Morgunblaðið - 24.10.1991, Síða 44

Morgunblaðið - 24.10.1991, Síða 44
44 TORTÍMANDINN 2: Sími 16500 Laugavegi 94 2(2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 , LEIKFÉLAG reykjavikur ® LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Frumsýning í kvöld 24/10. uppsclt, 2. sýn. fós. 25/10,fá sæti laus, grá kort gilda, 3. sýn. sun. 27/10, rauð kort gilda, 4. sýn. mið. 30/10, blá kort gilda, 5. sýn. fim. 31/10, gul kort gilda. • DÚFNAVEISLAN eftir Halldór I .axness. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. Sýn. lau. 26/10, fös. 1/11, fim. 7/11, lau. 9/11. ® ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fös. 25/10, lau. 26/10 uppselt, sun. 27/10, mið. 30/10, fím. 31/10, fös. 1/11. Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14—20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NYTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. iÁ LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • STÁLBLÓM eftir Robert Harling Sýn. fös. 25/10 kl. 20.30, lau. 26/10 kl. 20.30. Enn er liægt að fá áskriftarkort. Kúmlega 30% afsláttur. STÁLBLÓM -TJÚTT & TREGI - ÍSLANDSKLUKKAN. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. y ALÞYÐULEIKHUSIÐ sími 15185 • UNDIRLEIKUR VIÐ MORÐ eftir David Pownell. Sýnt í kjallara Hlaövarpans, Vesturgötu 3 Sýn. i kvöld 24/10 kl. 20.30, lau. 26/10 kl. 20.30, sun. 27/10 kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðapantanir í símsvara allan sólarhringinn 15185. Veitingar í Lyst og list fyrir og cftir sýningu. Borða- og miða- pantanir í símum 19560 og 19055 frá kl. 11-19. Miðasala á skrifstofu Alþýðulcikhússins í Hlaövarpanum, opin sýningardaga frá kl. 17. Greiðslukortaþjónusta cftir W.A. Mozarf 8. sýning föstudag 25/10. uppselt, 9. sýning laugardag 26/10. uppselt, 10. sýning föstudag 1/11. 11. sýning laugardag 2/11. 12. sýning sunnudag 3/11. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1991 i----------------------------------------- ★ ★ ★ ★ „Frábær tónlist. Myndin er enn ein rósin í hnappagat Alan Parker" - ÍÖS DV Nýiasta mynd Alans Parkers seni alls staðar hefur slegið í gegn. Tónlistin er frábær. |. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. DRENGIRNIR FRÁSANKT PETRI LÖMBIN ÞAGNA mwusKÁ 21 /z ★ ★ ★ ★ - HK DV. ★ ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuði. 16ára. DRENGEnE Sýnd kl. 5,7 og 11.15. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11. HAMLET - ★ ★ ■k'/iSVMBL. - Sýnd kl. 7. Síðustu sýn. HÁSKÓLABÍÓ í ÞJÓNUSTU HENNAR HÁTIGNAR RAUÐU SKÓRNIR - Sýnd kl. 5 - Síðasta sýning. ÁFRAM LÆKNIR - Sýnd kl. 7.15. - Síðasta sýning. ÍÞJÓNUSTUHENNARHÁTIGNARsýnd kl. 9 - Síðasta sýn. 39ÞREP Sýnd kl. 11.16 - Síðasta sýning HVÍTIVÍIUNGURINN ERAÐ KOMA I þjonusiu ■; honnnr liiUignur flŒjjjjBL HASKOLABIÚ miHBilititmilMSÍMI 2 21 40 „í HÓPI BESTU KVIKMYNDA SEM EG HEF SEÐ I HAA HERRANS TÍÐ. ÉG HLAKKA TU, AÐ SJÁ HANA AFTUR. ÉG ER HEILLAÐUR AF MYNDINNI" Joel Siegel, Good Morning, America. „FRABÆR KVIKMYND ÞAÐ VAR VERULEGA GAMAN AÐ MYNDINNI Richard Corliss, Time Magazine. Hljómsveit hleypt af stokkunum Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó: The Commit- ments. Leikstjóri Alan Par- ker. Handrit Dick Clement og Ian La Frenais. Aðal- leikendur Robert Arkins, Colm Meany, Mark O’Reg- an. The Commitments leika Maria Doyle, Bronagh Gal- lagher, Angeline Ball, Jo- hnny Murphy, Andrew Strong, Félim Gormley, Glen Hansard, Michael Aherne, Ken McCluskey, Dick Massey, Dave Finneg- an. Bresk-Bandarísk. Beac- on/‘20th Century Fox 1991. Það er skammt stórra högga á milli frá hinum ein- staka leikstjóra Alan Parker. Á dögunum gladdi hann okk- ur með hinni mannlegu og sterku Komdu með í sæluna og nú er komið