Morgunblaðið - 31.10.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.10.1991, Blaðsíða 6
6 v Z7 v;.'yV~y \- y MORGUNBLAÐIÐ ITTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1991 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► MeðAfa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19 Fréttirfráfréttastofu Stöðvar 2. 19.19 ► 19:19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.10 ► Emilie. Kanadískur framhaldsþáttur. Þriðji þátt- ur. f Æ STOD2 21.00 ► Ádagskrá. 21.40 ► Óráðnar gátur. 22.30 ► Kærastinn kominn. Mynd um þrjárkonursem 00.00 ► 21.10 ► Morgun- Robert Stack segir okkur frá hittast og syngja saman eftir 25 ára þögn. Aðalhlut- Flóttinn. flug. Þátturum dularfullum málum. verk: Sandy Duncan, Jill Eikenberry og Judith Light. Bönnuð börn- gæsaveiðar. Umsjón: Leikstjóri: Paul Schneider. um. Olafur E. Jóhannsson. * 01.40 ► Dag- skrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sighvatur Karlsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Siguröar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason ilytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kj. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veöurfregnir. 8.40 Úr Péturspostillu. Pétur Gunnarsson les hlustendum pistilinn. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Emil og Skundi" eftir Guðmund Ólafsson. Höfundur les (2) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin. H ADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin, Sjávarútvegs--og viðskiptamál. 12.55 Dánarfrégnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn. Skipulagsmál á hálendinu. Rætt við Pál Líndal ráöuneytisstjóra í Umhverfis- ráðuneytinu. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin". eftir Charlottu Blay Briet Héðinsdóttir les þýðingu sina (20) 14.30 Miðdegistónlist. - Strengjakvartett i.Es-dúr ópus 6 eftir Luigi Boccherini. Nýi kvartettinn leikur. - Sónata í G-dúr ópus 13 fyrir flautu og fytgi- rödd eftir Antonio Vivaldi. Maxence Larrieu leik- ur á flautu og Robert Veryon-Lacroix á sembal. 15.00 Fréttir. 15.03 Rússland I sviðsljósinu: Leikritið „Hunds- hjarta” eftir Mikhael Búlgakov Fyrri hluti. Pýð- andi: Árni Bergmann. Leikstjóri: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Leikendur: Arnar Jónsson, Eggert Þorleifsson, Kristbjörg Kjeld, Gisli Rúnar Jóns- son, Þröstur Guðbjartsson, Hjálmar Hjámarsson, Þórarinn Eyfjörð, Érla Rul Harðardóttir, Margrét Ákadóttir, Sigurður Skúlason, Hilmar Jónsson og Ari Matthíasson.________________________________________ SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þrjár fyrstu Hamborgarsinfóniurnar í G-, B-, og C-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Franz Liszt kammersveitin leikur; János Rolla stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Fólkið i Þingholtunum. Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Hall- dór Björnsson, Edda Arnljótsdðttir, Erlingur Gísla- son og Briet Héðinsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. - KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Úr tónlistarlifinu. — Tríó fyrir horn, fiðlu og pianó í Es-dúr ópus 40 eftir Johannes Brahms. Joseph Ognibene ■ hornleikari leikur leikur með Tríói Reykjavíkur. Tríóið skipa Halldór Haraldsson pianóleikari, Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran knéfiðluleikari. (Hljóðritun Útvarpsins á tónleikum í Bústaðakirkju 24. febrúar sl..) - Serenaða ópus 31 eflir Benjamin Brittén Gunnar Guðbjörnsson syngur með Strengjasveit Sinfóniuhljómsveitar islands, Joseph Ognibene leikur með á horn; Guðmundur Emilsson stjórn- ar. (Hljóðritun Útvarpsins frá 3. janúar í fyrra.) i siðari hluta þáttarins ræðir umsjónarmaður við Joseph Ognibene. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikur að morðum. Annar þáttur af fjórum i tilefni 150 ára afmælis leynilögreglusögunnar. Umsjón: Ævar Öm Jóseþsson. Lesari með um- sjónarmanni er Hörður Torfason. 