Morgunblaðið - 31.10.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.10.1991, Blaðsíða 36
J 36í; MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR '3T. OKTÓBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þó að ýmsar breytingar verði á dagskránni hjá þér koma þær stundir í dag að þér finnst gaman að vinna og þú afkastar heilmiklu. Sambönd þín úti í þjóðlífinu koma þér að góðu haldi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér gefst ekki færi á að vera eins mikið með maka þínum í dag og þú hefðir kosið, en þið notið vel þann tíma sem þið hafið til ráðstöfunar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Dagurinn kann að byija og enda með einhveiju óvæntu, en þar á milli verður allt í föst- um skorðum. Heima fyrir þró- ast hlutirnir eftir þínum óskum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það verður erfitt fyrir þig að halda þig við hversdagsleg skyldustörf í dag, einkum þar sem þú ert með hugann bund- inn við skapandi verkefni sem þig langar að takast á við. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er ekki heppilegt fyrir þig að gera meiri háttar innkaup í dag. Þú færð launahækkun núna og blandar saman leik og starfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Óútreiknanlegur ættingi þinn getur farið svolítið í taugarnar á þér, en rómantískt andrúms- loftið í kringum þig gerir þér hægt um vik að gleyma pirr- ingnum. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu lítið fyrir þér fara í dag. Þú verður að sýna tillitssemi þegar þú talar við annað fólk. Ljúktu ýmsum verkefnum sem lent hafa í undandrætti hjá þér. , Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Peningamálin valda þér kvíða og óróleika í dag, en þátttaka þín í félagsstarfi léttir lundina nokkuð. Aðgætni og fyrir- hyggja eru ómetanlegir kostir þegar peningar eru annars veg- ar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Ef þér tekst að hafa taumhald á stjómlyndi þínu í dag og mæta fólki á miðri leið launast þér ríkulega . Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér lætur betur að vinna með þeim sem eru á sömu bylgju- lengd og þú fremur en hinum sem hafa lífsskoðun ólíka þinni. Reyndu ekki að umsnúa fólki. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) t&l Peningar sem þú átt von á að fá í dag kunna að láta á sér standa. Þó ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu að þý sæktir fé annað. Hugmynd sem þú gælir við þarfnast frekari yfírvegunar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Óvænt þróun getur átt sér stað á vinnustað þínum. En þú get- ur treyst á fjölskyldu þína og vini. Taktu þátt í félagslífi. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS JfM [7AVf€? <Ó -Zb TOMMI OG JENNI <jsáz ir/t em &eta/ fiS HELD AÐþo SÉKT ó££>/KlN RU6i ÍHOeHAR <SRAF. ■' E6 Se/M, S/CEM'MTI rvtE/z > ,v -ÍVO I LJOSKA 1 n *\ /rrjp / lllli / h/l L!COCVÍ£> ^ONIIl rcnuiiMMiMU n/nm/firrvN,. rbs? [\ STANDANDt SMÁFÓLK i'm G0IN6 TO TAKE TMI5 LEAF TO 5CI400L FOK“5HOW ANP TELL!'. UÍMAT 00 VOU TMIMK I 5MOULO 5AVA0OUT IT? YOU C0ULD TALK AB0UT MOLO U)E ALL FEEL 50RT 0F 5A0 OUMEN TME LEAVE5 BE6IN TO FALL... I 5M0UL0 FEEL 5AO BECAU5E A LEAF FELL? Ég ætla að fara með þetta laufblað Þú getur talað um það, hvað allir Ætti ég að vera döpur af því að í skólann í „Sýnt og sagt frá”. Hvað eru eins og dálítið daprir þegar lauf- lauf féll? finnst þér að ég ætti að segja um in byrja að falla... það? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Pólverjar unnu sannfærandi sigur á Evrópumeisturum Breta 8-liða úrslicum heimsmeistara- keppninnar. Hér er spil úr þeirri viðureign, þar sem pólsku „pass- aramir” Balicki og Zmudzinski náðu góðri vörn gegn 4 spöðum. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 83 ♦ DG10 ♦ 109 Vestur +ÁDG954Austur V 8732 ¥A64 ♦ KG543 + Á76 ♦ 107 S«ður 4 K862 ♦ AKG974 ¥K95 ♦ D82 ♦ 3 Balicki og Zmudzinski voru í AV gegn Armstrong og Kirby: Vestur Norður Austur Suður Zmudz. Kirby Balicki Armstr. — — Pass * Pass 1 tígull ** 2 lauf Pass 2 tíglar *” Dobl 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass • 13 + HP " 0-7 HP •” biðsögn, krafa Eftir pass austurs, sem lofar opnun, kýs Armstrong að passa líka og hlusta á viðbrögð vest- urs. Síðan renna Bretamir í sitt sjálfsagða geim. Zmudzinski kom út með hjarta og Balicki fór rétt af stað með því að leyfa blindum að eiga fyrsta slaginn. (Annars hendir suður kóngnum undir ásinn og tryggir sér tvær mikilvægar inn- komur á blindan: aðra notar hann til að svína spaðagosa, hina til að taka slag á lauf eftir trompsvíningu.) Armstrong spilaði tígli úr borðinu í öðmm slag. Aftur varðist Balicki vel þegar hann stakk upp á og skipti yfir í tromp. Armstrong svínaði gos- anum og spilaði hjartakóng, sem Balicki drap og spilaði hjarta áfram til að taka strax af blind- um innkomuna. Armstrong hélt þá áfram með tígul, en Zmudz- inski lauk verki varnarinnar með því að trompa út. Armstrong sætti sig þá við einn niður, því hann vissi að laufkóngurinn var í austur eftir passið sterka í upphafi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi einkennilega staða kom upp í skák engu ómerkari kappa en þeirra Anatoly Karpov (2.730) og Gary Kasparov (2.770), sem hafði svart og átti leik, á stórmótinu í Tilburg sem stendur yfir þessa dagana. Engin fræði eru mér vitanlega til um endataflið með tveimur riddurum og biskup gegn hrók, en jafnteflis- möguleikar varnarinnar eru miklir þar sem það dugar að fórna hrókn- um á biskupinn til að fá fram dauða jafnteflisstöðu. Einn af duttlungum skáklistarinnar er nefnilega sá að ekki er hægt að þvinga fram vinning með kóngi og tveimur riddurum gegn kóngi. En í þessari stöðu virðist sem hvítur nái að leika 115. Rg6+ og vinna hrókinn fyrir riddara. 114. - Hf6+! og samið jafntefli, því eftir 115. Kxf6 er svartur patt. Staðan eftir níu umferðir í Tilburg var þannig: 1. Kasparov 7 v., 2. Anand 5Vi v. og biðskák, 3. Short 5'/2 v., 4.-5. Karpov og Kamsky A'h v., 6. Timman Z'h v. og biðskák, 7. Korchnoi 3 v., 8. Bareev Vh v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.