Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTOBER 1991 29 ERLEND HLUTABRÉF I I ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar Reuter, 14. október NEW YORK NAFN LV DowJoneslnd.......... 3045,84 S&P500lndex....... 388,48 Amer ExpressCo .... 21,125 AppleComplnc'....... 54,75 AmerTel&Tel......... 38,5 BoeingCÖ................ 49,5 CBSInc......,........... 153,75 ChaseManháttan.... 19,5 ChryslerCorp.......... 11,125 Citicorp.................... 10,75 CocaColaCo........... 63 DigilalEquipCP...... 59,25 WaltDisneyCo........ 119,875 EastmanKodak........ 45,75 ExxonCP................ 61 FordMotorCo.......... 27,875 General Motors........ 36,25 GoodyearTire.......... 47 Hewlett-Packard...... 50,375 Intl Bus Machine...... 98,375 McDonalds Corp...... 34,5 Procter & Gamble..... 80,625 Texacolnc............... 64"875 LONDON FT-SE100lndex....... 2561,1 BardaysPLC........... 425 British Airways......... 196,875 BR Petroleum Co...... 345 British Telecom........ 383 Glaxo Holdings......... 1437 GrandaMetPLC...... 843,75 ICIPLC.................... 1290 Marks & Spencer..... 282 PearsonPLC............ 756 ReutersHlds............ 958 Royal Insurance..... 324 ShellTrnpt(REG) ..... 525 ThornEMIPLC......... 795 Unilever................... 165 LG (3057,69) (389,92) (20,5) (55,5) (38,625) (49,75) ' (151) (19,625) (11,25) (11/5) (62,875) (59,25) (120,25) (45,125) (61,375) (28,876) (37,5) (45,875) (50,25) (99,5) (35,875) (82,5) (65,25) (2559,5) (425) (201) (346) (384) (1406) (847) (1290) (277,5) (763) (973) (318) (523,5) (789) (163,625) FRANKFURT Commerzbklndex.... 1844,1 (1829,6) AEGAG................... 187,4 (182) BASFAG.................. 236 (235,9) BayMotWerke......... 464 (463,5) CommerzbankAG.... 246,6 (245,5) DaimlerBenzAG...... 679 (668,5) DeutscheBankAG... 647,5 (644,2) DresdnerBankAG.... 346 (344) FeldmuehleNobel.... 504 (506) HoechstAG............. 231,5 (230,2) Karstadt................... 613 (612) KloecknerHBDT...... 138,5 (130,5) KloecknerWerke...... 125 .(125) DTLufthansaAG...... 149 (150) ManAGSTAKT....... 368 (366,1) MannesmahnAG..... 264,3 (264,5) Siemens Nixdori....... 221,1 (223) PreussagAG............ 339,5 (338) ScheringAG............. 816,5 (820) Siemens.................. 623,7 (623,6) ThyssenAG............. 213,5 (211,8) VebaAG.................. 347,1 (347,2) Viag......................... 388,7 (388,2) VolkswagenAG........ 340,5 (337,6) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index........ 24799,94 (24954,66) AsahiGlass.............. 1290 (1290) BKofTokyoLTD....... 1550 (1560) Canonlnc................ 1500 (1520) Dáichi Kangyo BK..... 2590 (2640) Hitachi..........,.......... 995 (992) Jal............................ 1160 (1150) Matsushita EIND..... 1490 (1510) Mitsubishi HVY........ 732 (739) MitsuiCoLTD.......... 849 (861) NecCorporation....... 1270 (1270) NikonCorp............... 998 (998) Pioneer Electron....... 3550 (3490) SanyoElecCo.......... 550 (563) SharpCorp.............. 1410 (1440) SonyCorp................ 5120 (5080) SymitomoBank........ 2460 (2490) ToyotaMotorCo...... 1590 (1600) KAUPMANNAHÖFN Bourselndex............ 365,63 (363,34) Baltica Holding......... 730 (738) Bang&Olufs. H.B.... 323 (321) CarlsbergOrd.......... 2070 (2100) D/SSvenborgA........ 148500 (148500) Danisco................... 1010 (1010) DanskeBank............ 320 (318) JyskeBank............... 360 (362) OstasiaKompagni..,. 186 (187) Sophus Berend B..... 1760 (1830) TivoliB..................... 2260 (2230) UnidanmarkA.......... 241 (241) ÓSLÓ OsloTotallND.......... 476,26 (481,71) AkerA...................... 60,5 (61,5) BergesenB.............. 175 (174) ElkemAFrie............. 92 (93) HafslundAFria......... 246 (247,5) KvaernerA............... 229 (232) NorskDataA............ 6 (6) NorskHydro............. 169,5 (172) SagaPetF............... 