Morgunblaðið - 26.10.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.10.1991, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. október 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.123 ’/2 hjónalífeyrir ..................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 22.305 Heimilisuppbót .......................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaunv/3jabamaeðafleiri .................. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna ..................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðat- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Þorskur 110,00 90,00 105,61 10,289 1.128.946 Þorskur stór 108,00 108,00 108,00 1,145 123.660 Þorskur/ósl. 109,00 81,00 92,75 5,759 534.159 Þorskursmárósl. 60,00 60,00 60,00 0,270 16.200 Þorskursmár 60,00 60,00 60,00 0,420 25.259 Ýsa 108,00 100,00 105,00 2,072 218.626 Smáýsa 60,00 60,00 60,00 0,020 1.200 Ýsa ósl. 90,00 76,00 84,10 4,348 365.751 Smáýsa ósl. 65,00 62,00 64,26 0,851 54.688 Ufsi ósl. 30,00 30,00 30,00 0,023 690 Ufsi 61,00 25,00 60,21 2,176 131.008 Lýsa ósl. 35,00 35,00 35,00 0,215 7.525 Langa 70,00 67,00 68,86 1,321 91.031 Langa ósl. 54,00 54,00 54,00 0,182 9.828 Lúða 350,00 230,00 290,82 0,173 50.311 Lúða ósl. 255,00 210,00 232,50 0,094 21.855 Karfi 38,00 28,00 35,09 6,974 244.734 Keila 30,00 30,00 30,00 0,095 2.858 Keilaósl. 36,00 36,00 36,00 2,428 87.408 Koli 35,00 35,00 35,00 0,008 280 Sólkoli 35,00 35,00 35,00 0,007 268 Steinbítur 91,00 70,00 74,27 0,390 28.990 Steinbíturósl. 73,00 73,00 73,00 0,081 5.913 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,007 35 Samtals 79,27 39,753 3.151.223 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskursl. 145,00 75,00 87,08 14.741 1.283.634 Þorskurósl. 95,00 67,00 83,74 7,862 658.397 Ýsa sl. 111,00 70,00 103,40 9,330 964.748 Ýsa ósl. 110,00 78,00 88,87 1,289 122.333 Ýsuflök 170,00 170,00 170,00 0,035 5.950 Steinbítur 69,00 35,00 64,76 1,654 107.114 Ufsi 63,00 47,00 52,84 9,519 503.010 Ufsi ósl. 52,00 52,00 52,00 0,050 2.600 Langa 72,00 59,00 70,86 2,189 155.112 Lúða 300,00 100,00 172,06 1,041 179.115 Karfi 44,00 35,00 41 ;63 27,923 1,162.466 Skarkoli 86,00 20,00 25,60 1,288 32.978 Lýsa 27,00 27,00 27,00 0,203 5.481 Keila 42,00 34,00 35,72 2,020 72.160 Grálúða 60,00 60,00 60,00 4,021 241.266 Gellur 360,00 360,00 360,00 0,019 6.840 Lax 75,00 75,00 75,00 0,155 11.625 Undirmál 72,00 30,00 66,08 3,074 203.118 Blandað 35,00 29,00 34,70 0,141 4.893 Samtals 66,04 86,655 5.722.943 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 129,00 50,00 104,41 32,263 3.369.220 Ýsa 106,00 65,00 91,77 22,269 2.043.630 Undirm.fiskur 54,00 55,00 61,19 1,534 39.986 Skata 126,00 126,00 126,00 0,098 12.348 Lúða 460,00 -.70,00 354,53 0,576 204.210 Langa 78,00 55,00 71,06 5,352 380.330 Steinbitur 65,00 65,00 65,00 0,200 13.000 Skarkoli 40,00 40,00 40,00 0,005 200 Ufsi 50,00 40,00 46,83 4,736 221.776 Hlýri/Steinb. 