Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTOBER 1991 JWk I ^P •^/^ALyv^L / C>// N/vjt/A/x Nemendafélag Kennaraháskóla íslands auglýsir: Óskum eftir fólki í eftirfarandi störf við mötu- neyti skólans: 1. Yfirmann í fullt starf (umsjón með dagleg- um rekstri). 2. Tvo aðstoðarmenn í 75% starf. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 30. okt. '91, merkt: „Svöng - 10628". NKHÍ. Tollf ulltrúa vantar Við embætti bæjarfógetans í Vestmannaeyj- um er laust starf tollfulltrúa. Starfið veitist frá 1. janúar 1992. Umsækjendur þurfa að hafa lokið námi frá Tollskóla ríkisins. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Leitað er að röskum og áhugasömum starfs- manni. Umsóknir ber að senda undirrituðum fyrir 1. desember nk. Nánari upplýsingar gefur Guðjón Ármanns- son, deildarstjóri, sími 98-11066. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. Húsbyggjendur og fyrirtæki Get bætt við mig verkum. Er með góða og röska smiði. Upplýsingar í símum 53505 og 985-34335. Friðjón Skúlason, húsasmíðameistari. w DJifl ATVINNUHUSNÆÐl Laugavegur Verslunar- og þjónustubygging Til leigu 30 fm húsnæði. í húsinu eru verslan- ir, kaffitería, líkamsrækt, læknastofur o.fl. Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfis- götu. Góð aðkoma fyrir hjólastóla. Sanngjörn leiga fyrir góða leigjendur. Upplýsingar í síma 672121 milli kl. 9.00 og 17.00. Hafnarfjörður - iðnaðarhúsnæði Til sölu um 1000 fm (5745 rm) stálgrindar- hús við Melabraut. Húsið barfnast nokkurrar lagfæringar. Hornlóð um 3560 fm, góður staður. Upplýsingar milli kl. 13.00-17.00 næstu daga. EgnahöKn Skipasala Skúll Ólafsson HUmar Victorsson vioskiptalr. BATAR — SKiP Fiskibátur - kvóti Til sölu 9 tonna fiskibátur, byggður úr trefja- plasti 1988. Bátnum fylgir 45 tonna kvóti í porskígildum, miðað við slægðan fisk. Góður búnaður, siglinga- og fiskileitartæki. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 641076 og utan hans í síma 641275. OSKASTKEYPT Óskast keypt Sterkt iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að kaupa innflutnings- og/eða framleiðslufyrirtæki á matvælasviði. Vinsamlega leggið inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „IF- 12907" fyrir föstudag- inn 1. nóvember. Fullum trúnaði heitið. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annað og síðasta á eftirtöldum skipum fer fram í dómsal embættis- ins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, föstudaginn 1. nóvmeber 1991 og hefst kl. 10.30. Ársæli SH-88, þingl. eig. Sæver hf., eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og Jakobs J. Havsteen hdl. Gretti SH-104, þingl. eig. Sæfell hf., eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Guðjóni SH-500, þingl. eig. Lind hf., eftir kröfum Tómasar H. Heiöar hdl., Steingríms Þormóðssonar hdl. og Einars B. Axelssonar hdl. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. TILKYNNINGAR Hundahreinsun íKópavogi okt.-nóv. 1991 Samkv. 5. gr. reglugerðar nr. 201/1957 um varnir gegn sullaveiki skulu allir hundar, sem náð hafa 6 mánaða aldri, hreinsaðir af band- ormum íoktóber-nóvembermánuði ár hvert. Eigendum hundanna er bent á að snúa sér til starfandi dýralækna/dýraspítala með hreinsun og fá vottorð frá þeim að lokinni hreinsun. Vottorði um hreinsunina ber að skila inn til Heilbrigðiseftirlits Kópavogssvæðis strax að lokinni hreinsun og í allra síðasta lagi fyrir 1. des. nk., sbr. 3. grein d í Samþykkt um hundahald í lögsagnarumdæmi Kópavogs. Hundeigendur - hefjist nú þegar handa - látið hreinsa hundana ykkar á tilsettum tíma og skilið inn vottorði. Heilbrigðiseftirlit Kópavogssvæðis, Hamraborg 12, 2. hæð, pósthólf 337, 202 Kópavogi, sími 641515. Viðtalstími kl. 11-12 daglega. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Stykkishólmur Eiður Guðnason, umhverfisráðherra, verður með viðtalstíma á bæjarskrifstofunni í Stykkishólmi, miðvikudaginn 30. október kl. 17.00 til 19.00. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka á bæjarskrifstofunni. Umhverfisráðuneytið. KENNSLA FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Flugvirkjafélagsins fyrir árið 1991 verður haldinn í Borgartúni 22 mánudaginn 18. nóvember 1991 kl. 18.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Tillögur til laga- og reglugerðabreytinga þurfa að berast til stjórnarinnar fyrir 10. nóvember og munu ásamt endurskoðuðum reikningum liggja frammi hjá gjaldkera fé- lagsins í skýli 4 á Reykjavíkurflugvelli vikuna fyrir aðalfund. Flugvirkjar! Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Félag íslenskra gítarleikara. SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN Austurland Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjör- dæmi verður haldinn laugardaginn 9. nóvember nk. í Hótel Vala- skjálf, Egilsstöðum. Haustfagnaður sjálfstæðismanna á Austurlandi verður haldinn sama dag kl. 20.00 í Hótel Valaskjálf. Dagskrá fundarins og haustfagnaðarins verður nánar auglýst síðar. Stjórn Kjórdæmisráðs. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Félagsfunduríkvöld, þriðjudaginn 29. októ- ber, kl. 20.30 á Austurströnd 3. '. ^. Gestur: Halldór Blöndal, ráðherra. Allir velkomnir. {' ¦ V $&* Stjórnin. Garðabær Bæjarmálafundur Fundur um málefni Garðabæjar verður haldinn í tónlistar- stofu Garðaskóla nk. fimmtudag 31. október kl. 20.30. Frummælendur: Ingimundur Sigur- pálsson, bæjar- stjóri, og Laufey Jó- hannsdóttir, forseti bæjarstjórnar. Vinnuhópar starfa. Umræður. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. SHftCi auglýsingar FELAGSLIF D EDDA 599129107 - 2 HELGAFELL 699110297 IVA/ 2 AD-KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta- vegi. Fundur í umsjá basar- nefndar. Sigríður Sólveig Frið- geirsdóttir hefur vitnisburð. Gyða Karlsdóttir flytur hugleið- ingu. Kaffi eftir fund. Allar konur velkomnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.