125 (125) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond....... 983,83 (983,58) AGABF.................... 310 (305) AlfaLavalBF............ . 370 (370) AseaBF................... 535 (548) AstraBF................... 238 (240) AtíasCopcoBF........ 253 (252) Electrolux B FR......... 159 , (158) EricssonTelBF........ 120 (115) EsselteBF................ 55 (56) SebA....................... 100 (101) Sv. HandelsbkA....... 352 (350) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkom- andi lands. I London er verðið í pens- um. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. 1. október 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .......................................... 12.123 '/2 hjónalífeyrir ...................................................................... 10.911 Full tekjutrygging ................................................................. 22.305 Heimilisuppbót ...................................................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót .......................................................... 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns ........................................................... 7.425 Meðlagv/1 barns .................................................................. 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ..............................................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ......................... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða ..........;.......................... 15.190 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða................................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir ................................................................. 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa)................................................... 15.190 Fæðingarstyrkur .................................................................. 24.671 Vasapeningarvistrnanna .......................................................10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ............................................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar............................................... 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings........................................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ...................... 140,40 Slysadagpeningar einstaklings............................................ 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbamáframfæri ....................... 140,40 FISKVERÐAUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 23. október. FISKMARKAÐUR hf. Hæsta Hafnarfirði Lægsta verð verð Þorskur 109,00 97,00 Þorskur/ósl. 123,00 82,00 Þorskur/st. 132,00 132,00 Smáþorskur 76,00 68,00 Smáþorskur/ósl. 57,00 57,00 Ýsa 117,00 50,00 Ýsa/ósl. 95,00 75,00 Smáýsa 64,00 64,00 Smáýsa/ósl. 46,00 46,00 Ufsi 48,00 48,00 Ufsi/ósl. 43,00 43,00 Steinbítur 65,00 • 65,00 Steinbítur/ósl. 60,00 60,00 Lýsa 20,00 20,00 Lýsa/ósl. 26,00 26,00 Langa 78,00 77,00 Langa/ósl. 57,00 57,00 Lúða 435,00 150,00 Koli 35,00 35,00 Keila 44,00 44,00 Keila/ósl. 35,00 35,00 Blandað 35,00 35,00 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 132,00 64,00 Ýsa 112,00 57,00 Náskata 45,00 45,00 Blálanga 88,00 85,00 Skata 130,00 129,00 Lúða 450,00 100,00 Langa 89,00 15,00 Blá&Langa 76,00 76,00 Steinbítur 80,00 65,00 Ufsi 65,00 35,00 Hlýri/Steinb. 71,00 57,00 Skötuselur 500,00 320,00 Keila 59,00 . 