Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SI\/IA SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1991 S* ATVINNU/li A YSINGAR Rafvirkjar Hjúkrunarritari Matráðsmaður Velstjori vil11 land Hefur lokið iðnskólanámi í rafvirkjun. Er van- ur alls konar viðgerðum og getur unnið sjálf- stætt. Búseta skiptir ekki máli. Áhugasamir sendi upplýsingar í pósthólf 841, 602 Akureyri. Laus er staða hjúkrunarritara a skurðlækn- ingadeild. Nánari upplýsingar um stöðuna gefur Gunn- hildur Valdimarsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 696364. eða kona Óskum eftir að ráða matráðsmann eða konu til starfa strax. Umsóknir óskast sendar auglýsingdeild Morgunblaðsins merktar: „GK - 3745" fyrir nk. fimmtudag. - Aðstoð við fyrirtæki og félagasamtök Lítið sérhæft ráðgjafarfyrirtæki, sem vinnur mest í kyrrþey en hefur góð sambönd, getur bætt við sig verkefnum á hinum ýmsu sviðum (t.d. fyrirgreiðslu, kynningum, sölu o. fl.) Sanngjörn þóknun. Haft verður samband við alla aðila. Vinsamlegast sendið upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Þjónusta - 1238” fyririr 30. nóv. nk. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Á Austurlandi Yl, Þroskaþjálfar! Staða deildarþroskaþjálfa við þjónustumið- stöð þroskaheftra, Vonarlandi, Egilsstöðum, er laus til umsóknar frá 1. janúar 1992. Um er að ræða 100% stöðu eða eftir nán- ara samkomulagi. Upplýsingar um laun og hlunnindi gefur for- stöðukona í símum 97-11577 og 97-12229. Jólin koma! Starfsfólk óskast til tímabundinna starfa fyr- ir jól. Þarf að geta byrjað strax. Atvinnurekendur, vantar ykkur starfsfólk í jólaösinni? Hafið þá samband við Ráðingarstofuna. ‘Rákimmtofm STARFS- OG "'NÁMSRÁÐGJÖF KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448 ÆÞAUGL YSINC ÝMISLEGT HÚSNÆÐI í BOÐI NAUÐUNGARUPPBOÐ Málverkauppboð Móttaka er hafin á verkum fyrir næsta mál- verkauppboð. Opið frá kl. 14.00-18.00 virka daga. BORG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík, Seltjarnarnes - skrifstofuhúsnæði Til leigu 65 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð ásamt um 100 fm lagerhúsnæði á jarðhæð í nýlegu húsi á norðanverðu Seltjarnarnesi. Húsnæðið er laust frá og með næstu mán- aðamótum. Nauðungaruppboð annað og síðasta á v/s Má SH-127, þinglýstri eign Útvers hf., fer fram eftir kröfum Landsbanka Islands, Björns J. Arnviðarssonar hdl., innheimtu ríkissjóðs og Hróbjarts Jónatanssonar hrl., í skrif- stofu embættisins, Aöalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 2. des- ember 1991 kl. 11.00. Sýslumaöur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. alla virka daga frá kl. 8.00-17.00. HÚSNÆÐIÓSKAST sími 91-24211. Skemmuhúsnæði óskast Til sölu eru eftirfarandi eignir þrotabús Skipanausts hf.: 1. Fiskverkunarhúsið í Staðarsundi 6, Grindavík. 2. Baader flatningsvél (m/öfugan skurð). 3 Hino vöruhifmið árg 10R1 Sjávarútvegsstörf íYemen Nýsir hf. leitar að fólki sem vill gefa kost á sér til eftirfarandi starfa í sjávarútvegsverk- efni í Yemen: Starf ráðgjafa í uppbyggingu sjávarútvegs. Óskum eftir 500-1000 fm skemmuhúsnæði með ca 7 metra lofthæð og engum súlum. Tilboð, er tilgreini verð og staðsetningu, sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Skemma - 14852”. 4. Hausari. 5. Tölvuvog. 6. Lyftari m/hleðslutæki 2,5 tonn. 7. Plastkör undir fisk. 8. Blásari ásamt ýmsum smáhlutum. Upplýsingar veitir Ásbjörn Jónsson, hdl., bústjóri á Lögfræðistofu Suðurnesja sf., Vatnsnesvegi 14, Keflavík, ísíma 92-14850. Starfið felst í ráðgjöf við stjórnvöld í Yemen um framtíðarstefnumótun og uppbyggingu BÁTAR-SKIP; sjávarútvegs í landinu. Miðað er við að verk- ið taki u.þ.b. tvö ár. Starf ráðgjafa í uppbyggingu stjórnsýslu í sjávarútvegi. Starfið felst í ráðgjöf við stjórn- völd í Yemen í skipulagningu stjórnsýslu sjáv- arútvegsins, einkum stjórn fiskveiða. Miðað er við að verkið taki u.þ.b. eitt og hálft ár. Starf bátasmiðs Starfið felst í að endur- skipuleggja og koma á fót byggingu smábáta úr trefjaplasti í Yemen. Miðað er við að vérk- ið taki u.þ.b. eitt ár. Umsækjendur þurfa að hafa haldgóða menntun og reynslu á sínu sviði svo og gott vald á ensku. Nánari upplýsingar veitir Stefán Þórarinsson. Nysirhf. Fiskiskip Til sölu: 112 tonna stálbátur ca 350 tonna kvóti. 70 tonna stálbátur með eða án kvóta. Skipti á minni æskileg. 68 tonna stálbátur. 50 tonn af úthafsrækju. Skipti á minni. 29 tonna stálbátur ca 180 tonna kvóti. Skipti á minni. 36 tonna eikarbátur. 160-170 tonna kvóti. 15 tonna eikarbátur. 50 tonna kvóti. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554, fax 91-26726. Verslunarrekstur á Kópaskeri Verslunarrekstur KÞ á Kópaskeri er til leigu frá næstu áramótum að telja. Um er að ræða blandaða verslun í rúmgóðu húsnæði, sem einnig býður upp á fleiri möguleika. Verslunarhúsið er í eigu Landsbankans og getur verið til sölu, ef um semst. Þessi rekstur hentar vel fyrir framtakssaman einstakling og/eða samhenta fjölskyldu. Nánari upplýsingar veita: Kaupfélagsstjóri KÞ, Húsavík, sími 96-41444 og útibússtjóri Landsbankans, Kópaskeri, sími 96-52130. ráðgjafarþjónusta LIS TMUNA UPPBOÐ VEIÐI ^pÉpjfe| Málverk ÓSKASTKEYPT Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa eða gerast meðeigandi í fyrirtæki. Til greina koma ýmiskonar fyrir- tæki, ekki síður þau sem eru með nýjar hug- myndir og vantar fjármagn. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Upplýsingar veitir Einar S. Ingólfsson hdl., • Gnoðarvogi 56, Reykjavík, sími 91-812747, myndsendir 91-680767'-i9>. • . Veiðileyfi fýrir sumarið 1992 Laxá, Suður-Þingeyjarsýslu Urriðasvæðið ofan Brúa Allar pantanir séu skriflegar og sendist fyrir 10. janúar til: Áskells Jónassonar, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík, og Hólmfríðar Jónsdóttur, Arnarvatni 1, Mývatnssveit, 660 Reykjahlíð. Listmunauppboð Klausturhóla (málverk) fer fram á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 1. desember kl. 16.00. Mynd- irnar verða til sýnis á Laugavegi 25, föstu- daginn 29. nóvember og laugardaginn 30. nóvember kl. 13.00-16.00. Klausturhólar, Laugavegi 25, sími 19250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.