Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 24. OKTOBER 1991 URSLIT Knattspyrna EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA ~— Lissabon, Potiúgal: Benfica - Arsenal (Englandi)................1:1 Isaias Soares (14.) - Kevin Campbell (18.) Áhorfendur: 80.000 Aþena, Grikklandi: Panathinaikos - IFK Gautaborg...........2:0 Dimitris Saravakos (27.), Spyros Marangos (49.) Áhorfendur: 60.000 Szeged, Ungverjalandi: Rauða Stj. (Júgósl.) - Apollon (Kýpur) .3:1 Pancev (15.) Lukic (71.), Savicevic (83.) Ptak (41.) Ahorfendur: 1.500 Kiev, Sovétríkjunum: Dynamo Kiev - Bröndby (Danmörku) ..1:1 Salenko (77. vsp.) - Nielsen (12.) Áhorfend- ur: 20.000. Eindhoven, Hollandi: PSV Eindhoven - Anderlecht (Belgíu).0:0 Áhorfendur: 27.000 Barœlona, Spáni: Barcelona - Kaiserslautern (Þýskal.)...2:0 Aitor Beguiristain (43. og 52.) Áhorfendur: 80.000 Búdapest, Ungverjalandi: Honved - Sampdoria (ítalíu).................2:1 Istvan Pisont (52.), Donat Cservenki (72.) - Antonio Cerez (65.) Áhorfendur: 10.000 Marseille, Frakklandi: Marseille - Sparte Prag (Tékkósl.).......3:2 Chris Waddle (33.), Jean-Pierre Papin (56. og 60.) - Petr Vrabec. (63. vsp.), Roman Kukleta 79. vsp.) Áhorfendur: 30.000 EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Madrid, Spáni: Atletico Madrid - Manchester United.......3:0 Paulo Futre (33. og 88.), Manolo Sanchez (89.) Áhorfendur: 52.000 Tampere, Finnlandi: Uves - AS Roma (ítalíu)....................„...1:1 \lr Marek Czakon (65.) - Andrea Carnevale (20.) Áhorfendur: 8.727 Istanbul, Tyrklandi: Galatasaray - Banik Ostrava (Tékk.) ...0:1 Katowice, Póllandi: ¦ Katowice - Club Brugge (Belgíu).........0:1 - Leo Staelens (20.) Ahorfendur: 7.000 Bremen, Þýskalandi: Werder - Ferencvaros (Ungv.).............3:2 Frank Neubarth (28., 40.), Klaus Ailofs (33.) - Peter Lipcsei (35., 73.) Áhorfendur: 7.052 London: Tottenham - FC Porto (Portúgal)........3:1 Gary Lineker (14. og 83.), Gordon Durie (32.) - Emil Kostadinov (51.) Áhorfendur: " " 23.621 Sion, Sviss: Sion - Feyenoord (Hollandi).................0:0 UEFA-KEPPNIN Auxerre, Frakklandi: Auxerre - Liverpool (Englandi)...........2:0 Jean-Marc Ferreri (43.), Kalman Kovacs (60.) Áhorfendur: 20.000 Utrecht, Hollandi: FC Utrecht - Real Madrid.....................1:3 Wlodi Smolarek (18.) - Robert Prosinecki (44.), Robert Roest (65., sjálfsm.), Francis- co Villaroya (75.) Áhorfendur: 17.500 Moskva: Spartak - AEK Aþenu...........................0:0 Áhorfendur: 12.000. Erfurt, Þýskalandi: Rot-WeissErfurt-Ajax(Hollandi)......1:2 Uwe Schulz (39.) - Wim Jonk (46.), Dennis Bergkamp (76.) Áhorfendur: 6.100 Saloniki, Grikklandi: _£, PAOK - Swarovski Tirol (Austurríki)..0:2 - Ower Strahe (52. og 78.) Olomouc, Tékkóslóvakíu: Sigma - Torpedo Moskvu......................2:0 Radek Sindelar (60.), Jan Marosi (89.) Genoa, ítalíu: Genoa - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) „3:1 Carlos Aguilera (14. og 58. vsp.) Claudio Branco (20.) - Gianluca Signorini (88. - sjálfsm.) Áhorfendur: 40.000. Lyon, Frakklandi: Lyon - Trabzonspor (Tyrkl.).................3:4 Bouderbala (60.), Bursac (63.), Fernandez Leal (78.) - Sehmuz (49.), Hami (52., 75.), Orhan (89.) Áhorfendur: 25.000 KORFUKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ „Slæmt að geta ekki tefIt fram sterkasta liðinu" - segirTorfi Magnússon, landsliðsþjálfari. Þrír nýliðar í landsliðshópnum sem fertil Bandaríkjanna MARGIR af sterkustu körfu- knattleiksmönnum landsins gáfu