Morgunblaðið - 23.11.1991, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NOVEMBER 1991
FISKVERÐ á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
22. nóvember.
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verd verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 11,00 99,00 102,39 44,354 4.541.607
Þorskur (ósl.) 97,00 83,00 92,39 12,006 1.109.284
Þorskur (st.) 119,00 116,00 116,43 1,094 127.369
Smárþorskur 61,00 53,00 60,44 2,224 134.483
Smáþorskur(ósL) 59,00 59,00 59,00 0,699 41.241
Ýsa 102,00 92,00 98,53 22,266 2.193.865
Ýsa (ósl.) 93,00 74,00 82,79 12,163 1.007.038
Smáýsa (ósl.) 53,00 51,00 52,18 1,443 75.301
Ýsa (ósl.) 61,00 61,00 61,00 0,246 15.006
Ufsi (ósl.) 40,00 40,00 40,00 0,051 2.040
Ufsi 50,00 48,00 49,42 0,452 22.338
Skötuselur 200,00 200,00 200,00 0,001 300
Steinbitur 61,00 51,00 56,42 1,722 97.152
Steinbítur(ósL) 60,00 60,00 60,00 0,227 13.620
Skata 5,00 5,00 5,00 0,031 155
Lýsa (ósl.) 30,00 30,00 30,00 0,274 8.220
Langa 74,00 74,00 74,00 1,764 130.588
Langa (ósl.) 55,00 55,00 55,00 0,716 39.407
Lúða 520,00 260,00 401,87 0,803 322.905
Karfi 33,00 25,00 31,87 0,217 6.979
Koli 101,00 35,00 52,00 0,066 3.432
Hlýri 60,00 50,00 55,70 0,165 9.190
Keila (ósl.) 35,00 33,00 34,23 9,450 323.530
Undirmálsfiskur 53,00 53,00 53,00 C.413 21.889
Blandað 36,00 36,00 36,00 0,378 13.608
Samtals 90,61 113,233 10.260.547
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykiavik
Þorskur(sL) 107,00 79,00 95,48 12,380 1.182.044
Þorskur (ósl.) 103,00 31,00 90,16 12,914 1.164.317
Ýsa (sl.) 96,00 86,00 91,89 10,075 925.846
Ýsa (ósl.) 80,00 70,00 76,23 15,137 1.153.937
Steinbítur .63,00 60,00 60,41 7,723 466.551
Ufsi 51,00 51,00 51,00 0,589 30.088
Skata 70,00 70,00 70,00 0,012 840
Langa 89,00 20,00 31,94 4,909 156.832
Lúða 505,00 330,00 407,64 0,581 236.840
Karfi 57,00 35,00 39,24 0,127 5.012
Skarkoli 45,00 45,00 45,00 0,842 37.890
Skötuselur 315,00 315,00 315,00 0,033 10.395
Steinbítur(ósL) 46,00 46,00 46,00 0,037 1.702
Lýsa 30,00 27,00 27,11 1,049 28.443
Keila 34,00 26,00 31,33 3,954 123.884
Tindabikkja 2,00 2,00 2,00 0,141 282
Grálúða 30,00 30,00 30,00 0,471 14.130
Undirmálsfiskur 66,00 20,00 50,90 8,259 420.421
Blandað 44,00 20,00 33,63 1,046 35.176
Samtals 74,67 80,283 5.994.632
FISKMARKAÐUR Suðurnesja hf.
Þorskur 208,00 30,00 104,17 40,997 4.270.814
Ýsa 99,00 50,00 84,46 19,658 1.660.323
Hlýri/Steinb. 90,00 90,00 90,00 0,110 9.900
Steinbítur 86,00 23,00 65,46 0,534 34.953
Skötuselur 650,00 295,00 337,23 0,083 27.990
Skarkoli . 70,00 40,00 66,97 0,297 19.890
Skata 112,00 111,00 111,66 0,041 4.578
Lúða 600,00 210,00 410,56 0,477 195.835
Langa 86,00 15,00 74,24 5,637 418.505
Lýsa 50,00 15,00 29,37 1,511 44.385
Blá & langa 70,00 70,00 70,00 0,043 3.010
Grálúða 70,00 70,00 70,00 0,064 4.480
Keila + blandað 20,00 16,00 16,46 0,226 3.720
Blálanga 100,00 100,00 100,00 0,065 6.500
Hlýri 40,00 40,00 40,00 0,094 3.760
Ufsi 56,00 22,00 49,53 6,445 319.233
Keila 43,00 15,00 22,30 6,244 139.271
Karfi 48,00 24,00 43,48 1,250 54.350
Blandað 49,0 28,00 33,17 0,892 29.588
Undirmálsfiskur 67,00 30,00 50,74 1,539 179.560
Samtals 84,24 88,207 7.430.645
FISKMARKAÐUR Snæfellsness
Þorskur(sL) 66,00 60,00 62,79 0,430 27.000
