Morgunblaðið - 24.10.1991, Page 10

Morgunblaðið - 24.10.1991, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1991 Engjasel - 4ra herb. Mjög góð ca 100 fm íbúð á 1. hæð auk stæðis í bílskýli. Parket. Góðar innréttingar. Áhv. veðdeild 750 þús. Verð 7,6 millj. rai *s*680666 Suöurlandsbraut 4a. Bræðraborgarstígur - 3ja Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herb. íbúð 98 fm nettó á 2. hæð í steinhúsi. Ibúðin skiptist í 2 skiptanlegar stórar stofur með suðursvölum, rúmgott svefnherb., stórt eldhús og baðherb. m. sturtu. Suðurgarður. Skuld- laus eign. Verð 7,2 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, 29077 ViÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. FAST6IGNASALA VITASTÍG13 Hrísateigur. 2ja-3ja herb. íb. 62 fm. Sérinng. Fallegur garð- ur. Gott lán óhv. Lækjarhjalli — Kóp. Til sölu 2ja-3ja herb. glæsil. íb. 73 fm. íb. verður seld tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. Bergstaðastræti. 4ra herb. íb. á 2. hæð 112 fm í tvíbhúsi auk bílsk. Ákv. sala. Laus fljótl. Hraunbær. 3ja herb. endaíb. 64 fm. Stórar suð-vest- ursv. Ákv. sala. Verö 5,8-9 millj. Rauðalækur. 6 herb. fal- leg ib. á 3. hæð 132 fm. Suð- ursv. Fráb. útsýni. Makask. mög- ul. á 4ra herb. íb. í Háaleiti eða nágr. Dvergabakki. 3ja herb. góð íb. ó 2. hæð 68 fm. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Góðar innr. Góð lán áhv. Logaland. Raöhús á tveim- ur hæðum 218 fm auk 26 fm bílsk. Stórar stofur, 4-5 svefn- herb. Suðurgaröur. Suðursvalir. Arinn. Ákv. sala. Kambasel. 3ja herb. glæs- il. íb. í tvib. á 2. hæð 104 fm. Sérlega fallegar innr. Stórar sval- Sæviðarsund — einb- hús. Tii sölu glæsil. einbhús á einni hæð 176 fm. 3-5 svefn- herb., stofur m/arni, glæsil. 40 fm sólstofa m/nuddpolti og sturtu. 32 fm bílskúr. Rólegur staður. Suðurgaröur. Seljendur! Vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Vantar: 2ja-3ja herb. íbúðir í Vesturborginni. Vantar: 3ja-4ra herb. íbúðir í Grafarvogi og nágrenni. Vantar: 3ja-4ra herb. íbúðir i Hraunbæ og Seléshverfi. Vantar: 3ja-4ra herb. íbúðir i Kópavogi. Vantar: 3ja-4ra herb. íbúðir í Fossvogi og Bústaðahverfi. Söluturn á góðum stað í Verslunarmiðstöð. Góð velta. Lottó og allt sem því fylgir. Langtíma leigusamningur. Uppl. aðeins á skrifst. Barnafataverslun Til sölu ein af elstu barnafataverslunum í borginni en síung. Góð umboð. Góður leigusamningur. Uppl. á skrifst. félagIIfasteignasala Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Kársnesbraut. Glæsil. einbhús á einni og hálfri hæð 160 fm auk 32 fm bílsk. Glæsil. innr. Flísar. Parket. Útsýni í sérfl. Makaskipti mögul. á góðri hæð í vesturborginni. Æsufell. 3Ja-4ra herb. íb. á 3. haeé 87 fm. Nýl. húsnlán áhv. ca 2.7 millj. Laus fljótl. Frábært útsýni fyrir Reykjavik. Bíldshöfði Til sölu er hluti jarðhæðar í þessu húsi, Bíldshöfða 12; 550 fm. Malbikuð bílastæði sem snúa út að vaxandi verslunargötu. Talsvert áhvflandi af hagstæðum lang- tímalánum. Góð greiðslukjör. Fasteignamarkaðurinn, Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. J Til sölu eða leigu Þessi virðulega húseign í hjarta borgarinnar er til sölu eða leigu. Eignin er 330 fm á þremur hæðum. 3ja herb. séríb. á jarðhæð með fallegum nýjum innréttingum. Nýlegar hita- og raflagnir. 35 fm bílsk. Ýmis eigna- skipti möguleg. Langtímaleiga kemur til greina. Veðbandalaus eign. Upplýsingar veitir Karl J. Steingrímsson í síma 20160 og 39373. Helga Hauksdóttir Nýr tónleika- stjóri Sinfón- íuhljómsveitar HELGA Hauksdóttir tók við starfi tónleikastjóra hjá Sinfón- íuhljómsveit íslands 1. september sl. Helga lauk einleikaraprófi í fiðlu- leik frá Tónlistarskólanum í Reykja- vík árið 1967. Síðan 1968 hefur hún verið fastráðin fiðluleikari hjá SÍ og þar af sem leiðandi II. fiðla síðan 1978. Jafnframt hefur hún gegnt starfi starfsmannastjóra. Tónleikastjóri annast undirbún- ing og framkvæmd einstakra tón- leika í samráði við framkvæmda- stjóra og er jafnframt staðgengill hans. ------F-M------- ■ Á PÚLSINUM fimmtudaginn 24. október verður Kántrýkvöld, en íslensk-bandaríska kántrýsveitin Rockville Trolls heldur þá tón- leika. Fremstur meðal jafninga í The Rockville Trolls er Pat Tenn- is frá Seattle í Bandaríkjunum. Hann ieikur m.a. á fetilgítar eða pedal steel-gítar sem er einkennir einna helst kántrýtónlist, en enginn hérlendur tónlistarmaður, svo vitað sé, leikur á það hljóðfæri, svo það er einstakt tækifæri að heyra og sjá Pat leika á þetta hljóðfæri. Pat Tennis er jafnframt aðalsöngvari hljómsveitarinnar ásamt Olgu Dís sem hefur verið búsett í Bandaríkj- unum sl. 20 ár og sungið kántrýtón- list og unnið til viðurkenningar á því sviði. Jafnframt hefur hún star- far sem umboðsmaður hljómsveita. Auk Pat og Olgu skipa hljómsveit- ina: Steinar B. Helgason, tromm- ur, Páll Pálsson, bassi og Tryggvi Hiibner. Þeir sem mæta með kántrýhatta frá frítt inn. Davíð Oddsson. Opinn fundur um evrópska efnahagssvœðið verður haldinn á Hótel Borg í dag, fimmtudag, kl. 17.15. Erindi flytja Davíð Oddsson, forsœtisráðherra, ogÞorsteinn Pálssonf sjávarútvegsráðherra. Fyrirspurnir að erindunum loknum. Allir velkomnir. Þorsteinn Pálsson Samband ungra sjálfstæðismanna og Landsmálafélagið Vörður N Snm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.