Morgunblaðið - 25.10.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.10.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1991 9 B ílamarkaóurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Lancer GLX 4x4 ’88, rauður, 5 g., ek. 53 þ. krr., sóllúga, rafm. í öllu, o.fl. Mjög gott eintak. V. 960 þús. Mazda 323 GLX 16v Fastback '90, grá- sans, 5 g., ek. 31 þ. km., vökvast., o.fl. V. 1050 þús. Toyota Corolla Touring GLi 4 x 4 ’90 ('91), steingrár (tvílitur), 5 g., ek. 18 þ. km. Sem nýr. V. 1350 þús. Suzuki Fox Samurai '88, 5 g., ek. 46 þ. km. Fallegur jeppi. V. 870 þús. (sk. á ód). Isuzu Pick Up 4 x 4 ’85, USA týpa, allur nýyfirfarinn, nýtt lakk, o.fl. V. 630 þús. Citroen BX 16 TRS '91, 5 g., ek. 5 þ. km., m/öllu. V. 1080 þús. Cherokee Chief 2,8 '86, ek. 50 þ. mílur. V. 1450 þús. Daihatsu Rocky 4x4 '87, 5 g., ek. 58 þ. km. V. 1080 þús. (sk. á ód). Dodge Power Ram Pick Up 4 x 4 '88, ek. 33 þ. mílur. V. 1390 þús. Ford Econoline 350 diesel (6,9) 4x4 '87, sjálfsk., m/ýmsum aukahl. V. 2,4 millj. (sk. á ód). Honda Civlc GL Sedan '88, sjálfsk., ek. 40 þ. km. V. 850 þús. Lada Sport '86, ek. 85 þ. km., mikid af aukahl. Ath. Skipti á 500 þús. kr. bíl. V. 300 þús. Mazda 323 GTi '86, ek. 64 þ. km. V. 650 þús. MMC Colt GLX '90, 5 g., ek. 28 þ. km. V. 850 þús. (ath. sk. á Feroza jeppa). MMC L-300 8 manna 4x4 '87. Gott ein- tak. V. 1150 þús. MMC Lancer 1.8 GLXi Hlaðbakur 4x4 '90, 5 g., ek. 26. þ. km. V. 1230 þús. Fjöldi bifreiða á mjög góðum greiðslukj. eða 15-30% staðgr. afslætti. Hafið samband við sölumenn ef þið viljið auglýsa bílinn í Morgunblaðinu. Subaru Legacy 2,2 '90, ek, 11 þ. km. 5 g., drappsans, rafm. í öllu. A.B.S. V. 1850 þús. (sk. á ód). Einnig Subaru 4x4 Sedan '87, úrvalsbíll. V. 760 Helgardvöl á Flúðum 1.-3. nóvember bjóðum við þértil hvíldar, en einnig hressingar ífallegu umhverfi. Gisting - veitingar - slökun - nudd Aðeinskr. 8.500,- Nuddstofan Heilsuparadís Hótel Flúðir, s. 98-6 66 30 OPIÐVIRKA DAGAKL. 9.00-18.00 OGLAUGARDAGA 10.00-14.00 Mozda 323F GTi 16v, órg. 1991, vélarst 1800i, 5 gíro, 5 dyra, svortur, ekinn 7.000. Verð kr. 1.400.000,- stgr. MMC Colt GL, órg. 1990, vélorst. 1300, 5 gíro, 3jo dyro, ^silfuil., ekinn 21.000. Verð kr. 690.0ÓO,- stgr. Audi 80E, órg. 1989, vélorst. 1800, 5 giro, 4 dyro, rouður, ólfelgur, ekinn 40.000. Verð kr. 1.600.000,- MMC Golont GLSi, órg. 1989, vélorst. 2000, sjólfsk., 4ra dyro, vínrouður, ekinn 32.000. Verð kr. 1.200.000,- Soob 9000 CD, órg. 1990, vélorst. 2000, sjólfsk., 4ro dyro, steingrór, ekinn 17.000. Verð kr. 1.750.000,- LAUGAVEGI 174 - SÍMI 695660 ATH! Inngangur frá Laugavegi „Landsþekkt tvöfeldni framsóknar- manna” Alþýðublaðið segir m.a. í forystugrein í gær: „Þrátt fyrir að niður- staða [EESjsamninganna sé afar hagstæð Islend- ingum og raunar betri en flestir þorðu að vona eru flestir forystumenn stjómarandstöðunnar komnir í bullandi vöm í málinu og leita með log- andi ljósi að „minusum”. Steingrímur Her- mannsson, formaður Framsóknarflokksins, er bæði með og á móti samningunum, eins og sönnum framsóknar- manni sæmir. Hann er þó einn af uppliafsmönn- um þess samningaferils, sem endaði með samn- ingunum um Evrópskt efnahagssvæði. Hann átti sinn þátt í að móta þau markmið og fyrirvara sem Islendingar settu fram í málinu og hafa nú náðst í höfn. Hann getur því ekki verið á móti samningunum, en varar við því að þeir kunni að vera hættulegir og vondir. Landsþekkt tvöfeldni framsóknar- manna skín úr hvetju orði sem formaðurinn lætur eftir sér hafa um þetta mál.” * Þegar Olafur Ragnar lýsti stuðningi við málið Síðan segir. „Ólafur Ragnar Grimsson, formaður Al- þýðubandalagins, sem