10,00 Karfi 44,00 31,00 Lýsa 52,00 39,00 Koli 20,00 20,00 Blandað 47,00 34,00 Undirmálsfiskur 60,00 57,00 Samtals FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Meðal- verð 102,00 106,74 132,00 71,42 57,00 106,94 84,00 64,00 46,00 48,00 43,00 65,00 60,00 20,00 26,00 77,48 57,00 373,62 35,01 44,00 35,00 35,00 94,37 109,19 96,85 45,00 87,43 129,91 357,76 77,66 76,00 76,11 61,36 61,29 345,71 46,54 37,91 43,15 20,00 34,36 57,62 74,53 Þorskur (sl.) 127,00 96,00 Þorskur (ósl.) 92,00 91,00 Ýsa <sl.)' ' 108,00 ' 108,00 Ýsa (ósl.) 96,00 80,00 Karfi 34,00 32,00 Keila 37,00 17,00 Langa 63,00 58,00 Lúða 365,00 365,00 Skata 120,00 111,00 Skarkoli 50,00 50,00 Skötuselur 220,00 220,00 Steinbítur 55,00 55,00 Lýsa 19,00 19,00 Ufsi 20,00 20,00 Ufsi/ósl. 20,00 20,00 Háfur 5,00 5,00 Undirmálsfiskur 20,00 20,00 Blandað "20,00 20,00 Samtals FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur Ýsa Uúða Skarkoli Grálúða Langa Steinbítur Gulllax Undirmál Samtals 97,00 96,00 355,00 57,00 98,00 52,00 62,00 22,00 60,00 79,00 82,00 315,00 57,00 90,00 52,00 56,00 22,00 60,00 119,53 91,35 108,00 88,58 32,01 35,03 60,70 365,00 117,78 50,00 220,00 55,00 19,00 20,00 20,00 5,00 20,00 20,00 53,23 82,45 93",84 350,53 57,00 93,00 52,00 56,84 22,00 60,00 83,12 Magn (lestir) 14,059 3,926 0,095 0,318 0,180 4,155 6,766 0,090 0,116 0,095 0,121 1,002 0,142 0,058 0,315 1,296- 0,041 0,390 0,085 1,244 1,097 0,016 35,607 25,917 13.668 0,008 0,754 0,183 0,833 9,133 0,300 0,193 52,370 0,906 0,021 8,314 12.966 0,496 0,056 0,613 1,962 128,694 2,307 3,334 0,238 3,594 20,346 . 8,974 4,279 0,034 0,570 0,037 0,604 0,148 0,012 0,013 0,031 0,002 0,063 0,037 44,620 1,996 2,630 0,179 . 0,187 1,329 0,208 1,770 0,401 ¦ 0,238 8,938 Heildar- , verð (kr.) 1.434.031 419.042 12.540 22.712 10.260 444.354 568.322 5.760 5.336 4.560 5.203 65.130 8.520 1.160 8.190 100.420 2.337 145.710 2.993 54.736 38.395 560 3.360.274 2.829.818 1.323.686 360 65.920 23.774 298.190 709.292 22.800 14.690 3.213.360 55.526- 7.260 386.912 491.557 21.401 1.120 21.061. 113.054 9.590.959 275.766 304.568 25.704 318.346 651.269 314.304 259.727 12.228 67.076 1.825 132.880 8.140 -219 260 620 8 1.260 730 2.374.927 164.578 246.798 62.745 10.659 123.610 10.816 100.608 8.822 14.280 742.916 Sveitarfélög skylduð til opinberra útboða BREYTA þarf lögum eða reglugerðum hér á landi um opinber inn- kaup til samræmis við reglur Evrópubandalagsins og skylda sveitarfé- lög til að. efna til opinberra útboða. Þetta kemur fram í ályktun í grein- árgerð Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Innkaupastofnunar íslands, um opinber innkaup á evrópska efnahagssvæðinu. í samningunum um EES er sam- landi séu yfir þessum mörkum. Hins komulag um opinber innkaup á Evr- ópumarkaði sem miðar að því að tryggja aukna alþjóðlega samkeppni á opinbera innkaupamarkaðnum. Samkvæmt greinargerðinni skiptir EB opinberum innkaupum í fjóra þætti: Opinber vörukaup, opinbera verksamninga, útboð vegna opin- berra rékstrarfyrirtækja, þar með taiin orkusala, Póstur og sími, vatns- veitur og flutningar, og opinber inn- kaup á þjónustu. Samkvæmt tilskipunum EB verður að bjóða út vörukaup fyrir ríkisstofn- anir á Evrópumarkaði ef þau eru yfir 130 þúsund ECU, eða 9,8 millj- ónir án virðisaukaskatts. Fyrir vöru- kaup sveitarfélaga gildir hið sama ef útboðsverðmæti er yfir 200 þús- und ECU, eða 15 milljónir ísl. kr. í greinargerðinni segir að enginn vafi sé á því að verulegur fjöldi vörukaup- aútboða fyrir ríkisstofnanir hér á vegar séu fá tilfelli yfir mörkum hjá sveitarfélögum öðrum en Reykjavík- urborg. Varðandi opinbera verksamninga er gert ráð fyrir samskonar útboðs- aðferðum en þar eru lágmarks út- boðsverðmæti 375 milljónir kr. Útboð vegna opinberra rekstrarfyrirtækja miðast við útböðsverðmæti sem eru yfir 375 milljónir kr. og vórukaup skal bjóða út fyrir verðmæti yfir 30 milljónir kr., nema hjá Pósti og síma þar sem lágmark vörukaupa er 45 milljónir kr. Tilskipun um opinber innkaup á þjðnustu er enn í vinnslu hjá EB og hefur væntanlega ekki áhrif á íslenskan útboðsmarkað, að mati Ásgeirs. Auglýsingar um útboð á að birta í stjórnartíðindum EB á kostnað bandalagsins og óheimilt er að aug- lýsa í heimalandi fyrr en auglýsing hefur verið