Morgunblaðið - 25.10.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.10.1991, Blaðsíða 47
ÚRSLIT KR-Snæfell 105:50 íþróttahúsið á Seltjamamesi, íslandsmótið í körfuknattleik - Japísdeildin - fimmtudag- inn 24. október 1991. Gangur leiksins: 14:14, 20:6, 32:16,46:27, , 61:27, 84:38, 93:42, 101:50. Stig KR: Jon Baer 21, Axel Nikulásson 17, Láms Ámason 16, Óskar Kristjánsson 14, Hermann Hauksson 11, Benedikt Sigurðs- | son 8, ívar Webster 7, Páll Kolbeinsson 6, Guðni Guðnason 4, Matthías Einarsson 1. Stig Snæfells: Tim Harvey 22, Rúnar'Guð- jónsson 8, Bárður Eyþórsson 7, Þorkell { Þorkelsson 5, Karl Guðlaugsson 4, Hreinn Þorkelsson 2, Hjörleifur Sigurðsson 2. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Leifur Garðarsson. Áhorfendur: 150 greiddu aðgang. Haukar-Þór 86:66 íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði, Islandsmótið í körfuknattleik - Japísdeild - fimmtudaginn 24. október 1991. Gangur leiksins: 2:0, 14:16, 27:18, 29:33, 37:33, 45:35, 60:46, 72:52, 80:61, 86:66. Stig Ilauka: Mike Dizaar 22, ívar Ásgríms- son 20, Jón Amar Ingvarsson 17, Jón Öm Guðmundsson 10, Pétur Ingvarsson 7, Eggert Garðarsson 4, Þorvaldur Hennings- son 4, Sigfús Gizurarson 2. Stig Þórs: Gunnar Örlygsson 22, Sturla Örlygsson 19, Bjöm Sveinsson 9, Högni Friðriksson 7, Georg Birgisson 7, Konráð Óskarsson 2 ( Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Kristinn Óskarsson sem höfðu góð tök á leiknum. Áhorfendur: Um 80. 1 B-RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig ÍBK 4 4 0 404: 315 8 UMFG 4 3 1 313: 304 6 HAUKAR 4 2 2 345: 370 4 VALUR 4 1 3 342: 363 2 ÞÓR 4 0 4 284: 336 0 Knattspyrna evrópukeppni félagsliða Tórínó, Ítalíu: Tórínó - Boavista (Portúgal)...2:0 Gianluigi Lentini (2.), Enrico Annoni (69.). Ahorfendur: 50.000. Gijon, Spáni: Sporting Gijon - Steaua Búkarest.2:2 Milan Luhovy (45.), Stan (sjálfsm., 90.) - Popa (27.), Dimitrescu (59.). Áhorfendur: 17.000. I < FELAGSMAL Ikvöld handknattleikur 1. deild karla: KA-hús, KA - Haukar...kl. 20.30 Selfoss, Selfoss - Stjarnan.kl. 20 Vestm., ÍBV - FH.....kl. 20 2. deild karla: Keflavík, HKN - ÍH...kl. 20 Húsav.,Völs.-Ármann ,...kl. 20 BLAK Þróttur Neskaupstað og ÍS leika í karla- og kvennaflokki fyrir austan í kvöld. Karlaliðin byrja kl. 20, en kvennaliðin kl. 21.15. 37. þing UMFÍ í I Ingmennafélag íslands heldur * 37. sambandsþing sitt í Húna- vallaskóla í Austur-Húnavatnssýslu i dagana 26.-27. október. Sambands- * þing eru haldin á tveggja ára fresti og að þessu sinni eiga 124 fulltrúar (rétt til setu á þinginu auk stjórnar UMFÍ, en innan UMFÍ eru 19 hér- aðssambönd og 10 félög með beina aðild, alls 269 félög með um 44.000 félagsmenn. A þinginu verður m.a. rætt um lagabreytingar, reglugerð lands- móta UMFÍ, íþróttamál, félags- málafræðslu og leiklistar- og menn- ingarstarfsemi. Boccia: Dómaranámskeið Dómaranámskeið í boccia á veg- um íþróttasambands Fatlaðra verð- ur haldið sunnudaginn 27. október < kl. 13 til 16.30 í íþróttahúsi ÍFR, Hátúni 14 í Reykjavík. Tekið er á móti skráningum á skrifstofu