48,00 48,00 48,00 0,071 3.408 Skötuselur 310,00 310,00 310,00 0,018 4.360 Keila 54,00 34,00 50,34 5,730 288.420 Karfi 56,00 50,00 51,62 0,411 21.216 Ufsi 50,00 40,00 46,83 4,736 221.776 Lýsa 44,00 44,00 44,00 1,021 44.324 Blandað 37,00 37,00 37,00 0,300 11.100 Samtals 90,29 77,415 6.989.422 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík Þorskur 93,00 94,00 93,64 4,836 452.822 Þorskur smár 76,00 76,00 76,00 3,740 284.240 Ýsa 100,70 100,00 101,00 2,020 203.404 Ýsa smá 75,00 75,00 75,00 0,200 15.000 Ufsi 57,00 57,00 57,00 0,397 22.629 Steinbítur 57,00 57,0t5— 57,00 0,441 25.137 Karfi 24,00 24,00 24,00 0,226 5.424 Keila 17,00 17,00 17,00 0,014 238 Samtals 84,97 11,874 1.008.894 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 105,00 105,00 105,00 2,127 223.335 Ýsa (sl.) 100,00 100,00 100,00 0,416 41.600 Karfi 35,00 35,00 35,00 0,238 8.330 Keila 20,00 18,00 18,22 0,295 5.376 Langa 82,00 82,00 82,00 1,405 115.210 Lúða 170,00 170,00 170,00 0,037 6.290 Skata 112,00 112,00 112,00 0,031 3.528 Steinbítur 63,00 63,00 63,00 0,116 7.308 Lýsa 19,00 19,00 19,00 0,028 532 Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,112 2.240 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,025 125 Grálúða 20,00 20,00 '20,00 0,002 50 Blandað 1,00 1,00 1,00 0,015 15 Samtals 85,37 4,848 413.939 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 40,00 40,00 40,00 0,005 200 Ýsa 28,00 28,00 28,00 0,078 2.184 Lúða 90,00 90,00 90,00 0,047 4,230 Skarkoli 64,00 40,00 43,99 1,210 53.224 Undirmál 90,00 89,00 89,88 1,747 157.026 Samtals 82,35 3,458 284.759 Tónlistarfélag Keflavíkur og nágrennis: Mozart-dagskrá Kammersveitar Reykjavíkur KAMMERSVEIT Reykjavíkur mun niánudaginn 28. október flytja dagskrá sem fengið hefur Leikfélag Reykjavíkur: Tilboð í vetr- arbyrjun Á LIÐNU vori bauð Leikfélag Reykjavíkur upp á sérstakan af- slátt á leiksýningar sínar á sum- ardaginn fyrsta. Nú, fyrsta vetrardag, verður sami háttur hafður á. Boðið er til leikhúsveislu með helmingsafslætti á sýningum Leikfélags Reykjavíkur á Þéttingu eftir Sveinbjörn I. Bald- vinsson og Dúfnaveisluna eftir Hall- dór Laxness. Þetta tilboð gildir á sýningarnar laugardaginn 26. októ- ber. nafnið „Kvöldstund með Moz- art”. Tónleikarnir verða í Ytri- Njarðvíkurkirkju og hefjast kl. 20.30. Þetta eru fyrstu tónleikar starfsársins hjá Tónlistarfélagi Keflavíkur og nágrennis og hefur nú verið leitað samstarfs við fyrir- tæki um tónleikahaldið. Prent- smiðjan Grágás mun ríða á vaðið fyrst fyrirtækja á Suðurnesjum til að styrkja tónleikahald félagsins með fjárframlagi. Gunnar Eyjólfsson leikari verð- ur með í för og mun hann segja sögur af Mozart og lesa úr bréfum hans. Félagar í tónlistarfélaginu fá aðgöngumiða senda heim en aðrir geta keypt þá við inngang- inn. Framhaldsaðalfundur félags- ins verður haldinn strax að loknum tónleikum en þar er aðeins eitt mál á dagskrá; lagabreytingar. Ekki var unnt að afgreiða þær á aðalfundinum þar sem nægilegur fjöldi félagsmanna var ekki mætt- ur. Háskólabíó sýnir myndina „Get Back” HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýningar tónlistarmyndina „Get Back” . Leikstjóri myndarinnar er Richard Lester sem m.a. leik- stýrði Bítlamyndunum „A Hard Days Night” og „Help”. Myndin segir frá einum vinsæl- asta tónlistarmanni síðustu áratugi sem er eftir 25 ár enn á toppnum og spanna lögin í myndinni þann feril Pauls McCartneys, bæði með Bítlunum og svo einn síns liðs. Paul McCarteny og hljómsveit ferðuðust og spiluðu í 14 löndum t.d. Noregi, Englandi, Japan, Brasilíu og Kanada. Þau héldu yfir 100 tónleika og spilaði McCartney fyrir um sam- tals 2.843.297 aðdáendur og í Rio de Janeiro spilaði hann fyrir um 184.268 manns sem eru ijölmenn- ustu rokktónleikar sem haldnir hafa verið í sögu rokksins og voru þeir myndaðir ásamt 9 öðrum sem sýnd- Paul McCartney. ir eru í myndinni. Myndin hefu’r að geyma mörg af bestu lögum Bítl- anna eins og Long and Winding Road, Fool on the Hill, Eleanor Rigby, Can’t Buy Me Love, Hey Jude ásamt mörgum öðrum. