Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOINIVARP SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1991 41 SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER SJOIMVARP / MORGUNN 9.00 b 0. 9.30 10.00 STÖÐ2 9.00 ► Túlli.Teiknimynd. 9.05 ► Snorkarnir. Teiknimynd. 9.15 ► Fúsi fjörkálfur. Teiknimynd. 9.20 ► Litlahafmeyjan.Teiknimynd. 9.45 ► PéturPan. Teiknimynd. 10.30 10.10 ► Ævintýra- heimur Nintendo. Ketill og hundurinn Depill lenda í nýjum ævintýrum. 10.30 ► Magdalena (Madeline). 11.00 11.30 1 2.00 12.30 3. 10.55 ► 11.25 ► Geim- 12.00 ► 12.30 ► Fergie, Blaðasnáp- riddarar. Brúðu- Popp og kók. hertogaynja af arnir(Press mynd. Endurtekinn York (Fergie — Gang).Teikni- 11.45 ► Trýniog frá í gær. TheDuchess of mýnd. Gosi.Teiknimynd. York). 13.30 13.05 ► ftalski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn frá sl. mánudegi. 13.25 ► ítalski boltinn. Bein útsending. Juventus og T orino. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 TF 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 14.00 ► Bikarkeppni Sundsambands Islands. Bein útsending frá lokadegi keppninnar í Sundhöll Reykjavík- ur. 16.00 ► Ævisaga Helenar Keller. Bryndis Víglundsdóttir les þýðingu sína og endursögn á bók Hjördísar Varmer og Berglind Stefánsdóttir túlkar söguna á táknmáli. 16.30 ► Nippon — Japan síðan 1945. Lokaþáttur: Sól í heiði. 7.30 18.00 18.30 17.35 ► I uppnámi. Skák- kennsla ítólf þáttum. 17.50 ► Sunnudagshug- vekja. 18.00 ► Stundin okkar. 19.00 18.30 ► Svona verða hnitboltartil. 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Vistaskipti. Gamanmynda- flokkur. b 4 STOÐ2 13.25 ► ftalski boltinn. Bein útsending — frh. 15.20 ► NBA-körfuboltinn. Fylgstmeð leikjum í bandarísku úrvalsdeildinni í körfu- bolta. 16.30 ► Þrælastríðið (The Civil War — The Better Angles of Our Nature). I lokaþætti þessa fræðsluflokks fylgjumst við með eftirmála uppgjafar Lee hershöfð- ingja. Aðeins fimm dögum eftir uppgjöfina er Lincoln ráðinn af dögum I Ford-leikhúsinu. Við fylgjumst með leitinni að John Wilkes Booth og eftirmála stríðsins. 18.00 ► 60 mínútur. Bandarískur fréttaþáttur. 18.50 ► Skjaldbök- urnar. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD ■ 9.30 20.00 2 19.30 ► Fák- 20.00 ► Fréttir jO. ar. Þýskur myndaflokkur. og veður. Tf STÖÐ2 19.19 ► 20.00 ► 19:19. Fréttir, veðurog íþróttir. Klassapíur (Golden Girls). Bandarískur gamanþáttur. 20.30 21.00 20.35 ► Sjónvarps- auglýsingar Í25 ár. Þáttur um sögu sjón- varpsauglýsinga á Is- landi. 21.30 22.00 21.15 ► Astirog alþjóðamál. Franskur myndaflokkur. 22.30 23.00 23.30 22.10 ► Vinningurinn (Vyhra). Tékknesk gaman- mynd frá 1988. Roskinn maður ferðast með dóttur sinni. 22.50 ► Ljóðið mitt. 23.00 ► Todmobile. Hljómsveitin Todmobile leikur nokkur lög. 24.00 23.40 ► Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 20.30 ► Hercule Poirot. Einka- spæjarinn frægi glímir við erfitt sakamál. 21.30 ► Kapphlaupið um kjarnorkusprengjuna (Racefor the Bomb). Framhaldsmynd I þremur hlutum þar sem lýst er kapphlaupi stórveldanna um að búa til fyrstu kjarnorkusprengj- una. Fylgst er með visindamönnum og æðstu mönnum hers- ins er þeirleggja allt ísölurnartil að verða fyrstir. Annar hl. er á dagskrá mánudagskvöld. Aðall.: Miki Manjojlovoc, o.fl. 23.10 ► Flóttinn úrfangabúðunum (Cowra Breakout). Lokaþáttur. 