Alþýðublaðið - 08.11.1920, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.11.1920, Qupperneq 1
1920 Mánudagmn 8 nóvember. 257, tölubl. (Níðnrl) Það var engin tilviljun, að það 'var fulltrúi Alþýðuflokksins (verka- lýðsins), og hann einn, setn viidi iáta endurbæta fátískralögin. Hisi- ir þingmennirnir litu á málið frá sjónaraiiði sinna stuðöingsmanns: 'cfnabœnda, útgerðarmanna, kaup- manna o. s. frv., en ekki frá sjónarmiði þess, sem gat átt það á hættu, að þurfa sjálfur að fara á sveitina. Og svo hafa þeir sermi lega álitið að aít sem heitir mann- áS væri Bjafnaðarmannafirrur“, en svo nefaa fávísir e:ginhagsmuna- ffienn einu nafni margt af því, sem þeir ekki skilja, og margir aðrir það sem þeir vilja ekki skilja. Verkalýðurinn í kaupstöðum (þar með taldir sjómenn og iðn- aðarraenn) eru, ásamt smábænd- unum í sveitinni og verkafólki þar, margfaldíega meirihluti allra kjós- enda. En hvernig stendur þá á þvf, að þingmen skuli skoða stór- bændurna, útgerðarmennina og kaupmennina, og þá eina, sem stuðningsmenn sfna, og rækja svo að segja eingöngu þeirrra erindif Það er blátt áfram af því, að smá bændur og vinnufóik í sveitum lætur stórbændurna leiða sig, og af þvf að alþýðan í kaupstöðunum yfirleitt, pólitískt séð, er í vasa kaupmanna og útgerðarmanna. Það er því aðeins með því, að öiynda sjálfstæðan póiitískan flokk, að alþýðan getur búist við að «nnið sé fyrir hana, Þessi flokkur «r nú til, og hefir starfað í nokk- ttr ár, Alþýðnflokhirinn, myadað- ttr af verkalýðnum f kaupstöðun- ttm, þó ennþá sem komið er fylgi ttieirihluti alþýðunnar, f jblindni sinni fulltrúum stórbændanna, kaupmannanna og útgerðarmann- anna, og það þó þeir, þessir þing- ttienn, æ ofan f æ vinni á móti ^2gsmunum aiþýðunnar. IV. Alþýðuflokkurinn gerir sig ekki ánægðan með það, að fátækra- lögin séu endurbætt, þó það sé það sporið sem liggur nú fyrst fyrir í málinu. Alþýðuflokhurinn vill afnema sjálfa fátœktina. En er það hægt, spyrð þú verkamaður, sem ekki hefir hugs- að máiið ennþá, og frá þeim sem ekki vilja að fátæktinni sé útrýmt — frá auðvaldinu og hinu fávísa afturhaídi — færð þú tafarlaust það svar, að það sé ekki hægt, það sé ógerningur. En alveg það sama kvað við fyrir hálfri annari öld í Danmörku, þegar talað var um að afnema bændaánauðina þar, og það sama kvað við þegar af- nema átti einokunina, að þeir sem höfðu hag af henni sögðu ógern- ing að afnema hana. Ea verkamaður! Athugaðu nú sjálfur málið. Orsök fátæktarinnar hlýtur að vera annaðhvort það, að ýram- leiðslan sé ekki nógu mikil og þess vegna geti ekki allir fengið nóg, eða þá að orsökin er sú, að gróðanum af striti þjóðarinnar sé afar misskift. Ætli að það sé nokkur sem dregur það í efa, að fslenzka þjóð- in sé nógu auðug til þess að ekk- ert af börnum hennar þurfi að búa við fátækt — heldur ekki þeir sem heiisuna missa eða siasast — ef arðinum af striti þjóðarinnar væri ekki eins misskift eins og honum er? Það er vinnan sem framleiðir öll auðæfin, en þessum auðæfum er yfirleitt skift þannig milli einstaklinga þjóðarinnar (þó nokkrar séu undantekningar) að því meira sem menn strita, og því erfiðari vinnu sem menn vinna, því minna bera menn úr býtum. Það er kunnugt að þeir eru alls ekki svo fáir hér á landi, sem græða yfir roo þús. krónur á ári, og einstakir menn græða frá 300 þús. kr. upp í 600 þús. kr. á ári, eða eins mikið einn maður, eins og 2 til 3 hundruð verkamanna- fjölskyldur. En því meira sem ein- stakir tiltölulega fáir auðmenn taka í sinn hluta af árstekjum þjóðar- innar f heild sinni, því minna fær auðvitað almenningur. Og orsökin ti! þess að þessir fáu menn geta þairaig tekið til sía (og það aðal- lega á löglegaa hátt) svona mik- inn hluta af því sem strit verka- lýðsins framleiðir, er :ú, að það eru þeir, en ekki sjálý þjóðin, sem á framleiðslutækia og hefir verzlunina f sfnum höndum. Þess vegna, verkamaður, það að gera framleiðslutækin að þjóð- areign, að þ]óðnýta þau, það er takmarkið sem þú eias og verka- menn í öllum öðrum löndnra hlýt- ur að stefaa að. Þetta er það sem nefnd er jafnaðarstefna, ekki af því. hún eigi að gera ajla jafna, heldnr af því að þegar hún kemst í framkvæmd, þá fá ailir jafnt tækifæri til þess að þroskast og verða að manni, hver eftir sfnum meðfæddu hæfileikum. Þegar þú hefir athugað þetta mál vel, munt þú komast að sömu niðurstöðu og stéttarbræður þfnir erlendis, að jafaaðarstefnan er eina leiðin, og að eina ráðið til þess að fá bót á þessum málum hér á íslandi er að fylgja þeim stjórnmáiaflokk sem verklýðurinn sjáifur hefir stofnað, Alþýðnflokkiram. Hungarsneyðin í Kína. Maður nokbur er dvalið hefir f hungurshéruðum Kfna upp á síð- kastið, til að rannsaka ástandið þar, sagði fyrir hálfum mánuði síðan, að yrðu ekki tök á að veita næga hjálp innan 6 vikna, myndu vafalaust margar miijónir manna hrynja niður úr hungri. Það þykir ósennilegt að nægileg hjálp fáisi á svo skömmum tfma, og getur því farið svo að hörmulegar frétt- r berist þaðan innan skamms.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.