að nýjustu mynd hans, The Commit- ments. Einn meginstyrkur Parkers felst í að svo virðist sem hann sé jafnfær á hvaða efni sem er, hér tekur hann fyrir músiktilraunir atvinnu- lausra ungmenna í verka- mannahverfi í Dublin. Þungamiðjan er Jimmy Rabbitte, (Arkins), metnaðar- gjarn, ýtinn og bjartsýnn vel- ur hann saman ellefu unga tónlistarmenn úr norðurbæn- um í Dublin. Þeir eiga það sammerkt að vera góðum tónlistargáfum gæddir og hafa sérstaklega gaman að spila og syngja „soul”-tónlist. Unga fólkinu finnst til að byija með að kolsvört „soul” sé nú kannske ekki rökrétt- asta músikin fyrir snauða, írska verkamannastétt en Rabbitte er á öðru máli og bendir á að írar hafi jafnan verið taldir „negrar Evrópu”, þar sem Dublin búar þyki dekkstir og norðurbærinn svaitastur. Og víst er um það að hinir músíkölsku írar eru ekki lengi að fylla bandið. Og draumurinn rætist. Eft- ir stífar æfingar undir stjórn einvaldsins Rabbittes nær iit ■< ir SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR BESTU GRÍNMYND ÁRSINS HVAÐ MEÐ BOB? BILL MURRAY RICHARD DREYFUSS ★ ★★AI. MBL. „WHAT ABOUT BOB?” - STÓRKOSTLEG GRlNMYND. Aðalhlutverk: Bill Murray, Richard Dreyfuss, Julie Hagerty og Charlie Korsmo. Leikstjóri: Frank Oz. Framleiðandi: Laura Ziskin. Sýnd kl. 5,7,9 09 11. KOMDUMEÐISÆLUNA ★ ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ ★ SV. MBL. Dennis Quaid Tamlyn Tomita | An Alan Parker Film | COME SEE The Paradise Sýnd kl. 4.45,7 ogg.15 ★ ★ ★ Al. MBL. AÐ LEIÐARLOKUM Dying Young Julia Roberts Campbell Scott Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. hljómsveitin smám saman ótrúlega góðum árangri en samhliða fer að bera á stjörnukomplexum, afbrýði og öfund. Þáttum sem leiða til glötunar. Hrá og hressandi og Par- ker hefur tekist að gera ótrú- lega hluti enn eina ferðina, uppljúka fyrir áhorfendum veröld jafn framandi og fang- elsin í Tyrklandi, djöflatrúar- gren New Orleans eða geymslubúðir japanskætt- aðra Bandaríkjamanna útá berangrinum. Niðurníðsla fá- tækrahverfa Dublin er sterk- ur bakgrunnur myndarinnar og þó svo að „soul-” tónlistin sé arfleifð eins gjörólíkrar menningar og hugsast getur þá er engu líkara en engin sé sjálfsagðari meðal hinna ungu, hvítu atvinnuleysingja Dublin. Og þó svo að fari öðruvísi fyrir hljómsveitinni en ætlað var þá er boðskapur myndarinnar engu síðui' jafn jákvæður. Krakkarnir komu og sáu og sigruðu og áttu góðar stundir — höfðu eitt- hvað að hlakka til að morgni, mitt í örbirgðinni. Flutningur unga fólksins er með ólíkindum góður enda eru músíkantarnir margir hveijir kunnir í poppheimi írlands. Mest • áberandi er hinn eldhressi, kornungi (þó hann líti ekki út fyrir það), söngvari Andrew Strong, sem tekur lagið af gamalkunnum tilþrifum, fettum og brettum Joe Cockers. Johnny Murphy er eini hljómsveitarmeðlimur- inn sem kominn er af æskuár- unum. Þessi lífsglaði og ver- aldarvani leikari gefur mynd- inn enn meiri karakter og er hreinlega ómissandi. Sömu- leiðis Arkins í hlutverki um- bans óbilandi. Og bakraddar- söngkonurnar þijár gefa The Commitments bráðnauðsyn- lega fyllingu. Það er annars óréttlátt að gera frekar uppá milli meðlima þessarar ein- stöku hljómsveitar kvik- myndasögunnar, þetta er allt saman mikið hæfileikafólk. Dúndrandi „soul-”tónlistin svífur yfir grámuskulegum vötnum þeirra borgarhluta Dublin sem ekki eru til sýnis túristum, þetta umhverfi nýt- ist Parker vel til undirstrikun- ar ömurlegrar tilveru persón- anna - þegar draumaheimi sviðsins sleppir. Honum hefur tekist - ásamt einvala lista- mönnum - að skapa frumlega og þróttmikla mynd sem endranær. Það verður gaman að sjá hvar hann ber niður næst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.