ÍF (s. , 686301) og á skrifstofu ÍSÍ (s. I 813377). i Konukvöld FH Konukvöld FH verður haldið í Kaplakrika i kvöld, föstudaginn 25. október. Húsið opnar kl. 19.00. MORGUNBLAÖIÐ ÍÞRÓTTIR FÖáTUDÁGÚR 25. ÓKTÖBER 19Ó1 KÖRFUKNATTLEIKUR / ISLANDSMÓTIÐ Axel Nikulásson átti góðan leik fyrir KR í gærkvöldi. Ótrúlegir yfir- burðir hjá KR Sigraði Snæfell með 55 stiga mun BIKARMEISTARAR KR höfðu ótrúlega yfirburði gegn Snæfelli í leik liðanna í Japissdeildinni í körf uknattleik á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Gestirnir voru eins og byrjendur, sérstaklega í sóknar- leiknum þar sem þeir skoruðu ekki körfu langtímum saman. Útkoman gat aðeins orðið á einn veg, KR vann stórsigur. í lokin munaði 55 stigum á liðunum, 105:50. Sterkur vatnarleikur KR-inga setti lið Snæfells út af laginu strax í byijun og þegar eftir fímm ■■■■ mínútna leik var Frosti staðan orðin 20:6 Éiðsson KR í hag. Þá voru skrifar þejr Lárus, Páll og Axel látnir hvíla og leikurinn jafnaðist nokkuð eftir það og í leikhléi hafði Snæfell nokkum veginn tekist að halda í horfínu. KR skoraði fímmtán fyrstu stigin í síðari hálfleiknum og breytti stöð- unni úr 46:27 í 61:27 og það var ekki fyrr en eftir tæpar sjö mínútur að Harvey skoraði fyrstu stig Snæ- fells. Eins og má geta sér til um var spennu ekki fyrir að fara en mjög góður leikur Lárusar Árna- sonar og Óskar Kristjánssonar ylj- aði þó áhorfendum um hjarta- ræturnar. Hvorugur skoraði stig í fyrri hálfleiknum en báðir voru at- kvæðamiklir í þeim síðari. Óskar sem hvíldi mestan hluta fyrri hálf- leiksins gerði sér lítið fyrir og skor- aði tíu stig í röð í upphafí hálfleiks- ins og Lárus sýndi að hann er af- bragðs þriggja stiga skotmaður og góður spilari. Það komu reyndar fáir veikleikar í ljós hjá Reykjavíkurliðinu, liðið er | jafnt og leikmenn Snæfells virtust lengst af ráðvilltir og ekki líklegir til neinna afreka. Axel Nikulásson átti stórleik í vörninni í fyrri hálf- leik, hann fylgdi Harvey eins og skugginn í vörninni svo lítið bar á Bandaríkjamanninum nema þegar að Axel hvíldi. Páll og Lárus stóðu fyrir sínu í vöminni og léku Baer oft á tíðum uppi í sóknarleiknum. Baer brást sjaldan skotfímin. Þá voru bekkjarfélaganir virkir þegar byijunarliðið var hvflt lengstum hluta síðari hálfleiksins. Svo virðist sem leikmenn Snæ- fells hafí ákveðið að leggja árar í __ bát, þegar í búningsherberginu í leikhléi. Harvey átti þokkalegan leik en aðrir náðu ekki að sýna sitt rétta andlit. A-RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig UMFN 4 4 0 358: 304 8 KR 4 3 1 385: 302 6 UMFT 4 2 2 347: 346 4 SNÆFELL 4 1 3 276: 340 2 SKALLAGR. 