Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1991 ARNAÐ HEILLA Ljósmynd Nærmynd HJÖNABAND. Brúðhjónin Signý Inga- dóttir og Ólafur Hans Grétarsson, til heimil- is á Blikastöðum í Mosfellssveit, voru gefín saman í Lágafellskirkju, Mosf., 17. ágúst sl. Prestur var séra Birgir Ásgeirsson. Ljósmynd Nærmynd HJÖNABAND. Brúðhjónin Ragna Guð- brandsdóttir og Geir Oddsson, til heimilis í Seattle í Bandaríkjunum, voru gefin sam- an í Hallgrímskirkju 7. sept. sl. Prestur var séra Karl Sigurbjörnsson. Ljósm. Rut. Hjónaband. Nýiega voru brúðhjónin Þór- dís Davíðsdóttir og Magnús Hvanndal Magnússon gefin saman í Árbæjarkirkju af 'séra Guðmundi Þorsteinssyni. Heimili þeirra er í Rofabæ 45, Rvík. Ljósm. Rut. Hjónaband. Nýlega voru brúðhjónin Rann- veig Ásgeirsdóttir og Karl Jóhann Jónsson gefin saman í Hallgrimskirkju af séra Sig- urbirni Einarssyni biskup. Heimili þeirra er í Furugrund 16, Kópavogi. HJÓNABAND. Brúðhjónin Þorgerður Patricia Kristinsdóttir og Brynjólfur Jó- hannsson voru gefin saman í Akureyrar- kirkju 20. júlí sl. af sr. Birgi Snæbjörns- syni. Heimili þeirra er í Odense í Danmörku. HJONABAND. Brúðhjónin Annette M. Pálsson og Sigurður Björn Jakobsson voru gefín saman í Grinnærödkirkju í Svíþjóð þann 20. júlí. Heimili þeirra er í Gautaborg. (Ljósmyndst. Gunnars Ingimarss.) HJONABAND. Björk Norðdahl og.Bragi Hilmarsson voru gefin saman í hjónaband þann 17. ágúst af sr. Arna Pálssyni í Kópa- vogskirkju. Heimili þeirra er í Hraunbæ 166, Rvík. (Ljósm. STUDIO 76) Hjónaband. Þann 17. ágúst voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði H. Guðjónssyni Steinunn Baldursdóttir og Helgi Már Jónsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Kœli - oa frvstitœki ímiklu úrvali! Lítiö inn til okkar og skoöiö vönduð vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • S[MI 28300 ;: Fjallhress í hlýrri og þægilegri angóruull Nærfatnaður úr 100% angóruull heldur á þér hita í köldum vetrarferðum. Angóruull gefur meiri einangrun en aðrar ullartegundir en þrátt fyrir það andar húðin óhindrað í gegnum angóruullina. Angóruullin hrindir vel frá sér vatni, hún er fínni og léttari en aðrar ullar- tegundir og orsakar ekki kláða eða óþægindi. Það jafnast ekkert á við nær- fatnað úr 100% angóruull þegar farið er til fjalla í kalsaveðri. sími 666006 Fæst i ollum helstu apótekum og heilsubúðum um land allt. 03 \ ibloit §o(.iri gi«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.