Morgunblaðið - 29.10.1991, Síða 21

Morgunblaðið - 29.10.1991, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1991 21 Steinar Sigurjónsson Skáldsaga eftir Steinar Sigurjónsson BÓKAÚTGÁFAN Forlagið hef- ur sent frá sér skáldsöguna Kjallarann eftir Steinar Sigur- jónsson. í kynningu Forlagsins segir: „Kjallarinn segir af baráttu manns við draugana sem safnast upp í lífi hans og holdgervast heima í kjallara hjá honum. Draugarnir naga huga hans og hræra í minn- ingunum svo honum er að lokum meinað að hafa nokkra stjórn á lífi sínu. Sagan er í senn kímin frásögn og ógnvænleg afhjúpun á veikleika mannanna í stríði þeirra til að móta eigið líf.” Kjallarinn er 110 bls. Valgarður Gunnarsson málaði mynd á kápu. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. ■ FÉLAG vélaverkfræðinema heldur opinn fund um gerð kostn- aðaráætlana í Tæknigarði mið- vikudaginn 30. október kl. 17.00. Á fundinum flytja sérfræðingar í gerð og notkun kostnaðaráætlana inngangserindi og svara spurning- um fundargesta. Þeir sérfræðing- ar sem fengnir 'hafa verið til að fjalla um efnið eru Guðmundur Ólafsson, fjármálastjóri Hagvirk- is, Tryggvi Sigurbjarnarson, ráðgjafaverkfræðingur, og Guð- mundur Pálmi Kristinsson, full- trúi byggingardeildar Reykjavík- urborgar. Fundurinn er opinn öll- um sem áhuga hafa á efninu. ■ BORGARAFUNDUR í Hafn- arfírði um almenningsíþróttir verður haldinn þriðjudaginn 29. október. Fundurinn verður haldinn í Álfafelli, fundarsal íþróttahúss- ins við Strandgötu, og hefst kl. 20.30. Funarstjóri er Valdimar Svavarsson. Framsögumenn eru: Helgi Gunnarsson, formaður íþróttaráðs, Margrét Jónsdóttir, íjjróttakennari frá Trimmnefnd ISÍ, og Guðmundur Sigurðsson, læknir frá Trimmnefnd ÍSÍ. PRÓFAÐU EXPLORER - 06 MO JUUD SUUN WF FRA ÞVI - |4X4=| EXPL0RER útleggst KÖNNUÐURINN. Er hægt að hugsa sér betra nafn á þessu glæsilega farartæki frá Ford sem svo sannarlega hefur slegið í gegn í heimalandi sínu, Bandaríkjunum? Frá því F0RD EXPL0RER kom þar á markað hefur hann verið kosinn jeppi ársins tvö ár í röð, 1990 og 1991, af hinu virta riti „Four Wheeler". En lítum á umsögn íslenskra bíla- gagnrýnenda um F0RD EXPL0RER að loknum reynsluakstri. EXPLORER S.H.H./DV: „Explorer er einn af þeim bílum sem unun er að aka og eru að flestu svo rökrétt smíðaðir að umgengi við þá kemur að mestu aðsjálfu sér. Viðbragðið f þessum bíl, hvort heldur er langur eða stuttur, er ákaflega skemmtilegt. Það er hrein unun að umgangast F0RD EXPL0RER og aka honum. Þar nýtur maður aflsins, hve rétt drif- og gírhlutfall hann hefur, hve vel maður situr í honum og sér út úr honum“. ÖRFÁUM BÍLUM ORAÐSTAFAÐ STAÐALBÚNAÐUR: X V6, 4,0 I, 155 hö EFi X FlVl STEREO M/KLUKKU X HÁBAKSSTÓLAR X TOPPGRIND X TVÍSKIPT AFTURSÆTI X L0FTKÆLING X ÁTAKSLÆSING 0G ABS BREMSUR AÐ AFTAN X 8 ÁRA RYÐVARNARÁBYRGÐ VERÐ: FORD EXPLORER XL 5 DYRA 5 GÍRA: 2.470.000 IXPLORER J.T./MBL: „Þetta er lúxusjeppi með öllum þægindum, kraftmikilli vél, rafdrifnu hinu og þessu, góðum sætum, mjúkri fjöðrun, sjálf- skiptingu (innsk. einnig fáanlegur 5 gíra) og nægu rými fyrir fólk og farangur. Sjálf verðmæti bílsins er ekki aðalatriðið heldur hitt, að hér er ökumaður með mikið tæki í höndunum sem gaman er að aka og jafnvel sá sem er ósnortinn af bíladellu getur ekki annað en hrifist örlítið með“. G/obus9 Lágmúla 5 ■ Sími 91-681555 IXPLORER PRÓFAÐU EXPLORER! Ef þú ert í þeim hugleiðingum að kaupa jeppa, skorum við á þig að bera FORD EXPLORER saman við aðra jeppa sem í boði eru á markaðnum. Stærðin utan sem innan, krafturinn, eyðslan, þægindin og síðast en ekki síst verðið, ættu að fullvissa þig um að FORD EXPLORER er kostur sem erfitt er er amerískur lúxusjeppi í fullri stærd, med niöurfellanleg aftursæti, rúmgóda farangurs- geymslu og gott rými fyrir bílstjóra og farþega. HEFUR ÞÚ EKIÐ FORD... NÝLEGA? Nýjfl NORSTAR símflherfið hemur þér strax i somband við framtíðina Northern Telecom hefur hannað einfalt og þægilegt stafrænt símakerfi sem nýtir kosti nútíma tölvutækni til hins ýtrasta. . Símakerfið er sniðið fyrir fyrirtæki með allt að 6 bæjarlínur og 16 innanhússlínur. Sannkallað framtíðar símakerfi á hagstæðu verði. norsiar iár t%£ northcrn fclccom lNPtítHúétiku. PÓSTUR OG SÍMI Söludeildir í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og póst- og símstöðvar um land allt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.