Morgunblaðið - 24.10.1991, Page 43

Morgunblaðið - 24.10.1991, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1991 43 Kvikmyndatökufólkið að störfum. Morgunblaðið/Úlfar KVIKMYNDIR Bretar mynda íslenska misl- ingaplágu ísafirði. Breskt kvikmyndatökulið var hér vestra nýlega til efnisöflunar vegna töku þáttaraðar um áhrif smitsjúkdóma á mannlíf og menn- ingu í heiminum. Efninu verður skipt í 4 þætti ætlaða til sýninga í sjónvarpi og er áætlað að sýna þá á næsta ári. í fyrsta þættinum verður sagt frá mislingafaraldri sem gekk yfir norðanverða Vestfirði árið 1904. Ástæða þess að þessir atburðir urðu fyrir valinu voru aðgengilegar skýrslur embættismanna frá þess- um tíma. Þannig var ferill sjúk- dómsins kortlagður frá því norski hvalfangarinn Haugasund kom til Hesteyrar í Jökulfjörðum í apríl, þar til sjukdómurinn fjaraði út í nóvember. Sýnt er fram á hvernig útbreiðslan magnast eftir ferming- arathöfn í Eyrarkirkju í Seyðisfirði um hvítasunnuna. Það eru fyrirtækin Channel 4 í Bretlandi og Film Australia, sem sjá um gerð þáttanna. - LEIKLIST Ráðinn formaður stjórnar leiklistarsambands í Svíþjóð Tryggvi Þór Aðalsteinsson hefur verið ráðinn formaður stjómar leiklistarsambands Örebro-léns í Svíþjóð (Örebro láns teaterfören- ing). í frétt af ráðningu hans í dag- blaðinu Örebro Kuriren segir að nýji formaðurinn heiji störf á breyt- ingartímum. Stefnt sé að því að leiklistarsambönd lénanna í Svíþjóð muni í framtíðinni starfa sem n.k. miðlarar fyrir uppsetningar annarra ieiklistarfélaga. I hveiju léni í Svíþjóð starfa „láns teaterföreningar” eða leiklistar- sambönd lénanna sem eru nokkurs konar samnefnari og sameiginlegur vettvangur fyrir leiklistarfélögin sem starfa í sveitarfélögunum, að sögn Tryggva Þórs. Félögin eru hluti af „Riksteatern” sem er opin- ber leiklistarstarfsemi og kostuð af almannafé. Hlutverk Riksteatern er m.a. að setja upp leiksýningar, danssýningar og söngleiki og sýna sem víðast. Ennfremur að styðja leikhús og leikiistarstarfsemi þann- ig að leiklistin nái til sem flestra. Tryggvi Þór starfar sem fræðslu- fulltrúi hjá Arbetarnas Bildnings- förbund (ABF) í Örebro en það mætti þýða sem Fræðslusamband verkamanna. Er þetta stærsta fræðslusamband Svíþjóðar. ABF skipuleggar fjölþætt fræðslustarf fyrir almenning og margs konar dagskrár af menningarlegum toga. Tryggvi segir það því falla nokkuð vel að sínum daglegu störfum hjá Tryggvi Þór Aðalsteinsson ABF að vera formaður stjórnar leik- listarsambands Örebro-léns. Hann starfaði áður hjá Menning- ar- og fræðslusambandi alþýðu á íslandi en flutti til Svíþjóðar í árs- byrjun 1990 og hóf þá störf hjá ABF í Örebro-léni. þjóðarinnar ngibjörg Sólrún Gísladóttir stjórnar þættinum í fyrramálið kl. 7—9 ÚTVARP REYKJAVÍK UTVARP REYK J AVÍK M90.9TFMKK.2 AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI ló • 101 REYKJAVÍK • SÍMl 62 15 20 ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► LÉITUR JASS 1 KVÖLD Jónas Þórir og félagar (Jónas Þórir á píanó, Stefán S. Stefánsson á saxófón, Bjarni Sveinbjörnsson á bassa og Einar Valur Scheving á trommur) auk gestasöngvarans James Olsen, sem heillaði gesti síðastl. fimmtudagskvöld. Sjáumst! HOTEL SAGA :me3 tómat DClOBurger ...............kr ítalshur kjúhlingaréttur m/hrísgrjónum ............kr. Piparsteinbítur m/sinnepssósu Súpa fylgir öllum réttum T Tt ! ■TrJ kvJíTTJji | á » 1 |«,) 11 ú o* >/ ilDtfilDítH i Í í Jg LÖKSINS I REYKJAVIK ásamt hljómsveitiaHÍ FLAMING' og söngvurumurEinari JúlíussV Bjarna ÁrjflHMKiðari JónÉ í fráhaTris^imtidug.skrá •] í Veitingahúsimí ARTUIN Anna syngur öll sín bcstu lög rokkdansarnir Jóhanncs Bachnian, Guðhjörg Jakohsdóttir, ^ Ragnar Sverrisson og Olöf Rjörnsdóttir sýna allar sínar hcstu hiióar í rokki og tjútti, cnda öll Islandsmeistarar í dansi. Kynnir er Bjurni Dagnr Jónsson Borftapantanir í símuin 685090 og 670051. te,ny Tr‘fflei n>ríréttat>ur km MiAaverð oðeil VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 Húsift ojmiuT kl. 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.