Morgunblaðið - 29.10.1991, Page 7

Morgunblaðið - 29.10.1991, Page 7
 NAMSMANNALINA BÚNAÐARBANKANS Námsmenn hafa alla tíð verið vakandi yfir hags- munum sínum og réttindum. Stöðugt hafa þeir bent á leiðir til að bæta skólakerfið og skilyrði til náms. Námsmannalína Búnaðarbankans kemur til móts við þörf námsmanna fyrir fjárhagslegt öryggi. Allir nemendur 1 8 ára og eldri eiga kost á að skrá sig í Námsmannalínuna. Námsmannalína Búna&arbankans: • Framfærslulán til fyrsta árs nema fram að fyrstu lánveitingu frá LÍN • Yfirdráttarheimild • Námsstyrkir til námsmanna í framhaldsnámi • 750 þúsund króna námslokalán til húsnæðiskaupa • Gullreikningur • Greiðslukort • Fjármálaráðgjöf • Gjaldeyrisþjánusta • Lán vegna búslóðaflutninga • Millifærslukerfi vegna endurgreiðslu námslána • Viðskiptayfirlit • Vegleg skipulagsbók Kynntu þér málié nánar! NAMS > LÍNAN A BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki °oo- i HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.