Morgunblaðið - 31.10.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.10.1991, Blaðsíða 9
ITfcAÚ'. amw MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTOBER 1991 Góð ávöxtun í október Raunávöxtun fyrir október var sem hér segir: Kjarabréf. 8,2% Markbréf. ....8,6% Tekjubréf. ....8,1% Skyndibréf. ....6,4% Oto - ii < > c ö VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI, S. (96) 11100 omRon LIÐAR OG SOKKLAR FYRIRLIGGJANDI Á LAGER 6-220VAC OG 6-110VDC MTÆKNIVAL Skeifan 17-128 Reykjavík - Sími 91-681665 - Fax 91-680664 Elvar Guðjónsson viðskiptafræðingur. Þröngsýni eða framsýni um þróun flugfar- þega Matthías A. Mathiesen segir í grein sinni um Flugstöð Leifs Eiriksson- ar: „Svo sem aikunna er var ekkert aðhafst í mál- inu á árunum 1981 til 1983 er ríkisstjóm Stein- gríms Hcrmannssonar tók við völdum og Geir Hallgrímsson varð utan- ríkisráðherra. Sú töf á framkvæmdum hafði vissulega verið til óþurft- ar af ýmsum ástæðum og réði henni pólitisk þröngsýni manna sem ekki aðeins vildu koma í veg fyrir smíði nýrrar flugstöðvar, heldur hcldu upp um líkt leyti sér- stakri krossför gegn Flugleiðum. En á þessum tíma áttu Flugleiðir í tímabundnum örðugleik- um vegna samdráttar í Atlantshafsfluginu. Sem dæmi um þröng- sýni þá sem orsakaði framangreinda töf má geta þess að einn helzti andstæðingur fram- kvæmda við flugstöðina, Ólafur Ragnar Grímsson, taldi á árinu 1982 í sér- áliti nefndar um flug- stöðvarmálið, að framtíð- arþrómi farþegafjölda um Keflavikurflugvöll yrði með þeim hætti að nægilegt væri að miða bygginguna við 300 þús- und farþega á ári sem „algert hámark á þessum áratug”, eins og hann sjálfur komst að orði, en nær væri þó að ætla að farþegafjöldinn yrði að- eins um 200 þúsund far- þegar á ári hveiju. I þessu sama séráliti taldi Ólafur Ragnar útilokað annað en að það tæki 10—16 ár að reisa flug- stöð eins og þá sem nú hefur risið á 4 árum. I Ijósi raunverulegrar Matthías Á. Mathiesen Byggingarkostnaður flugstöðvarinnar Nokkrar vangaveltur hafa verið í fjölmiðl- um undanfarið um byggingarkostnað Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Af því til- efni glugga Staksteinar í dag í grein sem Matthías Á. Mathiesen, þá utanríkisráð- herra, skrifaði um málið í desember 1987. þróunar farþegafjöldans um flugvöllin eru þessi orð hjákátleg. Aðems fimm árum síðar er far- þegafjöldinn orðhm um 750 þúsund farþegar á ári.” > Aætlanir og raunkostnað- ar Mattliias Á. Matthie- sen tiundar þijár megin- skýringar á mismun kostnaðaráætlunar og raunkostnaðar: „í fyrsta lagi er það staðfest í skýrslu Ríkis- endurskoðunar að fram- angreindar viðbætur auk ófyrirsjánlegrar magn- aukningar í framkvæmd- um [stækkun landgangs og landgangshúss, stækkmi kjallara, land- göngubrýr, snjóbræðslu- kerfi, raesibúnaður fyrir flugvélar, skyggni, hús- stjórnarkerfi] skýri mun- inn að mestu leyti. Við- bætumar einar em að fjárhæð rúmar 600 millj- ónir króna. I öðm lagi varð geng- isþróunin afar óhagstæð franikvæmdumi á síðustu tveimur ámm öndvert við það sem mcnn höfðu gert ráð fyrir. Sam- kvæmt skýrslu Ríkisend- urskoðunar er gengistap- ið á framlagi Band.iríkja- manna um 236 milljónir króna. Hér er um að ræða misgengi á þróun gengis Bandai'íkjadals annars vegar og bygg- ingarvísitölu hins vegar. I þriðja lagi varð verð- bólgan hér innanlands, meiri á síðari hluta bygg- ingartímans en talið var þegar framkvæmdir hóf- ust 1983.” Matthías segir enn- fremur í grein sinni: „Eins og ég gat um var upphafleg áætlun bygg- ingarkostnaðar frá 1981 42 milljónir Bandarikja- dala en það var á verð- lagi ársms 1983 1.174 m.kr. með áætluðum verðhækkunum sem námu 238 m.kr. Hækkun kostnaðar vegna verð- bólgu hér iimanlands reyndist hins vegar 1.162 m.kr., en samtals er bók- færður kostnaður orðinn 2.438 m.kr. miðað við upphaflegu áætlunina, en það þýðir að upphaf- leg kostnaðaráætlun jafngilti um.68 milljónum Bandaríkjádala á núver- andi gengi [1987].” Opnun flug- stöðvarinnar Matthías Á. Mathiesen segir í grehi sinni um þetta efni: „Margar ástæður hvöttu menn áfram til að skila verkin á tilskildum tíma. Ástandi gömlu flugstöðvarinnar liafði t.d. verið lýst sem „lífs- hættulegu” í skýrslu slökkviliðsstjórans á Keflavíkurflugvelli frá árinu 1982. Eg hefi áður vikið að þróun umferðar um flug- völlin en gamla flugstöð- in liefði aldrei aimað þeirri umferð sem varð um nýju flugstöðina í sumar. Þá varð opnun flugstöðvarinnar til þess að tekjur fóru að koma iim af flugstöðinni en heildartekjur af henni á næsta ári eru samtals áætlaðar 625 m.kr. Með opnun byggingar- innar var jafnframt kom- ið í veg fyrir að vaxta- kostnaður hlæðist upp á ónotað mannvirki ... Þá má heldur ekki gleyma þeim kostnaði sem Idotzt hefði af því að breyta öllum verksamnhigum vegna byggingari tuiar sem voru miðaðir við framangreinda tímasetn- ingu. Það var því mikils virði að koma þessari arðbæru framkvæmd í gagnið sem fyrst.” 38 ÞÚSUND... Med því að kaupa hlutabréf fyrir u.þ.b. 95.000 kr.* átt þú möguleika á því að lækka tekjuskattinn hjá þér um 38.000 kr*. Leitaðu til ráðgjafa okkar Elvars Guðjónssonar viðskiptafræðings í síma 689080. KAUPÞING HF LJjggilt verðbréfafyrirtœki Kring/unni 5, sínri 689080 *ofangreindar tölur tvöfaldast ef um hjón er að ræða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.