Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1991 ODYR TEPPAHREINSUN Leigjum út nýjar, öflugar teppahreinsivélar. Hreinsið teppin, húsgögnin og bílinn fyrir jól. 6 mismunandi tegundir af ræsti- og blettahreinsiefnum. TEPPABÚÐIN GÓLFEFNAMARKAÐUR SUÐURLANDSBRAUT 26 SÍMI 91- 681950 FRÖNSKU LAMPARNIR FALLEG HÖNNUN MARGAR GERÐIR le Öauphin FRANCE M HEKLA LAUGAVEGl 174 S 695500/685550 . . Morgunblaðið/Theodór Born og fullorðmr skoða „gamlar" myndbandsupptökur sem teknar voru í leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi. Lokið við leikskólann Klettaborg í Borgarnesi Ný dagheimilisdeild tekin í notkun Borgarnesi. Nýverið yar að fullu lokið við viðbyggingu leikskólans í Borg- arnesi. Tekin hefur verið í notk- un ný dagheimilisdeild til viðbót- ar þeim tveimur leikskóladeild- um sem fyrir eru. Leikskólinn hefur verið starfræktur í 13 ár og af því tilefni var foreldrum boðið að koma í skólann og þiggja veitingar. Það var margt um manninn í leikskólanum í Borgarnesi þegar haldið var þar upp á afmæli skólans og opnun nýrrar dagheimilisdeildar. Félagsmálastjóri Borgarnesbæjar, Brit Bieltvedt, bauð gesti velkomna og síðan var skólanum formlega gefið nafn og heitir hann hér eftir Klettaborg. Þá var boðið upp á stærðarinnar afmælistertu og síðan var myndasýning. Mikla kátínu vöktu „gamlar" myndbandsupptök- Ur sem Hörður Jóhannsson hefur Leikskólinn Klettaborg í Borgarnesi, nýja álman er lengst til hægri. tekið í skólanum á liðnum árum. Við leikskólann Klettaborg starfa alls um 19 manns og leikskólastjóri er Kristín Anna Stefánsdóttir. TKÞ skágreiðsluafslátíttr afsvefnsófum og hornsófum Opið sunnudag frá kl. 13-16 IYSTADÍN - SNÆIAND Skútuvogi 11, sími 814655. ._________.¦______________________________________ f 4 4 4 «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.