Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ R 27. 0KT0BÉR ÍÖ91 T!L SOLU Til sölu Gluggagrindur, þykkt 4,5x4,5 sm fals 2,5x1,3 sm. Griggio þykktarhefill, 40 sm, 3 fasar. Coral ryksuga fyrir 3 barka. Loftpressa FINI PIONEER AIR MK 190. Steypuhrærivél. De Walt bútsög, 30 sm skurðarbreidd. Geirskurðarhnífur. Heftibyssa, loftknúin. Upplýsingar í síma 41314. Lyftarartil sölu Katerpillar 14 tonna árg. 1974. 4200 vinnu- stundir. Kalmar 35 tonna með lyftibúnaði fyrir 20-40 feta gáma. Árg. 1978. 9600 vinnustundir. Upplýsingar í símum 94-4555 og 94-3962. Tískuvöruverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt tískuvöruverslun við Laugaveg. Verslunin hefur verið starfrækt um 20 ára skeið og hafa aðeins einu sinni orðið eigendaskipti á henni frá upphafi. Versluninni fylgir góður lager af nýjum vörum. Nánari upplýsingar veita undirritaðir á skrifstofu Lögmanna Hamraborg sf., Hamraborg 12, Kópv. Viðtalsbeiðnum er veitt móttaka í síma 43900. 4 G M E N N HAMRABORG Jón Eiríksson, hdl. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, hdl. Veitingastaður Til sölu er veitingastaður á besta stað í mið- borginni. Áhugasamir vinsamlegast leggið inn upplýs- ingar fyrir föstudaginn 1. nóvember merktar: „H - 12242”. Prentsmiðja Til sölu lítil prentsmiðja í Reykjavík. Tilvalið tækifæri fyrir samhenta menn. Áhugasamir sendi inn upplýsingar um nafn, síma og greiðslugetu til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Trúnaðarmál - 01" fyrir 4. nóvember. Til sölu Garðyrkjustöðin Birkiflöt í Laugarási, Biskupstungnahreppi er til sölu. Gróðurhús eru ca 2700 fm að flatarmáli. Nánari upplýsingar gefur Jakob J. Havsteen hdl., Austurvegi 38, Selfossi, símar 98-22180 og 98-22208. ÓSKAST KEYPT Hlutafélag óskast Óska eftir að kaupa hlutafélag með yfirfær- anlegu tapi, helst í verslun en má vera í öðrum greinum. Öruggar greiðslur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gróði - 13405”. Byggingaréttur Óska eftir að kaupa byggingarétt undir iðn- aðarhúsnæði eða byggingaframkvæmdir í iðnaðarhverfi á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð, merkt: „B - 1604”, sendist auglýs- ingadeild Mbl. Óskast keypt Sterkt iðnaðar- og innfiutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að kaupa innflutnings- og/eða framleiðslufyrirtæki á matvælasviði. Vinsamlega leggið inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „IF - 12907” fyrir föstudag- inn 1. nóvember. Fullum trúnaði heitið. . ÞJONUSTA Byggingafyrirtæki - verktakar Til leigu byggingakrani Til leigu er turnkrani með 42ja metra bómu, 80 tonnmetrar sjálfhækkandi uppí 48 metra. Gott ástand. Nýyfirfarinn. Upplýsingar gefur Garðar í síma 620665, alla virka daga, frá kl. 9.00-17.00. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum í nýsmíðum og viðhaldi. Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 73844. Málverkauppboð Móttaka er hafin á málverkum fyrir næsta uppboð. Opið í dag milli kl. 14.-18. BOEG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-24211. Tap Fyrirtæki óskast sem á ónýtt, yfirfæranlegt tap. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tap- 14838" fyrir3. nóvember. Jólaskeifan Sölu- og kynningamarkaður Enn eru nokkur svæði laus á jólamarkaðinum sem verður haldinn í 1.700 fm glæsilegu sýn- ingar- og verslunarhúsnæði á einu besta verslunarsvæði í Reykjavík, nánar tiltekið í Faxafeni í nágrenni við Hagkaup dagana 23. nóv.-23. des. Húsnæðið verður hlutað niður í 50-60 verslunarhólf sem öll verða uppsett. Þeir sem vilja tryggja sér pláss vinsamlega hringið og fáið nánari upplýsingar í símum 687245 og 677855. Markaðsfulltrúi með fjármagn Framleiðslufyrirtæki í málmiðnaði á sviði fisk- vinnsluvéla, aðallega fyrir erlendan markað, sem einnig er með nokkur góð umboð, tengd þessari grein viðskipta, óskar eftir fjársterk- um meðeiganda, einstaklingi eða fyrirtæki, sem getur og vill leggja fram fjármuni og nokkra starfsorku við sölustarf, aðallega er- lendis. Einstaklingur (fyrirtæki), sem nú þeg- ar er með umboð fyrir tæki á þessu sviði og vill auka við sig, eða sem hefir starfs- reynslu við sölustörf og góða tungumála- kunnáttu gengur að öðru jöfnu fyrir. Fullkom- in aðstaða í eigin húsnæði er fyrir hendi. Svar með sem allra mestum upplýsingum, sendist til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merkt: „LÍNA 54” eða á fax: 685272 fyrir 2. nóvember. Öllum fyrirspurnum verður svarað. Jólamarkaður Þann 16. nóvember næstkomandi verður opnaður RISA-jólamarkaður f 1.100 mz glæsilegu verslunarhúsnæði á besta stað í borginni. Kaupmenn og heildsalar sem áhuga hafa á þátttöku í markaðnum hafið samband sem fyrst og tryggið ykkur pláss. Nánari uppiýsingar í síma 679067. Skákskóli íslands Innritun er hafin í ný námskeið sem hefjast þriðjudaginn 29. október. Kennsla fer fram kl. 17.00-19.00 virka daga að Faxafeni 12, í húsakynnum Skáksambands íslands. Kennarar eru allir titilhafar í skák. Lokaskráning fyrir næstu námskeið verður mánudaginn 28. október kl. 17.00-19.00 í símum 689141 og 680410. Sérstakt kvöldnámskeið um skákbyrjanir hefst þriðjudaginn 5. nóvember ef næg þátt- taka næst. Landsbyggðinni er bent á bréfaskákskóla íslands en þar hefst kennsla í nóvember. Sendið inn nafn og heimilisfang og þið fáið til baka kynningu á fyrstu námskeiðum. Heimilisfangið er Skákskóli íslands, Faxafen 12, 108 Reykjavík. Boðið verður upp á almenn byrjendanám- skeið og sérstök námskeið um skákbyrjanir. Skólastjóri. Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendurog lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast íhverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Félag íslenskra gítarleikara. Kvöld- námskeið í TAU- MÁLUN . Upplýsingar og innritun í síma 91-670865. LISTFENGI Skipholti 50 c, sími 91-670865. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Mígrensamtökin halda fræðslufund mánudaginn 28. október kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavík. Grétar Guðmundsson, taugalæknir, fjallar um mígren; einkenni og lyfjameðferð. VÍMULAUS ÆSKA foreldrasamtök Aðalfundur Vímulausrar æsku verður haldinn í Borgar- túni 28, 2. hæð fimmtudaginn 7. nóvember nk. kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. wmKmmmamKmmmmmtmammmaMmammBammmmmtnMm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.