send þangað. Samstaða um óháð ísland: Samningurinn hefur alvarlegar afleiðingar EFTIRFARANDI fréttatilkynning hefur^ borist frá Samstöðu um óháð ísland: Nú liggur fyrir að ríkisstjórnir EFTA-landanna hafa gert samning við EB um Evrópskt efnahagssvæði. Þótt einstök atriði samningsins hafi ekki komið fram virðist efni hans í aðalatriðum vera eins og Samstaða hefur áður greint frá og lýst and- stöðu við. Ef sá samningur sem gerður var síðastliðna nótt verður staðfestur af Alþingi mun hann hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir ísland. Með samn- ingnum munu íslendingar afsala sér verulegum hluta af stjórntækjum sín- um í efnahags- og atvinnumálum og hluta af sjálfsákvörðunarrétti þjóðar- innar. Það yrði mikið óheillaspor. Fiskveiðimálin ein sér hefðu aldrei getað réttlætt þennan samning þótt allar kröfur Islendinga hefðu náð fram að ganga á því sviði. Nú er hins vegar langt frá því að svo hafi orðið þar sem EB heldur óbreyttri styrkjapólitík sinni í sjávarútvegi og ekki hefur náðst fram full niðurfell- ing á tollum á sjávarafurðir. Þá hef- ur verið opnað fyrir veiðiflota Evr- ópubandalagsins f íslenskri lögsögu. Ýmis önnur atriði er snerta sjávarút- veginn hafa ekki enn komið fram í dagsljósið. Það sem gerðist í Lúxemborg síð- astliðna nótt var aðeins ákvörðun ríkisstjórna og samningurinn á eftir að koma fyrir þjóðþing 19 ríkja, þar á meðal Alþingi íslendinga. Því verð- ur ekki trúað að óreyndu að meiri- hluti sé fyrir þessum gjörningi á Alþingi og á herðum hvers þing- manns hvílir sú skylda að setja sig nákvæmlega inn í efni samningsins og líklegar afleiðingar, m.a. fyrir þróun byggðar í landinu. Samstaða ítrekar viðvaranir sínar vegna þessa samnings og hvetur landsmenn til að skrifa undir kröfu samtakanna um að hann verði borinn undir þjóðaratkvæði. Evrópskt efnahagssvæði: Iðnrekendur fagna „FELAG íslenskra iðnrekenda fagnar því að samningar hafa nú tekist um Evrópskt efnahagssvæði. Félagið hefur frá upphafi samningavið- ræðna stutt aðild Islands að Evrópska efnahagssvæðinu," segir í frétta- tilkynningu frá félaginu. „Hvarvetna í Evrópu er nú verið að ryðja burt viðskiptahindrunum og auka frjálsræði í öllum viðskiptum. Þetta mun leiða til aukinnar hag- kvæmni og meiri samkepnni sem ís- lensk fyrirtæki þurfa að mæta, hvort sem er á erlendum eða innlendum markaði. Iðnaðurinn verður að búa við sömu starfsskilyrði og erlendi kepphinaut- ar til að geta mætt þessari sam- keppni. Hann verður einnig að eiga sömu möguleika á alþjóðamarkaði. Fyrir iðnaðinn er aðild að evrópska efnahagssvæðinu höfuðnauðsyn. Það mun gefa íslenskum iðnaði kost á ódýrari þjónustu og aðföngum til rekstrarins. Samningur um EES tryggir að íslenskum vörum verður ekki mis- munað á Evrópúmarkaði hvorki með tollum né með öðrum aðgerðum. Gilda munu sömu leikreglur í við- skiptum með vörur og þjónustu á öllu svæðinu. Reglur um samkeppni verða þær sömu. íslensk fyrirtæki, sem yfirleitt eru minni en helstu er- lendu keppinautarnir, verða ekki beitt þvingunum eða ólögmætum aðgerðum af hálfu keppinauta. Evrópska efnahagssvæðið opnar íslensku átvinnulífi ný sóknarfæri og tryggir íslendingum þátttöku í nýju tímabili velferðar og hagsældar í Evrópu. Þetta mun þannig efla hag- vöxt og treysta iífskjör íslensku þjóð- arinnar." Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 13. áqúst - 22. október, dollarar hvert tonn 275- BENSIN Súper 237/ 200----- Blýlaust 223/ 222 -t---------1---------1---------r- 16.A 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 11. 18. 275- ÞOTUELDSNEYTI j-t-t—t—i—t- -H------1------1------1- 16.A 23, 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 11. 18. 275- GASOLIA 16.A 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 11. 18. SVARTOLIA 0^-4- 16.A 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 11. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.