Morgunblaðið - 23.11.1991, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 23.11.1991, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1991 51 HANDKNATTLEIKUR RK Zagœb vill koma til íslands Meistaramót Júgóslavíu í handknattleik liggur nú niðrl vegna ástandsins þar. HSÍ hefur fengið fyrirspurn frá forráðamönnum meistaraliðsins RK Zagreb, sem er króantísk, hvort að möguleiki sé á að féiagið geti komið til ísland í æfinga- og keppnisferð. Liðið er nú að undirbúa sig fyrir leiki gegn Shit Krasnodar frá Sovétríkjunum í 8-liða úrslitunum í Evrópukeppni meistaraliða. Selfyssingar lögðu KA-menn Eg er að sjálfsögðu mjög ánægð- ur með sigurinn og baráttu hjá strákunum. Þeir höfðu meiri vilja til að klára leik- Anton inn °g gerði það Benjamínsson gæfumuninn síðust skrífar fimm mínútur leiks- ins, en þá tryggðum við okkur tvö dýrmæt stig,” sagði Einar Þorvarðarsson, þjálfari Sel- fyssinga, eftir að þeir höfðu lagt KA að velli 23:26. Leikurinn var í járnum allan tím- ann og var varnarleikur aðalsmerki beggja liða lengst af, en sóknarleik- urinn var hings vegar frekar ein- URSLIT Handknattleikur 1. DEILD KVENNA: Valur- Víkingur 14:15 Mörk Vals: Una Steinsdóttir 7/4, Kristín Arnþórsdóttir 3, Katrín F. 2, Lilja Sturlu- dóttir 1, Berglind Ómarsdóttir 1. Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 5/4, Svava Sigurðardottir 4, Valdís Birgis- dóttir 2, Inga Lára Þórisdóttir 2, Andrea Atladóttir 1. KR-Haukar 22:17 Mörk KR: Sigriður Páisdóttir 8, Sara Smith 3, Sigurlaug Benediktsdóttir 2, Brynja Steinsen 2, Laufey Kristjánsdóttir 2, Hrefna Harðardóttir 2, Ásthildur Helgadóttir -2, Anna Steinsen 1. Mörk Ilauka: Margrét Theódórsdóttir 8, Harpa Melsted 4, Ragnheiður Guðmunds- dóttir 4, Elfa Guðmundóttir 1. Grótta - Ármann 22:12 Mörk Gróttu: Brynhildur Þorgeirsdóttir 6, Laufey Sigurvaldadóttir 6, Ema Hjaltasted 3, Þórdís Ævarsdóttir 3, Elfsabet Þorgeirs- dóttir 2, Björk Brynjólfsdóttir 1, Þurríður Reynisdóttir 1. Mörk Ármanns: María Ingimundardóttir 4, Anna Einarsdóttir 2, íris Þráinsdóttir 2, Svanhildur Þengilsdóttir 2, Ágúst Sigurðar- dóttir 1, Ellen Einarsdóttir 1. ■Leik FH og ÍBV, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað til mánudags kl. 21.30. RISAKEPPNIN Supér Cup í Þýskalandi: Svíþjóð - Sovétríkin...........28:22 Spánn - Þýskaland...........j..19:18 Rúmenía - Júgoslavia...........22:18 Körfuknattleikur Leikir í NBA á fimmtudag: Cleveland - New Jersey.......116:112 Houston - Minnesota..........106:102 Milwaukee - Washington.......112: 87 Portland - LA Clippers.......106: 91 Golf Sveit GR er í 18.-19. sæti i Evrópumeist- aramóti félagsliða, eftir annan keppnisdag á Quinta-vellinum við Marbella. Sveitin er með 484 högg eins og Austurrikismenn. Sigurður Hafsteinsson lék á 77 höggum, Ragnar Ólafsson á 79 og Einar L. Þórisson á 84 höggum í gær. ■Spánn er í i efsta sæti með 434 högg, en Danir koma næstir með 440 högg. Englæeningar og Frakkar koma svo með 447 högg. hæfur - einkun þó hjá KA-mönn- um. KA-menn náðu mest þriggja marka forskoti, 7:4, um miðjan fyrri hálfleikinn, en Selfyssingar voru fljótir til að jafna - síðan var jafnt á nær öllum tölum þar til undir lok leiksins, en þá skildu leiðir. Vendipunkturinn var sex mín. fyrir leikslok, er staðan var 19:20. KA-menn misnotuðu þá vítakst og síðann hraðaupphlaup. Selfyssingar nýttu sér það vel og náðu að tryggja sér sigur á lokasprettinum. KA - Selfoss 23:26 íþróttahús KA, íslandsmótið í handknattleik 1. deild. föstudagur 22. nóvember 1991. Gang leiksins: 3:1, 4:4, 7:4, 8:8, 10:10. 