23.10 Mál til umræðu. Umsjón: Jóhann Hauksson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins.. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einars- són og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 13.20 „Eiginkonur í Hollywood” eftir Jackie Coll- ins Per E. Vert les þýðingu Gissurar Ó. Eriings- sonar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Staris- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu’. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdótt- ir 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan: „Lionheart" frá 1978. með Kate Bush. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30; 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bítlavinurinn Stökkvum nú frá morgunútvarpi og til síðkveldsins (sleppum nætur- útvarpinu). Þorsteinn Eggertsson blaðamaður með meiru var í fyrra- kveld með þátt undir nóttina á Aðalstöðinni þar sem hann greindi m.a. frá kynnum sínum af Bítlun- um. En þannig vildi til að blaðamað- urinn var staddur í Köben og reik- aði inní sal þar sem Bítlarnir ætl- uðu að halda blaðamannafund. Þor- steinn var með blaðamannaskírteini og gaf hann sig á tai við Norðmann sem var þama að líta eftir að allt færi vel fram. Þá kemur ungur maður í salinn og sest á fremsta bekk. Þorsteinn bar ekki kennsl á þennan mann og hélt áfram að spjalla við Norðmanninn. En skyndilega áttar hann sig á því að þarna situr Paul McCartney í seil- ingsfjarlægð. Nú þeir jólasveinar halda áfram að rabba og svo koma þeir John og Harrison og setjast á fremsta bekk. Síðan er opnað fyrir NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturfónar hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn. Skipulagsmál á hálendinu. Rætt við Pál Líndal ráðuneytisstjóra í Umhverfis- ráðuneytinu. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréftir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavik. Umsjón Ólafur Þórðarson. Alþingismenn stýra dagskránni, lita í blöðin, fá gesti í heimsókn og ræða við þá um landsins gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á baugi í þjóðfélaginu hveiju sinni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. Gestur í morgun- kaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu, sagan á bak við lagið, höfundar lags og texta segja söguna, heimilið í viðu samhengi, heilsa og hollusta. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgeirsdóttir stýrir léttu undirspili i amstri dagsins. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. Klukku- stundardagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysi vel heppnaða dömukvölds á Hótel islandi 3. október sl. 13.00 Lögin við vínnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljóm- sveit dagsins kynnt, islensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin i bland. 17.00 islendingafélagið. Umsjon Jón Ásgeirsson. Fjallað um Island i núlið og þátið. Þáttargerðar- fólk verður fengið úr þjóðlífinu. 19.00 „lunga unga fólksins”. Þáttur fyrir fólk á öll- 'um aldri. i umsjón tiundu bekkinga grunnskól- anna. Þessum þætti stjómar Hagaskóli. blaðamannahrúguna og lýsti Þor- steinn kostulega spurningunum er dundu, meðal annars frá honum sjálfum, á þessum mestu stórstjörn- um tuttugustu aldarinnar. Loks veitti Paul McCartney Þorsteini eig- inhandaráritun á teikningu sem blaðamaðurinn hafði gert af hljóm- sveitinni. Það var einhver einlægni við þessa frásögn er sendi þann er hér lemur í gríð og erg á lyklaborð inn í ljúfan draumheim blóma og æskuvona. En lífið er ekki bara draumur þótt draumarnir þvælist nú oft fyr- ir mönnum á lífsbrautinni. Lokaorð- in eru frá Bjarna Sigtryggssyni sem hraktist nýlega líkt og annar ágæt- ur útvarpsmaður Jónas Jónasson frá Akureyrarútibúi RÚV en þau féllu í Bylgumorgunþætti í gær; Akureyri er samvinnubær og ég gerði mér grein fyrir gildi samvinn- unnar og ... samstöðunnar. