Morgunblaðið - 10.11.1991, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.11.1991, Blaðsíða 1
tyn A rT'iT^ rttn Á t r 200 ÁRA AFMÆLIÚ SLÖKKVILIÐS REYKJA VÍKUR SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1991 SUNNUDAGUR BLAÐ LEYNDARMAL LEIKARANS s- rni Tryggvason er einn ást / sælasti leikari þjóóarinnar. _T~_ I aratugi hefur hann skemmt landsmönnum og kitlaó hlátur- taugar okkar. Arni er einnig kunn- ur af smábátaútgeró frá æsku- eyju sinni, Hrísey. í bókinni Lífróó- ur, sem Ingólfur Margeirsson hef- ur skráó og kemur út eftir helg- ina, sviptir Arni leiktjöldunum frá lífi sínu og segir frá litríkum æskuárum í Hrísey, unglingstím- anum vió sjómennsku a handfær- um og á síld, innanbúóarstörfum vió kaupfélagió á Borgarfirói eystra, ástum og örlögum sem skoluóu honum á fjalirnar i höfuó- borginni, kynnum af leikurum og fjölda annarra samferóamanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.