4 0 4 294: 368 0 ——---------:----1 Tveir reknir útaf fyrir slagsmál Tveimur leikmönnum var vikið af velli fyrir slagsmál í leik KR og Snæfells í gærkvöldi. Þeim Hjörleifí Sigurðssyni Snæfelli og Jon Baer hjá KR lenti saman í einni sóknarlotu KR í byijun síð- ari hálfleiksins. Baer greip Hjör- leif hálstaki og Hjörleifur sló til Baer. Þeir fóru síðan báðir í gólf- ið og héldu áfram slagsmálunum. Fleiri leikmenn blönduðu sér í slaginn og það var ekki fyrr en eftir nokkra stund sem að dómur- um leiksins, þeim Bergi Stein- grímssyni og Leifi Garðarssyni gafst ráðrúm til að vísa leikmönn- unum af velli. „Það er leiðinlegt að minnast 400. leiksins með þessum hætti,” sagði Bergur eftir leikinn en að öðru leyti vildu dómarar leiksins ekkert hafa eftir sér um slagsmál- in. Málið verður tekið fyrir á þriðjudag og verða leikmennirnir væntanlega í banni í fyrstu leikj- um liða sinna eftir Bandaríkjaferð landsliðsins; Hjörleifur gegn Þór 24. nóvember og Bandaríkjamað- urinn gegn Haukum sama dag. Sannfærandi sigur Hauka gegn Þór Haukar unnu sannfærandi sigur, 86:66, á Þórsurum í Japís- deildinni í gærkvöld. ”Ég er ánægð- HiH ur með sigurinn, PéturFirafn sérstaklega hversu Sigurðsson vel Mike Dizaar lék skri,ar í þessum leik. Varn- arleikurinn var góð- ur þó auðvitað megi margt bæta,” sagði Ólafur Rafnsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn. í fyrri hálfleik var jafnræði með liðunum. Haukarnir pressuðu Þórs- arana eftir hveija skoraða körfu, en Þórsarar áttu þó ekki í miklum vandræðum með að taka boltan upp völlinn. Þórsarar léku mikið upp á að Gunnar Örlygsson reyndi þriggja stiga skot og hitti hann vel í byijun og gerði hann þijár þriggja stiga körfur fyrstu 5 mínúturnar. Hittni leikmanna var annars ekkert til að hrópa húrra fyrir í fyrri hálfleik. I síðari hálfleik fór pressuvöm Haukanna að skila árangri og misstu Þórsarar boltann hvað eftir annað í hendur Hauka sem þökkuðu fyrir sig með körfu. Þórsarar hittu illa fyrir utan og reyndu að bijótast inn að körfunni en þar var Mike Dizaar sem kóngur í teignum og „blokkeraði” skot Þórsara a.m.k. 10 sinnum. Haukar bættu jafnt og þétt við og er upp var staðið var munurinn 20 stig Haukum í hag. Georg Birgisson úr Þór lét mótlæ- tið fara í taugarnar á sér og fékk tvær tæknivillur og var vísað út úr húsinu og verður því væntanlega í leikbanni þegar Þórsarar leika gegn Njarðvíkingum í Njarðvík 1. nóv- ember í liði Hauka átti ívar Ásgrimsson ágætan leik, ásamt Mike Dizaar og Jóni Arnari Ingvarssyni. Þórsarar áttu ekki góðan leik. Sturla Örlygsson, einn af lykil- mönnum liðsins gerði til að mynda aðeins fímm körfur úr tuttugu og fjórum tilraunum. Gunnar Örlygs- son lék einna best leikmanna Þórs. mm FOLK" ■ SEVE Ballesteros er tekju- hæsti kylfíngur Evrópu á árinu. Spánverjinn hefur fengið taéplega 55 millj. ISK fyrir árangur á mótum í Evrópu í ár. ■ LEIKIR, sem geta ráðið úrslit- um í 2. og 7. riðii EM í knattspymu fara fram á sama tíma 13. nóvem- ber. í 2. riðli mætast Skotland og San Marínó og þá léika Rúmenía og Sviss. Fyrri leikurinn átti að hefjast seinna, en Svisslendingar^r mótmæltu því og tók UEFA ósk- ina til greina. í 7. riðli Leika Pól- land og England á sama tíma og Tyrkland og írland. ■ VERÐLA UNAPENINGAR á Vetrarólympíuleikunum í Albert- ville í Frakklandi, sem hefjast 8. febrúar n.k., hafa verið framleiddir og eru þeir gerðir úr kristalgleri, en ekki málmi eins og áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.