Þorskur(ósL) 86,00 45,00 76,56 3,751 287.184
Ýsa 89,00 76,00 81,23 1,440 116,970
Langa 50,00 36,00 45,50 0,556 25.298
Steinbítur 40,00 23,00 36,25 0,077 2.791
Keila 35,00 16,00 27,55 0,929 25.595
Karfi 29,00 29,00 29,00 0,070 2.030
Ufsi 22,00 22,00 22,00 0,038 858
Lúða 370,00 225,00 324,89 0,016 5.195
Undirmálsfiskur 48,00 30,00 35,68 0,190 6.780
Samtals 66,64 7,498 499.699
FISKMARKAÐURINN í Þorlákshöfn
Þorskur (sl.) 120,00 120,00 120,00 1,480 177.600
Þorskur(ósL) 112,00 94,00 102,43 3,871 396.517
Ýsa (ósl.) 93,00 60,00 85,95 6,153 528.872
Ufsi (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,010 20
Tindabikkja 8,00 8,00 8,00 1,459 11.676
Steinbítur 42,00 42,00 42,00 0,027 1.155
Skarkoli 40,00 40,00 40,00 0,005 220
Skata 110,00 110,00 110,00 0,024 2.640
Lýsa 26,00 26,00 . 26,00 0,020 533
Lúða 370,00 330,00 362,82 0,019 7.075
Langa 80,00 20,00 78,84 1,494 117.780
Keila 48,00 20,00 47,52 4,650 220.988
Lýsa 61,00 . 61,00 61,00 0,074 4.544
Undirmálsfiskur 30,00 30,00 30,00 0,042 1.260
Samtals 76,10 19,331 1.471.060
FISKMARKAÐURINN Ísafirði
Þorskur 80,00 30,00 74,88 2,709 202.845
Ýsa 116,00 100,00 113,18 3,015 341.245
Lúða 270,00 270,00 270,00 0,078 21.060
Skarkoli 66,00 66,00 66,00 0,180 11.880
Undirmálsfiskur 40,00 40,00 40,00 0,366 14.640
Grálúða 70,00 70,00 70,00 0,04 4.480
Hlýri 40,00 40,00 40,00 0,094 3.760
Keila 20,00 20,00 20,00 0,099 1.980
Karfi 24,00 24,00 24,00 0,180 4.320
Samtals 88,49 6,864 607.395
H DÖNSK unglingamynd verð-
ur sýnd í fundarsal Norræna húss-
ins sunnudaginn 24. nóvember.
Myndin heitir Lars Ole 5C og seg-
ir frá nemendum í 5C. Þeir skiptast
í tvo hópa og fyrirliðarnir Lars Ole
og Hanse, keppa um hylli sömu
stúlkunnar og bekkjafélaganna.
Leikstjóri er Niels Malmros. Mynd-
in er gerð 1977 og sýningartími er
82 mínútur. Myndin er ótextuð.
Aðgangur ókeypis.
(Fréttatilkynning)
■ HAMRAHLÍÐARKÓRINN,
Kór Menntaskólans við Hamra-
hlíð, heldur kirkjutónleika sunnu-
daginn 24. nóvember í Hallgríms-
kirkju í Saurbæ kl. 14.00 og Bor-
garneskirkju kl. 16.30. Stjórnandi
kórsins er Þorgerður Ingólfsdótt-
ir. Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis.
Morgunblaðið/ÚIfar Ágústsson
Kennararnir sem undirbúið hafa
tónleikana á tröppum gamla
Húsmæðraskólans, en þar verður
Tónlistarskólinn væntanlega til
húsa þar til nýja skólahúsið á
Torfnesi verður tekið í notkun.
■ TÍU kennarar við Tónlistar-
skóla ísafjarðar af fjórum þjóðem-
um halda tónleika í Grunnskólán-
um á ísafirði á morgun, sunnudag.
Meðal atriða er verk eftir Jónas
Tómasson tónskáld, sem hann
samdi sérstaklega fyrir tónleikana.
Tónlistarmennirnir sem koma fram
eru: Barbora Tomeckvoa á óbó,
Beáta Joó á píanó, Bjarney Ingi-
björg Gunnlaugsdóttir, sópran,
Jan Homan á horn, Jónas Tómas-
son á flautu, Michael Jones á klari-
nett, Miroslav Tomecek á víólu,
Sigríður Ragnarsdóttir á píanó,
Sigurður Friðrik Lúðvíksson á
gítar og Zsuzsanna Budai á píanó.
Barbora og Miroslav eru feðgin og
koma frá Tékkóslóvakíu, Beáta,
Zsuzsanna og Jan koma frá Ung-
verjalandi og Michael er frá Bret-
landi. Á tónleikunum verða flutt,
auk verks Jónasar, verk eftir Franz
Schubert, Leo Weiner og Fern-
ando Sor. Þetta eru fyrstu
áskriftartónleikar Tónlistarfé-
lagsins.
- Úlfar
Bryndís og Guðný í Gallerí Úmbru.
