Morgunblaðið - 25.10.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.10.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1991 41 ÁRNAÐ HEILLA VITASTIG 3 T, SÍMI623137 U Föstud. 26. okt. Opið kl. 20-03 Hin frábæra blússveit Tregasveitin kynnir m.a. efni af væntanlegri hljomplötu FJÖLMIÐLABLUSINN: SJONVARPIÐ SKORAÐI Á RÁS 2 AÐ SENDA FULLTRÚA ÞESSA HELGI Á PÚLSINN - ÞAÐ KEMUR í LJÓS Í KVÖLD HVERN- IG RÁS 2 BREGST VIÐ! VON ER Á FLEIRI GÓÐUM GESTUM UPP Á SVIÐIÐ MEÐ TREGASVEITINNI SAM- KVÆMT VENJU! VIÐ LOFUM MEIRIHÁTTAR STUÐI í KVÖLD! - þar byrjar stuðið snemma! KYNNIÐ YKKUR NÝJAN SMÁRÉTTA- MATSEÐIL ______ TILBOÐSVERÐ HJÓNABAND. 21. sept. 1991 voru gefin sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni af séraJakobi Hjálmarssyni, UnnurElín Jóns- dóttir og Þórar- inn Hauward. Brúðarbörn voru Þórarinn Fann- ar, Birgitta Lára og Ragna Steina. Heimili þeirra verður að Keilugranda 6. E.jósm. Sigr. Bachmann. MJTVO skemmlaíkvöld OpiÖýákll9til3'■ HOT E L SAGA Haukur Morthens og hljóm- sveit laða fram ljúfa tóna við dansgólfið fram eftir nóttu. Dýrðlegur kvöldverður Dásamleg skemmtun Hvemig væri að líta inn í Naustið um helgina, láta dekra við sig í mat og drykk, fá sér ef til vill lítinn snúning á dansgólfinu undir ljúfum tónum Hauks Morthens og hljómsveitar. Dansaðfram á nótt Vesturgötu 6-8 • Reykjavík • Borðapantanir í síma 17759 HJÓNABAND. Hinn 6. júlí síðast- liðinn gaf sr. Bjarni Karlsson saman í Laugarneskirkju brúðhjónin Guðrúnu Jónsdóttur og Sævar Þór Magnússon. Heimili þeirra er á Langholtsvegi 19, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.) HJÓNABAND. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Pálma Matthíassyni í Bústaðakirkju Jó- hanna Ólafsdóttir og Karl K.A. Ólafsson. Heimili þeirra verður að Gaukshólum 2, Reykjavík. ☆ ☆☆ ER EKKI LÍFIÐ DASAMLEGT ? Þaö finnst okkur í Danshúsinu og einmitt þess vegna er tilvalið að skella sér á fjörugan dansleik. Athugið: Uppselt annaö kvöld. Aðgangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæönaður. Opiðfrá kl. 22-03. BREYTT OG BETRA DANSHÚS (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.) HJÓNABAND. Þann 29. júní voru gefin saman í hjónaband af sr. Braga Friðrikssyni í Garðakirkju Dóra Ásgeirsdóttir og Björn Ingi Jósefsson. Heimili þeirra er að Bergþórugötu 3, Reykjavík. Sýning í kaffistofu BRYNDÍS Björgvinsdóttir, ína Sóley Ragnarsdóttir og Rannveig Jónsdóttir opna sýningu í Kaffistofu Hafnarborgar laugardag- inn 26. október. Sýningin verður opin frá kl. 11-19 til mánaðamóta en frá og með 1. nóvember breytist opnunartími Hafn- arborgar og verður þá opið í kaffistofu frá kl. 11-18. Sýningin stendur til 10. nóv- ember. VALDIMAR FLYGENRING & HENDES VERDEN i KJALLARA TUNGLSINS Á MIÐNÆTTI TUHGLID BJ0RF UHBIRRrniSÝKmQ UNDIR STJÓRM SÓLVEIGAR GRÉTARSDÓTTUR. VEITINGAR FRÁ AGLIÁ BOÐSTÓLNUM. 20 ÁRA-OPIÐ TIL 3- (MUNIÐ SKILRÍKIN) ■ A PULSINUM fostu- daginn 25. október leikur Tregasveitin en hún hefur nýlokið við gerð hljómplötu sem er væntanleg á markað- inn í nóvember. Þeir sem skipa hljómsveitina eru feðg- arnir Pétur Tyrfingsson og Guðmundur Pétursson, Sigurður Sigurðsson, Björn Þórarinsson og Guðni Flosason. Von er á ýmsum gestum upp á sviðið með Tregasveitinni þar á meðal fulltrúa frá Rás 2 í fjölmiðlablúseinvíginu, en Ríkissjónvarpið skoraði á Rás 2 að senda fulltrúa sinn þessa helgi á Púlsinn en ekki er vitað að svo stöddu hver það verður. Pat Tennis og the Rockwílle Trolls leika „Country Rock’’ til kl. 03.00. „Nothing but Country" dansa í kvöld. 20 ára aldurstakmark. GARÐA- KRÁIN Tökum að okkur allar tegundir af einkasamkvæmum. Garðatorgi 1 -Garðabæ. Sími 657676.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.