Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1991 ...fyrir því að flestir atvinnumenn í íshokký nota BBUBr-skauta: SUPERFEET Bauer „Superfeet"-innleggið er í fjórum hlutum: N1 Mscroa Déowi : 17% irv Ultrilure® yfirborðið sýgur í sig raka og heldur fætinum þurrum. Engarde® hindrar bakteríur og sveppamyndun. Frelonic 1® lagar sig eftir ilinni til aukinna þæginda. Frelonic 2® er styrktarlag sem eykur stuðn- ing við hælinn og deyfir högg. SKAUTA- TEGUNDIR SEM NHL- LEIKMENN NOTA: FORMFIT® „Formfit Plus”-tungan er sú eina sem er hönnuð fyrir hægri og vinstri fót. Tungan er þrískipt og helst alltaf á miðjum legg. FLOLITE® Flolite” ökklg- púðarnir laga sig að fætinum, þannig að skórinn verður eins og „klæðskera- saumaður”. Bauer skautarnir kosta írá kr. 5.990,- Póstkröfusími 91-679955 skautar þeirra BESTU KRINGLU Borgarkringlunni Cooper ÍSHOKKÝVÖRUH LANDKYNNING Fluggáfað fólk - og ekkert pláss fyrir skýjaglópa bæjarstjóri á Gimli sem hefur marg komið hingað til lands. Hún er nú fyrrverandi formaður íslend- ingafélagsins á Gimli, en núver- andi formaður var einnig stödd hér, Irene Finnsson. Bob og Marjorie. Morgunblaðið/kga * ATJÁN Islendingar sem stunda nám við Emry Riddle flug- tækniskólann í Daytona Beach í Florida héldu nafni íslands vel á lofti á laugardaginn er efnt var til árlegs alþjóðadags í skólanum. ís- lensku nemendurnir voru meðal nemenda frá 35 þjóðum sem fengu sérstakan sýningarbás í tilefni dagsins, buðu þar upp á pönnukök- ur og kleinur í vel skreyttum sýn- ingarbási þar sem m.a. var fjöldi hluta og bóka til sýnis, sem m.a. skýrðu náttúru íslands, eldgos, fuglalíf og margt fleira. Mikill fjöldi fólks sótti þessa kynningu erlendra þjóða og staðnæmdust margir við isienska básinn. í Embry Riddle-háskólanum eru alls tæplega 5.000 nemendur og meðal þeirra eru 418 frá 83 löndum utan Bandaríkjanna. Þetta er einn þekktasti flugtækniskóli Bandaríkj- anna, hóf starfsemi í Ohio 1926, og hefur starfað síðan þó starfsem- in væri stundum slitrótt t.d. á heimsstyrjaldarárunum. Á 7. ára- tugunum fluttust aðalstöðvar skól- ans til Daytona Beach og eru þær glæsilegar jafnvel á bandaríska vísu. Skólinn hefur einskonar útibú í Prescott í Arizona þar sem eru um 1.000 nemendur, en flestir, alls um 12.000 menn og kon- ur, eru við nám í ýms- um bandarískum her- | stöðvum samfara her- f þjónustu. Arnar Hákonarson, ‘ 4" sem er á lokaári við nám f í skólanum, var forgöngu-V_, maður íslensku nemanna við undirbúning þessarar sýning ar, en þar lögðu margir hönd á plóginn, ekki síst stúlkunar. Þær báru hita og þunga af matargerðinni o.fl. Arnar var við íslenska sýningar- básinn lengst af degi, klæddur ný- stárlegum víkingabúningi sem til hafði verið notað það efni sem var hendi næst, en svo illa tókst til að höfuðfat með hornum sem átti að vera tiltækt fannst ekki þegar mest á reið. Arnar var því berhöfðaður með sinn ljósa koll, en hélt á plast- öxi, hinn vígalegasti. Kvaðst hann að vonum vera afkomandi og landi Leifs Eiríkssonar, sem fundið hefði Ameríku 500 árum á undan Col- umbusi. Fréttaritara Morgun- Yfirlitsmynd yfir hluta gesta á Akademíukvöldinu. HEIÐRANIR Guðbjörg Pálmadóttir, Ingileif Guðmundsdóttir og Ingunn Guð- mundsdóttir gáfu sýningargestum tækifæri til að „smakka á Is- landi” þ.e. pönnukökum og kleinum og þáðu margir boðið. blaðsins sagði hann að í íslenska nemendahópnum væri „fluggáfað fólk og námið flygi áfram”, enda væri þarna ekkert pláss fyrir skýja- glópa”. íslenska nýlendan í Embry Riddle stóð sig með ágætum á þessum þjóðkynningardegi og fékk fof fyrir í sunnudagsblöðum í Daytona Be- ach. ÞRENN VERÐLAUN AKADEMÍUNAR Svokallað Akademíukvöld var haldið í Kaffi Óperu fyrir skemmstu, en þar voru úrslit í vali Akademíunnar kunngjörð. í henni sitja 10 valinkunnir leiðtogar í ís- lensku viðskiptalífí og verðlaunuðu þeir að þessu sinni fyrirtæki og einstaklinga á þremur sviðum. Veitt voru verðlaun fyrir átak til heilla íslensku samfélagi, en þau verðlaun féllu í skaut Sveins Run- ólfssonar landgi'æðslustjóra. Þá var veitt viðurkenning fyrir framlag til atvinnuuppbyggingar og var það Ferðaþjónusta bænda sem var til kvödd að taka við verðlaunum. Paul Richardsoh framkvæmda- stjóri Ferðaþjónustunnar var mætt- ur og tók við viðurkenningunni fyrir hönd síns fyrirtækis. Loks var veitt viðurkenning fyrir ferskar hugmyndir, en hanan hreppti eng- inn annar en vinnuþjarkurinn og bjartsýnismaðurinn Orri Vigfús- son. Fjölmenni var á Akademíukvöld- inu og þótti stemming vera góð. Fjölbreytt skemmtidagskrá kiydd- aði kvöldið og má nefna að meðal atriða voru söngatriði úr Töfra- flautunni, Einar Júlíusson söng gamlar perlur og Guðný Guð- mundsdóttir konsertmeistari lék á fiðlu. Það er ætlun Akademíunnar að veita viðurkenningar af þessu tagi árlega til fyrirtækja og ein- staklinga sem skara fram ú rhveiju sinni, verðlauna viðkomandi fyrir vel unnin störf og hvetja þá og aðra til að halda áfram á sömu braut. Arnar Hákonarson í gervi Leifs Eiríkssonar hins heppna. Hluti Akademíunnar og viðurkenningarhafar, f.v. Orri Vigfús- son, Paul Richardson, Sveinn Runólfsson, Friðrik Pálsson, Hjör- dís Gissurardóttir, Jón Ásbergsson, Magnús Oddsson, Baldvin Jónsson, Valur Valsson og Herluf Clausen. Það eru margar ástæður...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.