Leirlistakoniir
opna nýtt gallerí
NYTT gallerí verður opnað í Bernhöftstorfunni, Amtmannsstíg
1, laugardaginn 23. nóvember ki. 14.00. Að galleríinu standa leir-
listakonurnar Bryndís Jónsdóttir og Guðný Magnúsdóttir og verða
verk þeirra þar til sýnis og sölu. Auk þess verða sýningar á verk-
um annnarra listamanna.
Bryndís og Guðný hafa báðar
starfað að list sinni um árabil frá
því að þær útskrifuðust frá Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands og
tekið þátt í sýningum hér og er-
lendis.
Gallerí Úmbra verður opið
þriðjudaga ti! föstudaga kl. 12-18
og laugardaga kl. 10-14. Lokað
er á sunnudögum og mánudögum
nema þegar sérstakar sýningar
eða kynningar standa yfir. Opn-
unartími Gallerís Úmbru í des-
ember verður lengri um helgar í
samræmi við opnunartíma versl-
ana.
Jólabasar Sólheima
FORELDRA- og vinafélag Sólheima verður með árlegan jólabasar
í Templarahöllinni að Eiríksgötu 5 í Reykjavík kl. 14 á morgun,
sunnudag.
Sólheimar eru sjálfseignarstofn-
un á vegum þjóðkirkjunnar. Heimil-
ið var stofnað árið 1930 af Sesselju
H. Sigmundsdóttir. Hlutverk heim-
ilisins er og hefur ætíð verið með-
ferð og umönnun þroskahefta.
Á heimilinu eru starfræktar
vinnustofur þar sem heimilisfólk
vinnur við búskap, skógrækt, garð-
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. nóvember 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123
'A hjónalífeyrir 10.911
Full tekjutrygging 22.305
Heimilisuppbót 7.582
Sérstök heimilisuppbót 5.215
Barnalífeyrir v/1 barns 7.425
Meðlag v/1 barns 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 4.653
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.190
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.389
Fullurekkjulífeyrir 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190
Fæðingarstyrkur 24.671
Vasapeningar vistmanna 10.000
Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur
Fuilirfæðingardagpeningar 1.034,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 517,40
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 140,40
Slysadagpeningareinstaklings 654,60
Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 140,40
yrkju, vefnað, smíðar og kertagerð.
Við ræktun og framleiðslu afurða
hefur ávallt verið lögð rík áhersla
á notkun ómengaðra og náttúru-
legra hráefna.
Jólabasar Sólheima er árleg sala
á framleiðsluvörum heimilisins. Við
þetta tækifæri gefst fólki kostur á
að kaupa þær vörur sem framleidd-
ar eru á vinnustofum Sólheima. Til
sölu verður m.a. lífrænt ræktað
grænmeti, handsteypt bývaxkerti,
tréleikföng og handofnar mottur
og dúkar. Einnig verða á boðstólum
jólakransar, lífrænt ræktað krydd
og te, mjókursýrt grænmeti og pip-
arkökuhús verður aðalvinningur
hlutaveltunnar. Foreldrar og vina-
félag Sólheima verður jafnframt
með hefðbundinn kökubasar og
fatasölu auk kaffiveitinga, en bas-
arinn er og hefur verið helsta tekju-
lind félagsins.
Allur ágóði af sölunni fer til upp-
byggingar á starfsemi Sólheima.
(Fréttatilkynning)
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 12. september - 21. nóvember, dollarar hvert tonn
125-
SVARTOLIA
88/
13.§,?a .27., 4.p 11« p/ 16,
GENGISSKRANING
Nr. 224 22. nóvember 1991
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala Gongi
Dollári 57.74000 57.90000 60.45000
Sterlp. 103.53400 103,82000 103.00700
Kan. dollari 50,83000 50.97100 53.71200
Dönsk kr. 9,30020 9.32590 9.14320
Norsk kr. 9.18620 9.21170 9.03450
Sænsk kr. 9,88360 9,91100 9.71710
Fi. mark 13.38900 13.42610 14,57500
Fr. franki 10.58040 10.60970 10,37410
Beig. franki 1,75500 1.75990 1,71960
Sv. franki 40.64340 40.75600 40.43610
Holl. gyllini 32,07420 32.16310 31.41810
ýskt mark 36.14740 36,24750 35.39230
ít. líra 0,04782 0,04795 0.04738
Austurr. sch. 5.13470 5.14900 5.03100
Port. escudo 0,41110 0,41220 0,41200
Sp. peseti 0.56770 0,56930 0,56260
Jap. jen 0,44535 0,44659 - 0,45721
írskt pund 96.48600 96.75400 94.65000
SDR (Sérst.) 80,43530 80,65820 81,81240
ECU. evr.m. 73.64450 73,84860 72.50070
Toligéngi' fýr»r nóvember 'er sölugengi !28. bktóber.
Sjálfvirkur símsvari. gengisskránirtgar er 62 32 70