ekki kost á sér í landslið- ið, sem er á förum til æf inga og keppnisferðtil Bandaríkj- anna. Leikmenn eins og Valur Ingimundarson, Jón Kr. Gísla- son og Páll Kolbeinsson kom- ast ekki með. „Það er mjög slæmt að geta ekki tef It f ram okkar sterkasta liði. Ferðin er þvíekki eins markviss undir- búningur fyrir verkef ni sem framundan eru," sagði Torfi magnússon, landsliðsþjálfari. Torfi valdi í gær tólf leikmenn til ferðarinnar. Af þeim eru aðeins sex sem hafa leikið með lið- inu á árinu. Þrír nýliðar eru í hópn- um, Bárður Eyþórsson, Snæfelli, Einar Einarsson, Tindastól og Her- mann Hauksson, KR, og þrír leik- menn koma aftur inn eftir nokkurt hlé - Pálmar Sigurðsson, Grinda- vík, Tómas Holton, Val og Henning Henningsson, Haukum. „Ungu leik- mennirnir fá að spreyta sig í ferð- inni, en það er hætta á því að leik- ir okkar verði leikur Davíðs gegn Golíat. Við leikum gegn geysilega sterkum háskólaliðum úr fyrstu deild, en fram til þessa höfum við verið að leika gegn liðum úr þriðju deild," sagði Torfi. Ferð landsliðsins stendur yfir í hálfan mánuð. Fyrsti leikurinn verður leikinn gegn university of Washington 6. nóvember, en síðan verður leikið gegn University of Oregon, College of Idaho, Boise State University, College of Sout- hern Idaho, Washington State Uni- versity og Oregon State University. Landsliðshópur- inn Þessir ieikmenn taka þátt í Bandaríkja- ferðinni - hæð og landsleikir: AlbertÓskarsson.Keflavík......1.93 16 Bárður Eyþórsson, Snæfelli.....1.82 Einar Einarsson, Tindastóli.....1.78 GuðmundurBragas.,Grindav..l.99 51 HenningHenningss.,Haukum.l.84 11 Hermann Hauksson, KR..........1.99 Magnús Matthíasson, Val........2.04 25 NökkviMárJónsson, Keflavfk.1.94 4 Pálmar Sigurðsson, Grindavik .1.87 69 Rúnar Árnason, Grindavík.......1.92 13 TeiturÖriygsson.Njardvík......1.90 35 TómasHolton.Val...................1.88 40 Pétur Guðmundsson gat ekki tekið þátt í leikjum liðsins, þar sem hann verður byrjaður að leika í CBA-deildinni. Hermann Hauksson, nýliði úr KR. HANDKNATTLEIKUR Þorkell Guðbrandsson skorar mark sitt gegn Val. Morgunblaðið/Ástvaldur HKIagði meistarana NÝLIÐAR HK unnu glæsilegan sigurá íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda ígærkvöld, 24:22. „Þetta hafðist með mik- illi baráttu ívörninni. Við höfum lagt áherslu á vörnina og leik- kerf i í sóknarleiknum og að haf a gaman af því sem við er- um að gera. Svo er bara að vona að áframhaldið verði á svipuðum nótum" sagði kamp- akátur Magnús Stefánsson markvörður HK, sem að öðrum ólöstuðum var maðurinn á bak við sigurinn. HK-menn byrjuðu leikinn af miklum krafti. í vörninni var mikil barátta og hreyfanleiki og fengu skyttur Vals lítinn tíma til að at- hafna sig. Sóknar- leikurinn var skyn- samlega leikinn, leikmenn gáfu sér tíma til að setja upp leikkerfi og höfðu þolinmæði PéturHrafn Sigurðsson skrifar eftir 26 markalausar mín Gróttumenn voru yfir gegn Fram í 59,48 mín., en urðu að sætta sig við jafntefli 20:20 Gróttumenn urðu að sætta sig við að horfa á eftir öðru stig- inu til Fram á elleftu stundu, eða I^HMBH |,,llr ,il1 t"''r voru SigmundurÓ. búnir að vera yfir í Steinarsson 59,48 mín. Karl skrífar Karlsson skoraði jöfnunarmark Framara, 20:20, þegar tólf sek. voru til leiksloka. Gróttumenn mættu ákveðnir til leiks og skoruðu. þeir sex fyrstu (0:6) mörk leiksins, en á sama tíma áttu Framarar í erfiðleikum með að finna leiðina framhjá Alexander Revine, markverði Gróttu, sem var í miklum ham. Það yar ekki fyrr