Morgunblaðið - 25.10.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.10.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1991 I DAG er föstudagur 25. október, 298. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 7.06 - stórstreymi, flóðhæð 4,14 m. Síðdegis- flóð kl. 19.25. Fjara kl. 0.57 og kl. 13.21. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.47 og sólar- lag kl. 17.36. Myrkur kl. 18.26. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 2.32. Almanak Háskólans.) Minnst þú Jesú Krists, hans sem risinn er upp frá dauðum, af kyni Dav- íðs, eins og boðað er f fagnaðarerindi mínu. (2. Tímóte. 2, 8.) 1 2 ' ■ * ■ ’ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 blóm, 5 neitun, 6 ginna, 7 vantar, 8 karldýrs, 11 tveir eins, 12 kveikur, 14 ránfugl, 16 rifan. LÓÐRETT: - 1 hnífur, .2 frumu, 3 keyra, 4 sigra, 7 hæða, 9 alda, 10 kögur, 13 ætt,15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 ekkinn, 5 án, 6 nafn- ið, 9 una, 10 Ir, 11 Na, 12 ála, 13 grun, 15 gaf, 17 sigrar. LÓÐRÉTT: - 1 einungis, 2 káfa, 3 inn, 4 naðran, 7 anar, 8 ill, 12 ánar, 14 ugg, 16 fa. SKIPIM REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Framnes kom inn til löndunar í gær og kom Dettifoss frá útlöndum og togarinn Viðey af veiðum og hélt förinni áfram í söluferð. Leiguskipið Orilius og Merk- úr, sem komu i fyrradag, fóru út aftur í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær komu inn til löndunar Helga RE og Snæfari. ARNAÐ HEILLA Qfkára afmæli. Á morg- OU un, laugardaginn 26. október, er áttræður Jóhann- es Ásbjörnsson, Aflagranda 40, fyrrum bóndi, Stöð í Stöðvarfirði. Hann og eigin- kona hans, Guðný Þorbjöms- dóttir, taka á móti gestum á afmælisdaginn kl. 15-18 í sal þjónustumiðstöðvarinnar á Aflagranda 40. Qfkára afmæli. Á morg- Ovf un, 26. október, er áttræður Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli, Víði- lundi 6-i, Akureyri. Hús- freyja hans er Guðrún Krist- jánsdóttir frá Holti. Bæði eru úr Þistilsfirði. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í Lundagötu 7, Akureyri kl. 16-19. f?f|ára afmæli. Í dag, 25. Uv þ.m., er sextugur Hörður Felixsson, Sævar- görðum 9, Seltjarnarnesi. Kona hans er Kolbrún Skafta- dóttir. Þau eru stödd erlendis. f? fkára afmæli. í dag, 25. UU október, er sextug Þóra Benediktsdóttir, Brautarholti 9, ísafirði. Eiginmaður hennar er Jónat- an Arnórsson, útsölustjóri ÁTVR þar í bænum. Hún er stödd í Reykjavík og tekur á móti gestum í Síðumúla 11 í kvöld kl. 18-21. pf fkára afmæli. í dag, 25. fj \/ október, er fimmtug- ur Marinó Bóas Karlsson, slökkviliðsvarðstjóri Reykjavíkurflugvelli, Stuðlaseli 1. Kona hans er Elín Sigfúsdóttir. Þau taka á móti gestum í dag, afmælis- daginn, á heimili sínu eftir kl. 17. 7 Hára af,næ^- í gæt' var 4 sagt frá því að Lilja Bjarnadóttir Hjallavegi 5, Rvík, ætti afmæli þann dag. Hún var gerð 5 árum eldri og er hún beðin afsökunar á því. Hún varð sjötug. Á laug- ardag tekur hún á móti gest- um í safnaðarheimili Laugar- neskirkju eftir kl. 18.30. FRETTIR ÞAÐ var frostlaust á land- inu í fyrrinótt. í Reykjavík var hitinn 8 stig og dálítil rigning. Hún var mikil vest- ur í Kvígindisdal og á Hól- um í Dýrafirði, nær 30 mm. I fyrradg var sól í Reykja- vík í eina klst. og 20 mín. Snemma í gærmorgun var frostið 14 stig vestur í Iq- aluit (Frobisher Bay), í höf- uðstað Grænlands þriggja stig frost og einnig austur í Vaasa. Hiti var 7 stig í Þrándheimi. ÞENNAN dag árið 1914 var Verkamannafélagið Fram- sókn stofnað. KVENSTÚDENTAFÉLAG íslands og Félag íslenskra háskólakvenna halda hádeg- isfund á morgun, laugardag, á Holiday Inn. Gestur fundar- ins verður dr. Pétur Blönd- al. Hann ætlar að íjalla um fjármagnsmarkaðinn. Sjá ennfremur Dagbók á bls. 43. KIRKJUSTARF GRENSASKIRKJA. Starf 10-12 ára í dag kl. 17. LAUGARNESKIRKJA. Mömmumorgunn í umsjón Önnu Sigrúnar Óskarsdóttur kl. 10-12. HJALLA/Digranessókn. Mömmumorgunn í dag kl. 10-12 í húsi KFUM og K, Lyngheiði 21. KRISTINBOÐSSAMB. Opið hús fyrir aldraða í kristni- boðssalnum í dag kl. 14-17. AÐVENTSOFNUÐIRNIR: Aðventkirkjan, Reykjavík: Laugardagur. Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður, Jón Hj. Jónsson. Safnaðarheimilið, Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10, guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður, Daniel Cudjoe. Hlíðardalsskóli, Ölfusi: Biblíurannsókn kl. 10, guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður, Davíð Ólafs- son. Safnaðarheimilið Vest- mannaeyjum: Biblíurann- sókn kl. 10. Bermudaskál í Kefló fslcndingar vert* eldd heltiu- melstanr i hveijum degl. Þa5 var því eldd að snkum að spytja að vtó fógnuðumíkafléga,[|||| |0jll l|,'| j ^ x ■ iiiilífim I r l Þú hefur verið ansi „glaður”. - Ég var að fá reikninginn. IGMUNJO--- Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 25. október - 31. október, að báðum dogum meðtöldum er i Ingólfs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Lyfjaberg, Hraunbergi 4 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nimhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar.vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pilalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. . Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viótalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélegsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s, 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og «jpplýsingarsimi ætlaður bömum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, i Alþýðuhús- inu Hverfisgötu opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk- runarfræðirtgi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og born, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19,Simi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfróttum er útvarp- aó til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að lokhum lestri hádegisfrótta ó laugardög- um og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspilali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga.kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöð- in: Heimsóknartimi frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími H. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla Íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: ménud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þrfðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Ámagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasaf nið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning ó islenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonár Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö surmudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fró mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Rnykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00—19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið í boö og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn fró kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið fró kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.