Morgunblaðið - 29.10.1991, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 29.10.1991, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ftRIÐJUPAGU.R,29. OKTÖBER 1991 49< VEISLA Humarhlaðborð að hætti meistaranna Höfn. ótt meira beri á síldinni í afl- anum í d_ag er. humrinum buðu kokkarnir á Ósnum á Höfn upp á humarhlaðborð nú nýverið. Þetta var konungleg veisla og á seðlinum mátti sjá humarkæfu, gratineraðan humar í ostasósu, austurlenskan humar, humar á prjóni, humar með kryppu, humar í hlaupi, humar í rósapiparsósu, sítr- ónuleginn humar, chili humar og humar ragú og er þá ekki allt talið. Umurinn var freistandi og útlitið lokkandi. Það voru ánægðir gestir er „strönduðu” í Ósnum þessa kvöldstund og sannfærðust enn betur um ágæti hornfirsk'a humars- ins. - JGG. Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson Gísli, Þórdís, Anna og Óðinn en Gísli og Óðinn höfðu veg og vanda af matreiðslu réttanna. STORBROTIN SAGA UM ASTIR OG VALDAFIKN HVITI VIKINGURINN kemur í Háskólabíó eftirpvjÚ daga! 1 •*«*■*'# „Hvíti vikingurinn" segir frá ungu fólki á timum mikilla þjóðfélagsbreytinga á íslandi og i Noregi árið 999. Hin ævaforna ásatrú feðranna er á undanhaldi og ný trúarbrögð að ryðja sér til rúrns. Hrífandi kviknvynd um einstaklinga og örlög þeirra í ölduróti tímans. 1 bakgninni gerast atburðir sem breyttu framvindu sögunnar. „Askur og Ernbla eru nógu ung og óreynd til að halda að allt sé mögulegt," scgir leikstjórinn, Hrafn Gunnlaugsson, „og um það fjallar einmitt Hvíti víkingurinn -trú, von og kærleik.“ Hi MATSEDILL Samloka m/sldnku og osti .... kr. 595, BBQ borgari .......................... kr. 690, Lambakótílettur m/sveppasósu .................. kr. 795, Djúpsteíkt ýsa m/remúlaói .. kr. 795, tftj IME j|j RÁ K! „Við konur þuríiim kalsíum.“ Kalciumkarbonat ACO fullnægir auðveldlega daglegri kalsíumþörf! Nú hafa vísindalegar rannsóknir víðs vegar um heiminn sýnt fram á nauðsyn þess að konur bæti sér upp það magn kalsíums sem þær fá ekki með fæðunni. Með því minnka líkurnar á bein- þynningu þegar líða tekur á ævina. í Bandaríkjunum halda vísindamenn því fram að konur þurfi 1500 mg af kalsíum á dag frá og með 45 ára aldri til þess að beinagrindin haldi sínu rétta kalkinnihaldi og styrk- leika. Á meðgöngu og þegar barn er haft á brjósti þurfa konur einnig á meira kalki að halda en venjulega. Kalciumkarbonat ACO eru bragðgóðar tuggutöflur með frísk- legu sítrónubragði. Stundum getur fram- sýni verið hyggileg. Kalciumkarbonat ACO Fæst án lyfseðils í apótekinu. Vnr 17 19 34 Kalciumkarbonat 250mgCa2*ACO i ÚBBIlOO íuggtabifttn^®®* Vk» ökat kalciumbehóy t '.abtatt oiter cnHgt fi Tuggas eltef; S Fyrirtak Sími 91-32070

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.