en eftir tíu mín. að Gunnar Andrés- son náði að skora fyrir Framara, sem voru þá ekki búnir að skora mark í deildinni í 26 mín., en þeir skoruðu ekki mark síðustu sextán mín. gegn HK á dögunum. Annað mark Framara kom svo ekki fyrr en á 17. mín., en þá voru Gróttu- menn yfir, 1:7. Framarar höfðu þá leikið í heilar 33 mín. í deildinni og skorað aðeins eitt mark, eða í rúman hálfleik. Gróttumenn voru yfir, 6:11, í leikhléi, en fljótlega í seinni hálfleik fóru Framarar að saxa á forskot þeirra og þegar tíu mín. voru til leiksloka var munurinn eitt mark, 14:15. Framarar voru þá búnir að ná tökum á leiknum, en þeir voru of æstir til að gera út um hann og það var ekki fyrr en tólf sek. fyrir leikslok að þeim tókst að jafna, eins og fyrr segir. Alexander Revine var besti mað- ur Gróttu - sérstaklega í fyrri hálf- leik, en þá varði hann eins og ber- serkur. Greinilegt var að leikmenn Fram voru orðnir hræddir að skjóta að marki Gróttumanna. Ólafur Ban- ine skoraði flest mörk, fimm, í jöfnu liði Gróttu. Það voru þeir Gunnar Andrésson og Davíð B. Gíslason i !!:¦ , ¦ ;l! sem héldu Framliðinu á floti í seinni hálfleik og skoruðu þeir mörg þýð- inarmikil mörk þegar Framarar voru að saxa á forskot Gróttu- manna. Annar á hið unga lið Fram langt í land. Flestir leikmenn liðsins eru efnilegir, en þeir eiga langa leið að því marki að verða yfirveg- aðir og góðir. Það sést best á tröppugangi.liðsins í leikjum þess - annað hvort vinna leikmenn Fram upp stór forskot andstæðinganna, eða tapa stóru forskoti niður. Leik- menn Fram hafa fengið mikið lof, en eins og þeir léku f gær eru þeir oflofaðir. iös eitim öb li' i'ii (108? i til að bíða eftir góðum skotfærum. Hið sama verður ekki sagt um Valsmenn. Mótlætið kom þeim greinilega á óvart. Sóknarleikurinn gekk ekki upp og mikið var um að leikmenn reyndu ótímabær skot sem Magnús Stefánsson í marki HK átti ekki í vandræðum með að verja. Eftir 23 mínútur höfðu Vals- menn aðeins gert 3 mörk. Á loka- sekúndum fyrri hálfleiks náðu Vals- menn að laga stöðuna er Guðmund- ur Hrafnkelsson varði skot af línu frá HK. Boltinn barst til Valdimars Grímssonar sem skoraði með send- ingu yfir endilangan völlinn en Magnús markvörður var á leið til búningsherbergja! Valsmenn hófu síðari hálfleikinn einum fleiri, gerðu fyrstu tvö mörk- in og áttu margir von á því að Valsmenn tækju leikinn í sínar hendur. En það var öðru nær. HK-menn héldu haus og léku eins og þeir sem valdið hafa. Tvö glæsi- leg sirkusmörk á mikilvægum augnablikum kveiktu í leikmönnum og áhangendum liðsins sem studdu þá óspart. Baráttan og leikgleðin skein úr andlitum leikmanna og um miðjan síðari hálfleik höfðu þeir náð fimm marka forskoti. Undir lokin hljóp nokkur spenna í leikinn er tveim HK mönnum var vísað af leikvelli. Valsmenn gengu á lagið, gerðu tvö mörk með stuttu millibili og minnkuðu muninn í eitt mark. Þegar 30 sekúndur voru eftir náðu Valsmenn boltanum og höfðu alla möguleika á að jafna leikinn, en á klaufalegan hátt létu þeir Róbert Haraldsson stela af sér boltanum og átti hann ekki í vandræðum með að tryggja sætan sigur HK með marki úr hraðaupphlaupi. Leikmenn HK léku allir mjög vel í þessum leik. Bestir voru Magnús Stefánsson markvörður, Óskar El- var Óskarsson og Gunnar Gíslason. Einnig voru Michal Tonar og Ró- bert Haraldsson sterkir. í Valsliðinu stóð enginn uppúr. Valdimar Gríms- son gafst þó aldrei upp og Dagur Sigurðsson «átti góða spretti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.