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Tónlist, 22.00 Natan Harðarson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa timanum. 9.00 Fyrir hádegi. Bjarni Dagur Jónsson. Veður- fregnir kl. 10. Iþróttafrétlir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Kl. 15 veðurfréttir. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteins- son. Fréttir kl. 17.17. 17.30 Reykjavik siðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Ólöf Marin. 23.00 Kvöldsögur með Eiríki Jónssyni. 00.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 04.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. Kl. 8.00 Fréttayfirlit, 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 10.30 Gott tnál. 11.00 Fréttir frá frétta- stofu. kl. 11.30 Hádegisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins. kl. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis- dóttir. Kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Simi 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Allt klárt I Kópavogi. Anna Björk og Steingrímur Ólafsson. Kl. 16.15 Eldgömul og góð húsráð sem koma að >góðum notum. 16.30 Tónlistarhornið. Kl. 16.45 Simaviðtal á léttu nótunum. Kl.17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.15 Listabókin. Kl. 17.30 Hvað meinarðu eiginlega með þessu? KL. 17.45 Sag- an bak við lagið. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975. 19.00 Halldór Backmann. 21.00 Darri Ólason. Tónlist. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson, 16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða- skrifstofunnar Nonna. 17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspá helgarinnar. STJARNAN FM 102 7.00 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Blöðversson. 14.00 Amar Bjarnason. 17.00 Fefix Bergsson. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes Ágúst. 1.00 Baldur Ásgrímsson. Næturtónlist. ÚTRÁS FM 104,8 14.00 IR. 16.00 MS. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FG. 20.00 FB. Sigurður Rúnarsson og Sakamálasög- urnar. 22.00 FÁ. 01.00 Dagskrárlok. Svartar perlur Morgunhanar Rásar 2 eru stundum naskir á að tengja saman fréttabúta en það er einmitt mesti vandinn í þessu fjölmiðlastríði að sjá nýja fleti á málum og rekja hina ósýnilegu þræði í vefnum mikla. I gærmorgun veltu þeir þannig upp spurningunni um hvórt íslenskir ríkisborgarar hefðu í raun alger yfirráð yfir meginauðlindinni fiskimiðunum. Tilefni þessara hug- leiðinga var hin mikla hrifning Peles svörtu perlunnar er hann kom í vinnslusalinn hjá Haraldi Böðvars- syni á Akranesi. Þyrlan beið eftir Pele þar sem hann skeiðaði um frystihúsið og að lokum óskaði svarta perlan eftir að kaupa smá hlut í fiskvinnslufyrirtækinu svona til málamynda. En þá kom babb í bátinn. Samkvæmt íslenskum lög- um var þeim miklu fótboltahetjum Akurnesingum óheimilt að selja þessum mesta knattspymumanni veraldar eitt lítið hlutabréf. En þeir morgunhanar létu ekki þar við sitja heldur minntu hlust- endur á að erlend olíufélög eiga hér hlut í íslenskum olíufélögum sem aftur eiga hlut í innlendum fisk- vinnslufyrirtækjum. Spjölluðu þeir morgunhanar við ráðuneytisstjóra í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti og líka við stjórnarformann Olís sem voru ekki alveg sammála um að þessi lög um eignarhald og yfirráða- rétt íslenskra ríkisborgara væru afdráttarlaus. Undirrituðum heyrð- ist hins vegar að lögin væru býsna ákveðin og að þau vernduðu þann hóp manna sem Alþingi afhenti þessa auðlind okkar íslendinga end- urgjaldslaust eins og frægt er orð- ið. Hinn drengilegi leikmaður Pele skilur vafalítið ekki svona framsal fjöreggs lítillar þjóðar til nokkurra einstaklinga. En fréttarispa þeirra morgunhana varpaði skemmtilegu ljósi á þetta mikla mál sem snertir hag hvers einasta íslendings með einum eða öðrum hætti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.