Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 24
ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR Sendill óskast Morgunblaðið óskar eftir að ráða ungling til léttra sendilsstarfa. Skilyrði er að viðkomandi reyki ekki, sé stundvís og duglegur. Vinnutími frá kl. 9-5. Allar nánari upplýsingar á ritstjórn Mbl., Aðalstræti 6, 2. hæð. Framkvæmdastjóri Óskum að ráða framkvæmdastjóra til starfa hjá bygginga- og verktakafyrirtæki á Austur- landi. Starfssvið framkvæmdastjóra: Fjármála- stjórn. Yfirumsjón bókhalds. Stefnumótun. Starfsmannahald. Tilboðsgerð og hráefna- innkaup. Við leitum að manni með menntun og reynslu á sviði byggingaiðnaðar og rekstrar. Reynsla í stjórnun æskileg. Fyrirtækið: Starfsmannafjöldi 10-15. Ársvelta ca. 50 milljónir. Góð verkefnastaða. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Framkvæmdastjóri 568” fyrir 2. nóvember nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Yfirvélstjóra vantar á Stafnes KE 130 sem er með 1120 kw aðalvél. Skipið verður gert út frá Ólafs- firði. Upplýsingar í síma 96-62205 á skrif- stofutíma. Laus störf □ TÆKNITEIKIMARI. 50-70% starf. Áhuga- vert og fjölbreytt. □ ÚTKEYRSLA. Heildverslun. Reynsla ekki skilyrði. □ AFGREIÐSLA/LAGER. Mikil og hröð vinna. Goð laun. Æskilegur aldur 19-25 ára. Umsóknareyðublöð hjá Ráðgarði. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon í síma 679595 frá kl. 9-12 til 30. okt. nk. RÁÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Leikskólar Reykjavíkurborgar Matráðskona Leikskólinn Jöklaborg óskar að ráða mat- ráðskonu nú þegar. Upplýsingar gefur leikskólastjóri f síma 71099. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Nemendafélag Kennaraháskóla ís- lands auglýsir: Óskum eftir fólki í eftirfarandi störf við mötu- neyti skólans: 1. Yfirmann í fullt starf (umsjón með dagleg- um rekstri). 2. Tvo aðstoðarmenn í 75% starf. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 30. nóv. '91, merkt: „Svöng - 10628”. MKHÍ. | Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfa og fólk með uppeldis- menntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 71240. Hagaborg v/Fornhaga, s. 29270. Álftaborg v/Safamýri, s. 812488. Upplýsingar gefa viðkomandi leikskóiastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja til starfa hjá stóru bifreiðaverkstæði í Reykjavík. Mikil vinna framundan. Góð starfsaðstaða. Bónuskerfi. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Gott verkstæði”, fyrir 2. nóvember nk. Hagvangur hf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á nætur- vaktir í 60% starf. Hjúkrunarstjóralaun eru í boði. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Sólvangs í síma 50281. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfar við sjúkrastöðina að Vogi sem fyrst. Um er að ræða áhuga- vert starf sem krefst sjálfstæðra vinnu- bragða. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér í hverju starfið er fólgið og þau kjör sem í boði eru vinsamlegast hafið samband við Jónu Dóru Kristinsdóttur hjúkrunarforstjóra í síma 681615 á skrifstofutíma. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður Fulltrúi - geðhjúkrunarsvið Staða fulltrúa er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% starf við almenn skrifstofu- störf og ritvinnslu. Vinnutími er frá kl. 8.30- 16.30. Stúdentspróf eða sambærileg mennt- un er áskilin. Einnig er æskileg einhver starfsreynsla á skrifstofu og góð íslensku- kunnátta. Upplýsingar veitir Ragnheiður Jónsdóttir, skrifstofustjóri, í síma 602641. Geðdeild Landspítalans Félagsráðgjafi Staða félagsráðgjafa við Barna- og unglinga- geðdeild Landspítalans er laus til umsóknar til eins árs. Áskilin er mennJ:un félagsráð- gjafa og starfsreynsla er æskileg. Upplýsingar gefur Kristín Kristmundsdóttir í síma 602500. Umsóknir skal senda til Sigurrósar Sigurðardótt- ur, yfirfélagsráðgjafa, geðdeiid Landspítalans. Starfsmaður - Kópavogshæli Starfsmaður óskast til starfa á borðstofu Kópa- vogshælis frá 25/11 '91 til 6/1 ’93. Um er að ræða fullt starf, vinnutími frá kl. 8.00-16.00, en einnig er unnið þriðju hverju helgi. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember. Frekari upplýsingar veitir Anna GuÓbjörg Guð- jónsdóttir í síma 602763.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.