Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 9
: íiöímo es ftuoAtrjiaiát uiu . lwiom MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTOBER 1991 8 Þjónustan sem þig vantar er líklega á Gulu línunni CUIA 62*62-62 Hringdu fyrst í Gulu línuna áður en þú leitar annað Bílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Ford Econolinc 350 dlesel (6.9) 4x4 '87, hvítur, sjálfsk., ek. 65 þ. mílur, 35" dekk, No Spinn. o.fl. o.fl. V. 2.4 millj. (sk. á ód). Subaru Legacy 2,2 '90, ek. 11 þ. km. 5 g., drappsans, rafm. íöllu. A.B.S. V. 1850 þús. (sk. á ód). Einnig sjálfsk., ek. 11 þ. km. V. 1850 þús. (sk. á ód). Mazda 323 GLX 16v Fastback '90, grá- sans, 5 g., ek. 31 þ. km., vökvasl., o.fl. V. 1050 þús. Honda Civic GL 16 ventla '90, ek. 25 þ. km., topplúga, rafm. í rúðum. V. 950 þús. Nissan King Cap 4x4 '90, ek. 8 þ. km., veltigrind, o.fl. V. 1390 þús. (sk. á ód). Citroen AX 14 TRS '90, ek. 30 þ. km. V. 590 þús. Citroen BX 16 TRS '91, 5 g., ek. 5 þ. km., m/öllu. V. 1080 þús. Oodge Power Ram Þick Up 4 x 4 '88, ek. 33 þ. mílur. V. 1390 þús. Honda Civic GL Sedan '88, sjálfsk., ek. 40 þ. km. V. 850 þús. Lada Sport '86, ek. 85 þ. km., mikið af aukahl. Ath. Skipti á 500 þús. kr. bfl. V. 300 þús. MMC Colt GLX '90, 5 g., ek. 28 þ. km. V. 850 þús. (ath. sk. á Feroza jeppa). MMC L-300 8 manna 4x4 '87. Gott ein- tak. V. 1150 þús. MMC Lancer 1.8 GLXi Hlaðbakur 4x4 '90, 5 g., ek. 26. þ. km. V. 1230 þús. MMC Lancer GLX 4x4 '88, 5 g., ek. 53 þ. km., sóllúga, rafm. i öllu. V. 960 þús. (sk. á ód). MMC Lancer station 4x4 '87, ek. 68 þ. km. V. 850 þús. MMC Lancer GLX '89, ek. 46 þ. km. V. 830 þús. Mazda 323 GTi '86, ek. 64 þ. km. V. 650 þús. Daihatsu Rocky 4x4 '87, 5 g., ek. 58 þ. km. V. 1080 þús. (sk. á ód). Subaru 4x4 Sedan '87, úrvalsbíll. V. 760 þús. Suzuki Fox Samurai '88, ek. 46 þ. km. Góður jeppi. V. 870 þús. (sk. á ód). Toyota Corolla Touring GLi 4 x 4 '90 ('91), sem nýr, ek. 18 þ. km. V. 1350 þús. Wagoneer Limited 4,0 '87, ek. 89 þ. km. V. 1980 þús. Vantar góða þjla á staðgreiðsluverði 150-250 þús. Fjöldi bifreiða á mjög góðum greiðslukj. eða 15-30% staðgr. afslætti. Haf ið samband við söluménn ef þið viljið auglýsa bílinn í Morgunblaðinu. O 6B8| Sporí RÉTTA ATT NYTT JALLATTE ÖRYGGISSKÓRNIR FRÁ DYNJANDA Skeilan 3tvSlmi 812670 Spár erfiðar með ófrá- gengna kjara- sajnninga Vísbending segir m.a. um líklegar verðhækkan- ir hér á landi á næstunni: „Verðbólga hefur ver- ið lítil hér á landi allt frá því að kjarasamningar voru gerðir í febrúar 1990. Launaskrið virðist hafa verið sáralítið og innlendur vörur í fram- færsluvisitölu hafa að- eins hækkað um 6—7% frá febrúar 1990 á meðan innfluttar vb'rur hafa hækkað um 12-13%. Alls hækkaði framfærsluvísi- tala um 12-13% frá fe- brúar 1990 til október- byrjunar 1991. ... Verðbólga hefur verið minni en spáð hefur verið hér í blaðinu. í júlí í fyrra var spáð 10% verðbólgu 1990, en raun- in varð rúm 7%. í janúar var spáð 12% verðbólgu 1991 en nú er útlit fyrir 8-9% ... Verðbólga hefur þó verið meiri hér á iandi en að meðaltali í OECD- löndum, en þar hefur hún verið 4—5%. Samdráttur í afiakvóta dregur úr líkum þess að verðlag fari úr böndum á næstunni. Kjarasamn- ingar eru lausir en samn- ingsaðilar virðast enn fara sér að engu óðslega í samningagerðinni ... Spá til lengri tíma er aft- ur á móti erfið á meðan ekki hefur verið samið um launahækkanir. Verðhækkanir voru nokkrar í sumar, m.a. vegna vaxtahækkana og hækkunar launa, en bú- ast má við að verðlag hækki fremur litið næstu mánuði. Nafnvextir fara nú lækkandi og það tog- ar framfærsluvísitöluna niður. Þá hafa laun ekki hækkað um nokkurt skeið. Launavisitala er þriðjungur lánskparavísi- tölu og því hækkar láns- kjaravísitalan minna en framfærsluvisitalan á næstunni. Kaupmáttur jókst framan af árin, en hann hefur nú dalað um nálægt 2% frá miðju sumri." Þróun vísitalna jan.'91-feb.'92 'j'f'm'a'm'j'j'á's'o'n'd'j'f' Fram- Láns- færslu kjara- visitala vísitala Fram- Láns- færslu kjara- visitala vísitala Jan. '91 149,5 2969 Febrúar 150,0 3003 Mars 150,3 3009 April 151,0 3035 Maí 152,8 3070 Júní 154,9 3093 Júlí 156,0 3121 Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. 