0.05 ► Kappaksturshetjan (Winning). Aðall.: Paul Newman, Joanna Woodward, Robert Wagn- er. Bönnuð börnum. 2.05 ► Dagskrárlok. Aðalstöðin Einlægni Jónínu ■■■■■ Þetta er nýr þáttur á dagskrá Aðalstöðvarinnar, en umsjón- OQ 00 armaður hans er Jónína Benediktsdóttir sem er þekktust tíO fyrir eróbikkkennslu sína. í þessum þáttum sýnir hún hins vegar aðrar hliðar. Hún býður til sín gestum og ræðir við þá um ástina, lífið og tilveruna. Gestur Jónínu að þessu sinni verður Stefán Jón Hafstein útvarpsmaður. 23.00 I einlægni. Umsjón Jónína Benediktsdóttir. Gestur Jóninu að þessu sinni er Stefán Jón Haf- stein. ' i-l'ávpniii FM 98,9 8.00 I býtið á sunnudegi með Haraldi Gíslasyni. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteinssyni. SKIPAPLOTUR - INNRETTINGAR PLÖTURí LESTAR I | | | SERVANT PLÖTUR I | SALERNISHÓLF PL BAÐÞIUUR ELDHÚS-BOR0PLÖTUR ^Á LAGER -NORSK HÁGÆÐA VARA k.WB6BlHSS0W&GG Ármúla 29 - Múlatorgi - s. 38640 í Kaupmannahöfn r FÆST ! 8LAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 15.00 í laginu. Umsjón Sigmundur Ernir Rúnarsson. 16.00 Hin hliðin. Umsjón Sigga Beinteins. 18.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Björn Þór. 19.30 Fréttir. 20.00 Sunnudagur til sælu. 21.00 Grétar 00.00 Eftir miðnætti. Umsjón Ingibjörg Gréta Gísle- dóttir. 4.00 Næturvaktin. ALFA FM-102,9 09.00 Lofgjöröartónlist. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjörðartónlíst. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00- 18.00, s. 675320. Fm 104-8 12.00 IR. 14.00 MH. 16.00 FB. 18.00 MR. 20.00 Þrumur og eldingar. Umsjón Sigurður Sveins- sonar. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 14.00 Grétar Miller. 17.00 Á hvita tjaldinu. Umsjón Ómar Friöleífsson. 19.00 Arnár Wbertsson. 22.00 Ásgeir Páll. 1.00 Næturtónlist. Halldór Ásgrímsson. FM#957 FM 95,7 09.00 Hafþór Freyr Sigmundsson arla morguns. 13.00 Halldór Bachmann. Tónlist. 16.00 Pepsi-listinn. ivar Guðmundsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur. 23.00 í helgarlok. Haraldur Jóhannesson. Sjónvarpið Vinviingurínn ■■■■ Þetta er tékknesk gamanmynd sem heitir „Vyhra” á móður- OO 30 málinu. Myndin fjallar um roskinn og rykfallinn blýantanag- ~ ara sem fer á sólarströnd ásamt 18 ára dóttur sinni, en þvílíkt hefur hann aldrei gert áður, til að mynda ekki dregið á sig sundskýlu síðan hann var í skóla. Margt kemur þeim gamla spánskt fyrir sjónir og óvæntar uppákomur eru við hvert fótmál. B JÓLATILBOD! á gegnheilu Insúlu mosaikparketi Eukalyptus („portúgölsk eik"). Höfum einnig fengið nýja séndingu af Jatoba mosaik og þýsku Pallmann fægi- og hreinsiefnum. Við verslum einungis með gegnheilt gæðaparket, þ.e. tréS er límt beint á steininn og síðan slípaS, spartlað og lakkað eða olíuborið eftir á. Gegnheil (massív) gólf eru varanleg. Ekkert glamur. Fagmenn okkar leggja m.a. fiskibein (síldarmunstur) og skrautgólf. opiökLio-18 rr\ it \ r~¥ virka daga 11 1 1 A 1 w J f og laugardagana 30. nóv. og 7. des. miiii ki. 12-16. SUÐURLANDSBRAUT 4A, SÍMAR 685/58 ■ 678876, TELEFAX: 678411

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.