Morgunblaðið - 25.10.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.10.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú er lag fyrir þig að ræða við lánastofnanir ef þú þarft að ráðast í fj'árfrekar fram- kvæmdir. Notaðu hluta af kvöldinu til að lesa eða svara pennavinum þínum. sNaut (20. apríl - 20. maí) ttfö Þú heyrir alls konar sögur á förnum vegi og margar þeirra ósannar. Þú átt auðvelt með að koma skoðunum þínum á framfæri við annað fólk. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þetta er ekki rétti tíminn fyrir þig til að fjárfesta. Einbeittu þér að því sem hefur minni áhættu í för með sér, en getur samt gefið peninga í aðra hönd. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert óviss um afstöðu náins 'ættingja eða vinar í þinn garð. Þú hefur mikla ánægju af frí- stundaiðju þinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Dagdraumar þínir draga úr afköstum þínum i vinnunni. Þó eru viss mál sem vekja áhuga þinn svo að um munar og þú helgar þeim nokkum tíma á næstunni. Meyja \23. ágúst - 22. september) Þú hefur mikinn hug á að taka þátt í félagsstarfí núna. Þú ættir að hafa fæturna á jörð- inni þegar rómantíkin er ann- ars vegar. í kvöld sinnir þú vinum og kunningjum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft á að halda nánari upplýsingum um verkefni sem þú vinnur að. Þú verður að döka við og skoða málið, enda hefur þú nógu öðru að sinna á meðan. Sporddreki ^23. okt. - 21. nóvember) Almenn skynsemi og næmi koma þér þangað sem þú ætl- aðir þér að komast í dag. Þú ættir að ráðgast við þá sem þú treystir ef erfið mál skjóta upp kollinum. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) SjfO Þú ættir að fara að öllu með gát í fjármálunum í dag. Glutr- aðu ekki niður því sem þú hef- ur í höndunum. Heima fyrir gengur allt eins og i sögu núna. I dag er þér einkar lagið að taka vandasamar ákvarðanir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ekkert jafnast á við einlægar viðræður þegar greiða þarf úr viðkvæmum málum sem valda áhyggjum. Leggðu áherslu á samveru og samstöðu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að leysa úr erfiðum málum heima fyrir. Notaðu velgengnina á vinnustað þér til hvatningar og örvunar við það verkefni. fjiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér reynist erfitt að festa hend- ur á vini þínum, en þú nýtur þess að eiga rómantískan dag. Þú hefur gaman af þátttöku þinni í félagsstarfi. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi Ityggjast ekki á traustum grunni visirídalegra staöreynda. DÝRAGLENS Ht Mt!gKMSLt/S/NGiáeid/U? SÉGlfi fiP F/SKfiteN/R STfiNÞtSr s/ctct þessfi Beyro ty?LA$H/ þfiD Eg EKKt H/CGrfi£>SE6Tfi fiNN- \fi£> E/J þfi£> eEYN/Sr VEFfi SfiTT... LJÓSKA -^Q-^SEX KVHSíóE/fi.: r-? .—-> < 1 t /> \ \ 11 /'h'rí\d \ 11, \* L SMAFOLK YOLJ 5H0ULD NEVER. LET THEM KN0U) YOO'RE ANXI0U5 A0OUT PINNER... NEVER TURN YO0K WEADOREVEN LOOK ATTHE P00R..BE C00L ~r3~ Maður á aldrei áð láta þau Aldrei hreyfa höfuðið, vila, að maður sé óþreyju- eða svo mikið sem líta til fullur eftir matnum.. dyranna ... vera sallaró- legur. Mér er meinilla við sjálfan mig þegar ég geri það! . J Ui BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í fyrsta spili heimsmeistara- keppninnar í Yokohama spilaði Bandaríkjamaðurinn Alan Sontag út frá tvíspili gegn 4 spöðum Þorláks Jónssonar og hnekkti með því geiminu. Hann reyndi sama leikinn skömmu síð- ar, en var ekki eins heppinn. Suður gefur: NS á hættu. Norður ♦ ÁG10 ¥876432 Vestur ♦ G6 ♦ 104 Austur ♦ D862 ♦ 5 VD109 II ¥ KG5 ♦ 104 ♦ ÁD52 ♦ 8653 ♦ KD972 Suður ♦ K9743 ¥ Á ♦ K9873 ♦ ÁG í lokaða salnum voru Sontag og Miller í ÁV gegn Þorláki og Guðmundi Páli Arnarsyni: Vestur No.rður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður Sontag Guðm. Miller Þorl. - - - 1 spaði Pass 2 spaðar Dobl 4 spaðar pass Pass Pass Útspil: tígultía. Þorkákur lét tígulgosann, Miller í austur drap á ásinn og skipti yfir í laufkóng. Þorlákur tók strax á ásinn og spilaði spaða á tíu blinds. Síðan tígli á níuna. Nú fríaði hann tígul með trompun og gaf því aðeins þijá slagi, einn á tromp, einn á tígul og.einn á lauf. I opna salnum stönsuðu Meckstroth og Rodwell í 3 spöð- um og unnu þá slétt eftir hjarta- tíuna út. 10 IMPar til íslands. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu opnu móti í Ostende í Belgíu í september kom þessi staða upp í viðureign Hollendings- ins Peeks (2.345), sem hafði hvítt og átti leik, og hins kunna ísra- elska stórmeistara Levs Psakhis- ar (2.575). 31. Hxh5! - gxh5, 32. Hb7 - Hd8, 33. Df5 - Hf8, 34. Dg5+ - Hf6, 35. Ba5 - Dg6, 36. Bxd8+ - Kxd8, 37. Hxd7+ - Ke8, 38. Dxg6 og nú loksins gafst stórmeistarinn upp. Sigurvegari á mótinu varð enski stórmeistarinn Tony Miles sem hlaut 8 v. af 9 mögulegum. Næstur kom landi hans Michael Adams með Vh v. og síðan stigahæsti keppandinn, Mikhail Gurevitsj, Belgíu, Schmittdiel, Þýzkalandi, og Sovét- mennirnir A. Kuzmin, Vyzmana- vin og Timoshenko. Þeir hlutu allir 7 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.