157.2 3158 158,1 3185 159.3 3194 160,1 3205 S 160,6 3213 n Jan.'92 161,2 3218 . Febrúar 3227 A Litlar verðhækkanir á næstunni Verðbógan hér á landi mælist 8-9% 1991 en meðtalsverðbólga í OECD-ríkj- um 4—5%. Hins vegar standa líkur til þess að verðhækkanir verði fremur litlar hér á landi á næstunni, að því er fram kemur í Vísbendingu, vikuriti um við- skipti og efnahagsmál. Þar er og fjallað um áhrif breytinga á jaðarsköttum og afföll á húsbréfum á verðbréfamarkaði. Staksteinar glugga í umfjöllun Vísbend- ingar um þessi efni. „Ríkisábyrgð jafngildirþví að ríkið greiði fjórðung lánsfjárhæð- arinnar" I grein um húsnæðis- kerfið í Vísbendingu seg- ir m.a.: „Húsbréf eru nú seld með 20-25% afföUum á verðbréfamarkaði. Það þýðir að markaðsverð þeirra er rúmum fimmt- ungi lægra en nafnverð ... I húsnæðiskaupum eru húsbréfin metin á nafn- verði, en óvítst er hvort munurinn nemur öllum afföllunum. En með réttu ættu húsbréf fyrir 5 miUjónir í fasteignakaup- um að samsvara tæpum 4 miUjónum í pening- um ..." I kafla sem ber yfir- skriftina: „RUdsábyrgð jafngildir því að rikið greiði fjórðung lánsfjár- hæðarinnar", segir m.a.: „í húsbréfakerfinu gilda aftur á móti mark- aðsvextir, en ríkið tekur þó ábyrgð á bréfunum. Greiddar eru vaxtabætur til þeirra sem hafa tekið húsnæðislán, en i fyrra námu þær um hehningi raunvaxtagreiðslna þess fólks ... En því fer fjarri, að vaxtabætur séu eini styrkur ríkisins tíl þeirra sem eru að koma sér upp húsnæði. í fyrsta lagi fær fólk meira lánað í hús- bréfakerfinu ... I öðru lagi eru bréfin til 25 ára, mun lengri tíma en bréf sem ríkið tekur ekki ábyrgð á ... Þá eru vextir húsbréfa Iægri en á bréf- um sem rikið ábyrgist ekki. Meðalútlánsvextir banka eru nú 10% um- fram lánsskjaravísitölu. Bankalán eru að jafnaði aðeins til fárra ára í mesta lagi." Jaðarskattar og skattbyrði Vísbending fjallar í sérstakri grein um áhrif breytínga á jaðarskatti á skattbyrðina. Þar segir: „Ofangreind dæmi [sem tiunduð eru fyrr í greininni] sýna að fyrir ákveðna prósentustigs- lækkun á jaðarskatti minnkar skattbyrði ein- staklinga hlutfaUslega mismikið eftir þvi hve háar tekjur þeirra eru. Skattbyrði lækkar hlut- fallslega mest á lágum tekjum en síðan minna og minna eftír því sem tokjui' hækka. Munurinn liggur í áhrifum persónu- afsláttarins sem er föst upphæð og breytinga á skattleysismörkum, sem eru háð jaðarskattspró- sentu ... Hvað hjón varðar eru áhrifin svipuð því hjón (og sambýlisfólk) eru i grundvallaratriðum skattlögð éins og tveir einstaklingar með mögu- leika á nullifærslu á per- sónuafslætti (nú mest um 80% af afslættinum). Þetta gildir um lækk- un jaðarskatta en áhrifin verða þveröfug ef jaðar- skattur er hækkaður. Þess vegna jókst skatt- byrði mest hjá fóUd með lágar og meðaltekjur þegar jaðarskatturinn var hækkaður úr 35,2% í 39,8%." I B Lægri skattar - allra hagur Öflugur hlutabréfamarkaður styrkir uppbyggingu íslensks atvinnulífs. Þess vegna er einstaklingum í skattalögunum tryggður skattafsláttur þegar þeir ávaxta sparifé sitt í hlutabréfum innlendra fyrirtækja. Á þessu ári geta einstaklingar þannig lækkað skattinn sinn um allt að 40.000 krónur með hlutabréfakaupum og hjón tvöfalda þá upphæð. Ráðgjafar VÍB veita allar upplýsingar um val á hluta- bréfum, ávöxtun þeirra, og skattareglur. Verið velkomin í VTB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.