Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1991 3 I tvær aldir máttu Islendingar lifa við einokun Dana í verslun og viðskiptum. Eftir þá bitru reynslu höfum við ætíð lagt kapp á að tryggja samkeppni í viðskiptum því samkeppni stuðlar að lægra vöruverði, meiri gæðum og betri þjónustu - neytendum til góða. Samkeppni í vöruflutningum hvetur starfsfólk Samskipa til að gera ávallt betur í dag en í gær, veita sífellt betri þjónustu og hafa viðskiptavininn alltaf í fyrirrúmi. Hugsunarháttur sem er í fullkominni andstöðu þeirra viðhorfa sem einokun elur af sér. Nýttu þér þjónustu Samskipa. Þá leggur þú samkeppninni lið og berð um leið hag viðskiptavina þinna fyrir brjósti. tvSAMSKIP Traustur valkostur Holtabakka við Holtaveg • Sími (91-) 69 83 00 • 104 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.