lýsti eindregnum stuðn- ingi við málið og vinnu- brögð Jóns Baldvins í síð- ustu ríkisstjóm, leitar nú logandi ljósi að „mínus- um” í samningunum um Evrópska efnahagssvæð- Steingrímur Hermannsson ið. Hann hefur nú söðlað um og er á góðri leið með að ná málefnalegri samstöðu með flokks- bróður sínum, Hjörleifi Guttormssyni. Formaður Alþýðubandalagsins virðist nú skyndilega gripinn ótta og skelfingu um að hingað muni hrannast evrópskir auð- jöfrar og kaupa upp allt laust og fast til fjalla og dala. Kvennalistinn er hins vegar komhm á rétt ról eftir stjómarmyndunar- skjálftaim í vor. Þá var hami tílbúhm að gleypa EES með húð og liári, enda túlkun þingmanua Kvcnnalistans að vi[ji þjóðarinnar til Evrópu- samstarfsins hefði komið ótvírætt fram í kosning- unum. Kvennalistakonur vilja nú aftur að þjóðin snúi sér að minjagripa- gerð og pijónaskap í stað þess að hætta á að fjár- festingaglaðir kaupsýslu- meim Evrópubandalags- ins kaupi upp Álafoss.” Ólafur Ragnar Grímsson Já, þá var öldin önnur er Gaukur bjó á Stöng; þegar Stcingrímur og Ólafur Ragnar sátu í Stj órnarráð in u, og þegar Kveimalistinn stóð á tröppum þess. EFTA-sagan frál969end- urtekur sig Umræðan um aðild ís- lands að EFTA 1969 minnir um margt, máske flest, á Qaðrafok stjóm- arandstöðunnar um Lúx- emborgarsamkomulagið um Evrópska efnahags- svæðið. Þá, eins og nú, höfðu þhigmenn Alþýðu- bandalags og Framsókn- arflokks uppi stór orð gegn aðildinni. Það liðu þó ekki mörg misseri unz öll íslenzk hagsmuna- og stjómmálaöfl viður- kenndu í raun að íslenzk- um hagsmunum var bet- ur borgið innan en utan EFTA. Og um síðir vildu öll hagsmuna- og stjóm- málaöfl EFTA-liljuna kveðið hafa. Lítíð dæmi um EFTA- andstöðu 1969. Magnús Kjartansson, Alþýðu- bandalagi, sagði þá í EFTA-umræðum á þingi: „EFTA-samningamir fjalla ekki einungis um viðskiptí. í EFTA-samn- ingunum em tiltekhi ákvæði um það, hvað okkur er heimilt að gera í efnahagsmálum og hvað okkur er ekki heim- ilt að gera. Með því að ganga í EFTA skrifum við undir skuldbindhigar um það, hvemig við eig- um að haga málum eins og innflutningstollum, fjáröflunartollum, inn- lendum álögum, útflutn- ingstollum og útflutn- ingi, ríkisstyrkjum, skip- un verðlagsmála o.s.frv.” Hér er ýjað að skerð- higu á íslenzku ákvörð- unarvaldi. Þegar reynsl- an af EFTA-aðild er skoðuð nú, eftir rúma tvo áratugi, stendur ekki steinn yfir steini í mál- flutningi þeirra, sem þá höfðu allt á hornum sér varðandi aðildhia. Sú markaðsstaða, sem við náum í Evrópu fyrir sjávarvörur með EES- samningunum, skiptir ís- lenzkan sjávarútveg og sér í lagi fiskvinnsluna miklu máli. Samninga- menn okkar staðhæfa, að þetta markmið hafi náðst, án þess að skerða á ehm eða neinn hátt ís- lenzk yfirráð yfir fisk- veiðilögsögunni né is- lenzkt eignarhald á sjáv- arútvegsfyrirtækjum. Þeir staðhæfa og að í samningunum felist ekki afsal á löggjafar-, dóms- eða framkvæmdavaldi. Alþingi mun að sjálf- sögðu fara vel ofan í sauma á öllum éfnisatrið- um málsins. Og máske væri hollt og lærdóms- ríkt fyrir þingheim að glugga dulitíð í umræður á Alþingi haustíð 1969 þegar aðildin að EFTA var þar til uinfjöllunar. Evrópskt efnahagssvæði Alþýðublaðið fjallar enn í forystugrein um samningana um evrópskt efnahagssvæði. Þar er m.a. vikið að afstöðu Alþýðubanda- lags og Framsóknarflokks til málsins í fyrri ríkisstjórn, sem og afstöðu Kvennalistans meðan á stjómarmyndunarviðræðum stóð á síðastliðnu vori. \ K'CuA írtnwHK m fjAbTI | KORKTAFLA 1 r i dag 2 | Á KOSTNAÐARVERÐIJL SÍMINN ER . 689400 1 BYGGTÖBÚltí fel P 1 KRINGLUNNI ! c BYGGT & BÚIÐ : t : 1 KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.