Morgunblaðið - 29.10.1991, Page 38

Morgunblaðið - 29.10.1991, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1991 ATVINNUA UGL ÝSINGAR Nemendafélag Kennaraháskóla jr Islands auglýsir: Óskum eftir fólki í eftirfarandi störf við mötu- neyti skólans: 1. Yfirmann í fullt starf (umsjón með dagleg- um rekstri). 2. Tvo aðstoðarmenn í 75% starf. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 30. okt. ’91, merkt: „Svöng - 10628”. NKHÍ. Tollfulltrúa vantar Við embætti bæjarfógetans í Vestmannaeyj- um er laust starf tollfulltrúa. Starfið veitist frá 1. janúar 1992. Umsækjendur þurfa að hafa lokið námi frá Tollskóla ríkisins. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Leitað er að röskum og áhugasömum starfs- manni. Umsóknir ber að senda undirrituðum fyrir 1. desember nk. Nánari upplýsingar gefur Guðjón Ármanns- son, deildarstjóri, sími 98-11066. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. Húsbyggjendur og fyrirtæki Get bætt við mig verkum. Er með góða og röska smiði. Upplýsingar í símum 53505 og 985-34335. Friðjón Skúlason, húsasmíðameistari. WtÆkWÞAUGL ÝSINGAR A TVINNUHÚSNÆ Ðl Laugavegur Verslunar- og þjónustubygging Til leigu 30 fm húsnæði. í húsinu eru verslan- ir, kaffitería, líkamsrækt, læknastofur o.fl. Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfis- götu. Góð aðkoma fyrir hjólastóla. Sanngjörn leiga fyrir góða leigjendur. Upplýsingar í síma 672121 milli kl. 9.00 og 17.00. Hafnarfjörður - iðnaðarhúsnæði Til sölu um 1000 fm (5745 rm) stálgrindar- hús við Melabraut. Húsið þarfnast nokkurrar lagfæringar. Hornlóð um 3560 fm, góður staður. Upplýsingar milli kl. 13.00-17.00 næstu daga. Eignahöllin SkjP^la Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. BÁTAR-SKIP Fiskibátur - kvóti Til sölu 9 tonna fiskibátur, byggður úr trefja- plasti 1988. Bátnum fylgir 45 tonna kvóti í þorskígildum, miðað við slægðan fisk. Góður búnaður, siglinga- og fiskileitartæki. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 641076 og utan hans í síma 641275. ÓSKAST KEYPT Óskast keypt Sterkt iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að kaupa innflutnings- og/eða framleiðslufyrirtæki á matvælasviði. Vinsamlega leggið inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „IF - 12907” fyrir föstudag- inn 1. nóvember. Fullum trúnaði heitið. Nauðungaruppboð annað og si'ðasta á eftirtöldum skipum fer fram í dómsal embættis- ins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, föstudaginn 1. nóvmeber 1991 og hefst kl. 10.30. Ársæli SH-88, þingl. eig. Sæver hf., eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og Jakobs J. Havsteen hdl. Gretti SH-104, þingl. eig. Sæfell hf., eftir kröfu Tryggingastofnunar rfkisins. Guðjóni SH-500, þingl. eig. Lind hf., eftir kröfum Tómasar H. Heiðar hdl., Steingríms Þormóðssonar hdl. og Einars B. Axelssonar hdl. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. Hundahreinsun íKópavogi okt.-nóv. 1991 Samkv. 5. gr. reglugerðar nr. 201/1957 um varnir gegn sullaveiki skulu allir hundar, sem náð hafa 6 mánaða aldri, hreinsaðir af band- ormum í október-nóvembermánuði ár hvert. Eigendum hundanna er bent á að snúa sér til starfandi dýralækna/dýraspítala með hreinsun og fá vottorð frá þeim að lokinni hreinsun. Vottorði um hreinsunina ber að skila inn til Heilbrigðiseftirlits Kópavogssvæðis strax að lokinni hreinsun og í allra síðasta lagi fyrir 1. des. nk., sbr. 3. grein d í Samþykkt um hundahald í lögsagnarumdæmi Kópavogs. Hundeigendur - hefjist nú þegar handa - látið hreinsa hundana ykkar á tilsettum tíma og skilið inn vottorði. Heilbrigðiseftirlit Kópavogssvæðis, Hamraborg 12, 2. hæð, pósthólf 337, 202 Kópavogi, sími 641515. Viðtalstími kl. 11-12 daglega. Stykkishólmur Eiður Guðnason, umhverfisráðherra, verður með viðtalstíma á bæjarskrifstofunni í Stykkishólmi, miðvikudaginn 30. október kl. 17.00 til 19.00. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka á bæjarskrifstofunni. Umh verfisráðuneytið. FLUGVI RKJ AFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Flugvirkjafélagsins fyrir árið 1991 verður haldinn í Borgartúni 22 mánudaginn 18. nóvember 1991 kl. 18.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Tillögur til laga- og reglugerðabreytinga þurfa að berast til stjórnarinnar fyrir 10. nóvember og munu ásamt endurskoðuðum reikningum liggja frammi hjá gjaldkera fé- lagsins í skýli 4 á Reykjavíkurflugvelli vikuna fyrir aðalfund. Flugvirkjar! Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Félag íslenskra gítarleikara. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN Austurland Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjör- dæmi verður haldinn laugardaginn 9. nóvember nk. í Hótel Vala- skjálf, Egilsstöðum. Haustfagnaður sjálfstæðismanna á Austurlandi verður haldinn sama dag kl. 20.00 í Hótel Valaskjálf. Dagskrá fundarins og haustfagnaðarins verður nánar auglýst síðar. Stjórn Kjördæmisráðs. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Félagsfundurf kvöld, þriðjudaginn 29. októ- ber, kl. 20.30 á Austurströnd 3. Gestur: Halldór Blöndal, ráðherra. Allir velkomnir. Stjórnin. Garðabær Bæjarmálafundur Fundur um málefni Garðabæjar verður haldinn i tónlistar- stofu Garðaskóla nk. fimmtudag 31. október ki. 20.30. Frummælendur: Ingimundur Sigur- pálsson, bæjar- stjóri, og Laufey Jó- hannsdóttir, forseti bæjarstjórnar. Vinnuhópar starfa. Umræður. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. □ EDDA 599129107 - 2 -------------------------- AD-KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta- HELGAFELL 599110297 IVA/2 vegi. Fundur í umsjá basar- nefndar. Sigríður Sólveig Frið- geirsdóttir hefur vitnisburð. Gyða Karlsdóttir flytur hugleið- ingu. Kaffi eftir fund. Allar konur velkomnar. FÉLAGSLÍF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.