Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1991 41 Walter Feldmann yngri hefur lengi verið í eldlínunni og sannaði það á skeiðmeistaramótinu að hann er aldeilis ekki dauður úr öllum æðum er hann sigraði í skeiðmeistarakeppninni af miklu öryggi. Hér situr hann stóðhestinn Feng frá Reykajvík með verðlaunin. frá Litla-Garði, 18 stig. 6. Jóhann G. Jóhannsson, íslandi, á Stóra-Jarpi frá Akureyri, 8 stig. 7. Sigurbjöm Bárðarson, íslandi, á Háli frá Melhóli, 3 stig. 8. Ásgeir Svan Ólason, íslandi, á Skelfi, 0 stig. A-flokkur gæðinga: 1. Tómas Ragnarsson, íslandi, á Snúði frá Brimnesi, 8,91 stig. 2. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á Aroni frá Stóra-Hofi, 8,90 stig. 3. Jóhannes Hoyos, Austurríki, á Fjölni frá Kvíabekk, 8,87 stig. 4. Johannes Hoyos, Austurrík á Erni frá Akureyri, 8,69 stig. Sigurbjörn Bárðarson sat hestinn í úrslitum. 5. Tanja Gundlach, Þýskalandi.á Geysi, 8,61 stig. 6. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, á Feng frá Reykjavík, 8,60 stig. 7. Hinrik Bragason, íslandi, á Hrefnu frá Gerðum, 8,57 stig. 8. Alexander Squstav, Austurríki, á Kapteini frá Flugumýri, 8,51 stig. 9. Trausti Þór Guðmundsson á Blakk frá Hvítárbakka, 8,49 stig. 10. Jón Steinbjörnsson á Erni 1132 frá Akureyri, 8,46 stig. Tölt 1.1. 1. Reynir Aðalsteinsson á Aroni frá Stóra-Hofi, 1.89 stig. 2. Jóhannes Hoyos, Austurríki, á Fjölni frá Kvíabekk, 2,89 stig. 3. Hans Pfaffen Sviss á Skálpa frá Guðlaugsvík, 3,11 stig. 4. Piet Hoyos, Austurríki, á Vaski, 3.78 stig. 5. Tanja Gundlach, Þýskalandi,á Geysi, 4,89 stig. 6. Daniel Berres á Ými frá Hreða- vatni, 6,11 stig. 7. Birgir Gunnarsson á Örvari frá Uppsölum, 7,11 stig. 8. Hans Pfaffen Sviss á Evan, 7,44 stig. Andreas Pfaffen sat hestinn í úrslitum. 9. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, á Fjalari frá Fossvöllum, 8,22 stig. 10. Jóhannes Hoyos, Austurríki, á Erni 1120 frá Akureyri, 9,33 stig. Reynir Aðalsteinsson mætti til leiks með afbragðs hest, Aron frá Stóra-Hofi, og árangurinn lét ekki á sér standa, sigur í tölti og silfur í gæðingakeppninni. Sigurbjörn Bárðarson sat hestinn í úrslitum. 250 metra skeið 1. Reynir Aðalsteinsson á Sindra ís- landi, 22.6 sek., 9,70 stig. 2. Kóki Ólason, íslandi, á Sputnik 23.8 sek., 9,10 stig. 3. Claas Dutilh Hollandi á Trausta van Hall, 23.9 sek., 9,10 stig. 4. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, á Flugari frá Ýtra Vallholti, 24,1 sek., 9,0 stig. 5. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, á Feng frá Reykjavík, 24,1 sek., 9 stig. 150 metra skeið 1. Jóhannes Hoyos, Austurríki, á Fjölni frá Kvíabekk 14,6 sek., 9,20 stig. 2. Höskuldur Aðalsteinsson, íslandi, á Lúkasi frá Skálholti 15,2 sek., 8,90 stig. 3. Tanja Gundlach, Þýskalandi,á Geysi 15,4 sek., 8,80 stig. 4. Reynir Aðalsteinssn, íslandi, á Aroni 15,4 sek., 8,80 stig. 5. Piet Hoyos, Austuiríki, á Vaski 15,5 sek., 8,80 stig. Gæðingaskeið 1. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, á Flugari frá Ýtra-Vallholti, 9,32 stig. 2. Johannes Hoyos, Austurríki, á Fjölni frá Kvíabekk, 9,08 stig. 3. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á Aroni frá Stóra-Hofí, 9,06 stig. 4. Reynir Aðalsteinsson á Sindra frá Austurríki, 8,96 stig. 5. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, 6. Jóhann G. Jóhannsson, ís- landi, á Stóra-Jarpi frá Akureyri, 8 stig. 7. Sigurbjörn Bárðarson, íslandi, á Háli frá Melhóli, 3 stig. 8. Ásgeir Svan Ólason, íslandi, á Skelfi, 0 stig. Stigahæstir keppenda 1. Johannes Hoyos Austurrík, 9,03 stig 2. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, 8,96 stig. 3. Walter Feldmann yngri, Þýska- landi, 8,78,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.