Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 42
42 MQRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJIJDAGUR 29. OKTÓBBR 19,9:1 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þér gæti orðið á að vanrækja eitthvað í vinnunni. Þú getur ekki ætlast til þess að sam- starfsmenn lesi huga þinn. Vertu skýr í tali og gerðu raun- hæfar áætlanir. Naut (20. apríl - 20. maí) Gagnrýndu þína nánustu ekki of harkaiega. Þú lætur ímynd- unarafiið ráða ferðinni í kvöld, en kannt að vera óviss um af- stöðu þína til ákveðinnar sið- ferðilegrar spumingar. Tvíburar (21. maí — 20. júní) Óþægileg athugasemd af þinni hálfu getur valdið sárindum hjá þínum nánustu. Vísaðu geð- illskunni á bug þegar fjölskylda þín á í hlut. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS8 T>ó að smáatriðin eigi hug þinn . allan í bili verður þú einnig að huga að heildarmyndinni fyrr en seinna. Varastu að beita ástvini þína hörku. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hagnast mikið á ráðgjöf sem þú færð í fjármálum. Sýndu tillitssemi í samskiptum við annað fólk. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú gætir lent í deilum núna. Gættu þess að vera með fæt- uma á jörðinni í ástarsambandi þínu og hafðu hóf á innkaupun- um. vw "7 (23. sept. - 22. október) Þú kannt að verða enn ruglaðri í ríminu eftir að hafa rætt við náinn ættingja eða vin. Þegar þú krefst skýringa, er farið undan í flæmingi. Þrástagastu ekki á sömu atriðunum. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) ®H(0 Gakktu rækilega úr skugga um að upplýsingar sem þú færð í vinnunni séu réttar. Mörg smá- verkefni virðast hvíla þungt á þér og einbeiting þín er ekki sem skyldi núna. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Fólk eryfirleitt fremur auðsær- anlegt, svo að þú skalt hugsa þig tvisvar um áður en þú seg- ir eitthvað sem hægt væri að túlka sem lítillækkun. Hafðu hóf á fjárútlátum þínum í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Jafnvel saklausasta athuga- semd þín getur orðið einhveij- um í fjölskyldunni tilefni til mis8kilnings. Frestaðu mikil- vægum ákvörðunum í bili. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það er erfitt fyrir þig að kom- ast að hinu sanna í ákveðnu máli. Reyndar getur verið að sumir sem þú leitar til segi hreinlega ósatt. Fiskar J19. febrúar - 20. mars) ’S*. Þú þarft að hafa gát á fj&r- málaviðskiptum þínum við ann- að fólk. Lánaðu hvorki né taktu að láni peninga. Kauptu ekki hluti sem þú hefur ekkert að gera við. Stj'órnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af pessu tagi kyggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS (ka Rl' '—r -~ GRETTIR 1 / ENSl SIN TOMMI OG JENNI 8/|3 CO/\ t/OJ O jCTÍ ju ■» 1 uosr CA tflUL FERDINAND SMAFOLK /50RRV; MA'AM.,1 AlWAYS^ LIKETO ERR ON TME 5IPE OF CAUTION.. Já, kennari ... Svarið er „þrír”! Herra, svarið var tíu „miIQónir”. Mér þykir það leitt, kennari ... Mér þykir alltaf gott að skjátlast vegna var- kárni ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Ég sagði slemmuna ekki til vinnings,” læddi Aðalsteinn Jörgensen út úr sér í umræð- unni eftir fyrsta leikinn við Bandaríkjamenn. Hann hafði stokkið í 6 hjörtu og ýtt Meckst- roth og Rodwell í vonlausa slemmu: Suður gefur; NS á hættu: Norður ♦ 1076532 VG ♦ G984 4Á10 Vestur Austur 4|þ jjt _ VD10873 !|||| VK6542 ♦ Á5 ♦ 10762 4 K983 4 G762 Suður ♦ ÁD984 VÁ9 ♦ KD3 4 D54 Spilið var tíðindalítið í opna salnum, þar sem Þorlákur Jóns- son og Guðm. Páll Arnarson voru með spil NS gegn Sontag og Miller: Vestur Miller Norður Austur Þorl. Sontag Suður Guðm. 1 spaði Pass 4 spaðar Allir pass Tíu slagir og 620 í NS. í lok- aða salnum hleypti Aðalsteinn fjöri í sagnir eftir rólega bytjun: Vestur Norður Austur Suður Jón Rodwell Aðalst. Meckst. 1 lauf 1 hjarta 1 spaði 6 hjörtu! Dobl Pass 6 spaðar Pass Pass Dobl Allir pass Meckstroth og Rodwell spila Precision, svo opnun suðurs sýndi a.m.k. 16 HP og spaða- svar norðurs Iofaði styrk í geim. Aðalsteinn þóttist vita að and- stæðingamir væru á leið í 4—6 spaða og ákvað að taka fómina strax. Dobl suðurs á 6 hjörtum lofaði stuðningi við spaðann og því sagði Rodwell slemmuna. Út kom tígull upp á ás og meiri tígull. Rodwell lagði niður spaðaás, hreinsaði síðan hjarta og tígul og spilaði Jón inn á spaðakóng. Hann varð þá að hreyfa laufíð svo Rodwell slapp einn niður. En það var nóg til að skapa 13 IMPa sveiflu til Islands. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í sveitakeppni Mið-Evrópuþjóða í Brúnn í Tékkóslóvakíu i haust kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna Thomas Luther (2.495), Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Zoltan Varga (2.400). Svartur lék síðast afskaplega lélegum varnarleik, 22. — Dc7-e7?? Hann hótar að vísu sjálfur máti á el, en hvítur setti undir þann leka og þvingaði fram mát í leiðinni. 23. Be4! með máthótun á h7 og 23. — Dxe4 er svarað með 24. Dxf6+ og mátar. Júgóslavar sigr- uðu í keppninni með 17 v. af 24 mögulegum, en Tékkar komu næstir með 14 v. og siðan Þjóð- verjar með 13'/2 v. Júgóslavar voru með stórmeistara á öllum fjórum borðunum en Tékkar og Þjóðverjar aðeins einn hvort lið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.