13:13, 19:19, 19:22, 21:24, 22:25, 23:26. Mörk KA: Alfreð Gíslason 8, Stefán Kristj- ánsson 6/2, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 5, Guðmundur Guðmundsson 2, Erlingur Kristjánsson 2. Varin skot: Áxel Stefánsson 6, Björn Bjömsson 2. Utan vallar: 10 mín. Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 9/4, Einar G. Sigurðsson 5, Einar Guðmundsson 5, Gústaf Bjarnason 4, Sverrir Einarsson 2, Stefán Halldórsson 1. Varin skot: Einar Þoivarðarson 12/1. Utan vallar: 8 mín . Áhorfendur: Um 400. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Eriingsson. Sigurður Sveinsson sýndi gamla takta á Akureyri. Sókn KA byggðist of mikið upp á Alfreð Gíslasyni, eins og svo oft áður. Hann sýndi hvers hann er megnugur í lokin - þegar hann skoraði mörg falleg mörk. Gamla stórskyttan Sigurður Sveinsson lék SUND íslandsmet hjá Ingibjörgu Ingibjörg Amardóttir, Ægi, bætti Islandsmet sitt í 800 m skriðsundi í Sundhöll Reykjavík- ur í gærkvöldi - hún varð fyrst íslenskra kvenna til að synda vegalengdina undir níu mín. Tími hennar ( 25 m laug var 8:57,16 ntín. GLIMA Ólafur H. glímu- maðurársins Olafur Haukur Ólafsson, glímu- kóngur íslands, sem vann Grettisbeltið í fímmta sinn á árinu, hefur verð valinn Glímumaður árs- ins 1991 af Glímusambandinu. Ól- afur Haukur hlaut nafnbótina í sjönda sinn. Hann var höfuð og herðar yfir aðra glímumenn á árinu. Ólafur Sigurðsson úr HSK var valinn efnilegasti glímumaður árs- ins, en hann er aðeins 14 ára og mikið glímuefni. Ólafur H. Ólafsson. einngi á alla oddi með Selfyssingum og eins var Einar Sigurðsson mjög ógnandi. Einar Guðmundsson skor- aði mikilvæg mörk á lokamínútun- um. Sterkasta vopn Selfyssinga var liðsheildin. Hjördís hetja Víkings Hjördís Guðmundsdóttir, mark- vörður Víkinga, kom í veg fyrir að Víkingar töpuðu fyrsta stig sínu í 1. deildarkeppninni, með því að veija vítakast eftir að leiktími var runnin úr í leik gegn Val í gær- kvöldi. Hún varði vítakast Unu Steihsdóttur, en Una, sem hafði skorað úr fimm vítaköstum, ákvað að breyta til og kasta á annan stað - það mistókst. Víkingur, sem vann 15:14, er enn með fullt hús stiga ásamt Stjömunni, sem mætir Fram á morgun í Höllinni. Leikurinn var jafn og spennandi. Víkingsstúlkur, sem voru yfir, 6:8, í leikhléi, skoruðu ekki mark fyrstu tíu mín. í seinni hálfleik og Vals- stúlkur náðu að jafna 9:9. Víkings- stúlkur komust aftur yfir og voru alltaf skrefínu á undan Valsstúlkum, sem náðu alltaf að jafna, en ekki þó úr vítakastinu í lokin. Varnarleikurinn var mjög góður hjá Val með Unu Steinsdóttur sem besta mann og varði Arnheiður Hreggviðsdóttir mjög vel í markinu. Inga Lára Þórisdóttir og Halla Mar- ía Helgadóttir voru bestar hjá Vík- ingi. ÍÞfém/t FOLK ■ JÓHANN Sig’urðsson og Guð- mundur Björnsson hafa