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 15. ágúst - 24. október, dollarar hvert tonn Einn af aðalleikurunum, Robbie Coltrane, í hlutverki sínu. Regnboginn sýnir mynd- ina „Niður með páfann” REGNBOGINN hefur tekið til sýningar myndina „Niður með páfann”. Með aðalhlutverk fer Robbie Coltrane. Myndin gerist að mestu í Vatikaninu þar sem nokkrir kardinálar eru að bralla við ólöglega vopnasölu. Píus páfi er nýdáinn og kardinál- ar þinga til að kjósa sér nýjan páfa. Vegna misskilnings er léttgeggjað- ur prestur settur í embættið og er hann ekki par hrifinn af uppátækj- um kardinálanna í Vatikaninu. Hinn nýkjörni páfi ákveður að gefa allt hið illa fengna fé til fátækra barna til að kosta þau til menntunar, en ýmislegt á eftir að breyta þeim fyr- irætlunum. ■ FÉLAG viðskipta- og hag- fræðinga efnir þriðjudaginn 29. október nk. til morgunverðarfundar kl. 8.00-9.30. Efni fundarins verð- ur: Ábyrgð stjórnar á fjármálum í íslenskum hlutafélögum — eru stjórnendur meðvitaðir um ábyrgð sína? Erindi flytja og svara fyirspurnum fundarmanna: Bene- dikt Guðbjartsson, lögfræðingur Landsbanka íslands og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Versl- unarráðs íslands. Fundurinn er ætlaður fyrir félagsmenn FVH og áhugamenn um ofangreint um- ræðuefni. Gestir utan félags eru velkomnir. ■ LANDSRÁÐSTEFNA Sam- taka herstöðvaandstæðinga verð- ur haldin í Gerðubergi laugardag- inn 26. október og hefst klukkan 10 fyrir hádegi. Klukkan 13.30 verður rætt um mengun af her- stöðvum og munu þeir Einar Valur Ingimundarson umhverfisverk- fræðingur og Jón Oddsson hrl. flytja framsögu og svara fyrir- spurnum. Að þvi loknu hefst starf umræðuhópa en þeir munu frjalla um ýmis mál tengd baráttunni og skipuleggja starf næsta árs. Ráð- stefnunni lýkur klukkan 18. GENGISSKRÁIMING Nr. 204 25. október 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala Gengi Dollari 59.98000 60,14000 59,28000 Sterlp. 102,83300 103,10700 103,90000 Kan. dollari 53,28000 53,42200 52,36100 Dönsk kr. 9,12730 9,15160 9,24590 Norsk kr. 9,02230 9.04630 9,11720 Sænsk kr. 9,71340 9,73930 9,77490 Fi. mark 14,52830 14.56700 14,66780 Fr. franki 10,35790 ‘10,38550 10,46750 Belg. franki 1,71740 1,72200 1,73120 Sv. franki 40,37700 40.48470 40.93920 Holl. gyllini 31,37110 31,45480 31,65060 Þýskt mark 35.34470 35,43900 35,67320 ít. lira 0.04730 0,04743 0,04767 Austurr. sch. 5,02280 5,03620 5,06860 Port. escudo 0,41100 0,41210 0.41210 Sp. peseti 0,56160 0,56310 0,56330 Jap. jen 0,45699 0,45821 0,44682 irskt pund 94,51300 94,76600 95,31900 SDR (Sérst.) 81.48820 81,70560 81.08730 ECU. evr.m. 72,39590 72,58900 72,97660 Tollgengi fyrir október er sölugengi 30. september. Sjálfvirkur símsvari gengisskránmgar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.