælar lífeyrissjóðanna er svæla tii sín vexti og affallavexti í nafni húsbréfa. í kjölfar EES-samn- inganna geta menn lagt inn hjá byggingarsamvinnufélögum í Evr- ópu og fengið þar lán til húsbygg- inga á siðlegum vöxtum en ekki okurvöxtum. Og hvað um allar byggðirnar þar sem fólk er nánast bundiðátthaga- fjötrum vegna þess að eignirnar eru verðlausar? Er ekki alveg frábært að geta losnað við þessar verðlausu eignir — ef menn kjósa — til er- lendra auðkýfinga er þrá kyrrð og frið út 'óspilltri náttúru? Möguleik- arnir virðast ótæmandi en líka eru ljón í yeginum. Við erum fáir og smáir íslendingar og margir óttast að við hverfum hreinlega í Evrópus- velginn. Gunnar G. Schram prófess- or mætti nýlega í útvarpið og skýrði svolítið samninginn út frá almenn- um lagareglum. En betur má ef duga skal og það er ekki nóg að leiða stjórnmálamenn í sjónvarpssal líkt og gerðist í fyrradag. Frétta- menn hafa reyndar verið duglegir við að spyrja stjórnmálamenn spjör- unum úr. Fréttamenn ríkissjón- varps höfðu þannig sérstakan há- degisfréttatíma og svo mættu leið- togar stjórnar og srjúrnarandstöðu í sjónvarpssal. Davíð og Jón Bald- vin voru sigurreifir og luku lofsorði á samninginn. Steingrímur vildi fara varlega í sakirnar. Ingibjörg Sólrún var á móti. Ólafur Ragnar var í einkastríði við Jón Baldvin og gat ekki stillt sig um að skjóta heldur ósmekklega á fyrrum sam- herja. Svona umræður eru ekki beint vel til þess fallnar að upplýsa hinn almenna sjónvarpsáhorfanda um samning sem er ... miklu mikil- vægari en EFTA-samningurinn ... eins og Steingrímur komst að orði. Nei, hér verða starfsmenn sjón- varpsstöðvanna að beita nýju vinnu- lagi. Vonandi þvælist þá pólitíska varðliðið í Utvarpsráði ekki fyrir fréttamönnunum líkt og þegar Ingi- mar Ingimarsson hugðist skýra frekar Evrópubandalagsmálin. En hvernig er best að skýra þennan samntng: Ibútum Eina leiðin til að koma böndum á þessa miklu lagabálka og samn- ingsskjöl er að búta þau niður í frumeiningar ef svo má að orði komast. Þannig væri ekki úr vegi að hafa sérstakan fréttaskýringa- þátt um menntamál, annan um fast- eignaviðskipti, þriðja um fiskveiði- mál og þannig mætti lengi telja. Það er jafnvel spurning hvort sjón- varpsstöðvarnar eigi ekki að sam- einast um að smíða þessa mikil- vægu fréttaskýringaþætti í anda Evrópusameiningarinnar. Frétta- mennirnir eru líka flestir gamlir samstarfsmenn. Ólafur M. . Jóhannesson 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Val- geirsson. Pétur leikur Ijúfa tónlist og spjallar við hlustendur. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergbórsdóttir. Kolbrún fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar, leikur tónlist úr gömlum og nýjum kvikmyndum. Segir sögur af leikurum. Kvikmyndagagnrýni o.fl. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Tónlist. 22.00 Natan Harðarson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga írá kl. 7.00- 24.00, S. 675320. BYLGIAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Fyrir hádegi. Bjarni Dagur Jónsson. Veður- fregnir kl. 10. Iþróttafréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. iþróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Kl. 15 veðurfréttir. 17.00 Reykjayík siðdegis. Hallgrímur thorsteinsson og EinarÖm Benediktsson. Fréttir kl. 17.17. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Ölöf Marín. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 00.00- Eftir miðnætti. EFFEMM FM95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson í morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 fslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30Slegiðáþráðinn. Kl. 7.45Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.16 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttirfrá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir.KI. 14.05Tónlistinhelduráfram. Kl. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 Ivar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Oskalagalinan öllum opin. Simi 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl, 18.10'Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. kl. 21.15 Siðasta pepsí-kippa vikunnar. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða- skrifstofunnar Nonna. ' 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastotu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspá helgarinnar. STJARNAN FM102 7.00 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Blöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes Ágúst. 1.00 Baldur Ásgrímsson. Næturtónlist. ÚTRÁS FM 104,8 9.00 Árdagadagskrá FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 Saumastoína. Umsjön Ásgeir Péll r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.