gengið til liðs við Þór á ný, eftir að hafa leik- ið með UFA í 2. deild. Þeir verða löglegir með Þór eftir mánuð. ■ FRÍÐA Rún Þórðardóttir úr Aftureldingu og Margrét Brynj- Ólfsdóttir úr UMSB keppa á bandaríska háskólamótinu í víða- vangshlaupum sem fram fer í Ariz- ona um helgina. Þær stunda nám við University og Georgia í Athens í Bandaríkjunum og kepptu um síð- ustu helgi á móti í South Carolína og náðu að tryggja sér þátttökurétt á bandaríska mótinu. Fríða Rún varð í 16. sæti af 250 keppendum í víðavangshlaupinu í South Caro- lína. ■ GESTUR Gylfnson, leikmaður Keflavík í knattspyrnu, hefur ákveðið að ganga til liðs við Grind- víkinga. ■ PÉTUR Ormslev var útnefnd- ur knattspymumaður Fram á upp- skeruhátíð félagsins fyrir skömmu. Þetta var í annað sinn sem hann hlýtur þessa nafnbót, áður var það 1987. ■ BRUNO Pasquale, varnarmað- ur ítalska liðsins Tórínó, var dæmdur í átta leikja bann fyrir mótmæli við dómara. Hann fékk að sjá rauða spjaldið í leik gegn Juventus um síðustu helgi, en neit- aði að fara af velli og félagar hans komu í veg fyrir að hann réðist á dómarann. Roberto Policano fékk fjögurra leikja bann fyrir að sparka í andlit leikmanns Juve í sama leik. ■ LEIKUR St. Etienne og Mar- seille í frönsku deildinni, sem St. Etienne vann 1:0, verður að fara fram aftur og þá á hlutlausum velli. Jean-Pien-e Papin fékk bjór- dós í höfuðið á leiðinni inná völlinn og lék ekki og markvörður St. Eti- enne fékk stein í höfuðið. Mar- seille var gert að greiða 50.000 franka (um 500.000 ÍSK), en St. Etienne 20.000 franka. ■ IAN Rush leikur ekki með Liverpool næstu þijár vikurnar vegna meiðsla, en hann var einnig meiddur í tvo mánuði í byijun tíma- bilsins. „Eg hef aldr- ei kynnst öðru eins og er orðinn lang^. þreyttur á þessu,'r sagði Rush, en 14 leikmenn Liverpool hafa verið meira eða minna meiddir á tímabil- Frá Bob Hennessy í Englandi ínu. ■ GARY Lineker leikur í síðasta sinn með Tottenham á Old Trafford 2. maí á næsta ári. Síðan tekur Evrópukeppnin við og svo ætlar hann að fylgjast með Ólymp- íuleikunum og taka því rólega, en hann á að mæta á æfmgu hjá jap- anska liðinu, sem hann gerði tveggja ára samning við, 1. febrúar 1993. KEILA Keppt við Bandaríkjamenn Amorgun verður keilumót í Keiluhöllinni Öskjuhlíð, þar sem unglingar frá KR og KFR keppa við bandaríska jafnaldra sína. Keppni hefst klukkan 11, en að henni lokinni, kl. 12, verður helg- armót KR og KFR, sem er öllum opið, og verður leikið í fjórum flokk- um. Laugardagsmótið verður hins vegar klukkan 20 í kvöld. ^ HANDBOLTI IB|1 ^ Gunnor Beinteinsson PiimH RISASLAGUR 1. deild handbolti mfl. karla f Kaplakrika Hafnarfirði laugardaginn 23. nóv. kl. 16.30 Valdimar Grímsson /HIKUG4RDUR MIDVANGI - OPNUNARTÍMI: Mán.-fös. 9.00-22.00 Laugardaga 1 0.00-22.00 Sununnud. 1 1 .00-22.00 GARDABAiR: Mán.-fim. 9.00-18.30 Föstudaga 9.00-1 9.30 Laugardaga 1 0.00-18.00 Sunnud. 11.00-18.00 FH - VALUR FH-liðið er ósigrað í vetur. VALS-liðið er komið í 8-liða úrslit Evrópu keppninnar - Komið og sjáið sirkusmörk PHd/NGOU í SÍMA N ÍUtlU 0.0 NÍU CITTPÚSUND GunnorBeinteinsson spjallar um leikinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.