Alþýðublaðið - 08.11.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLaðið annað en krossleggja hendumar til þess að setja böðlum sínum stólinn fyrir dyrnar Hervarnir auðvaldsins eru einskis virði án verkamannanna, svo þeir hijóta að hafa yfithöndina. Stundin nálgast, að verkamennirnir skilji köllun sína og finni mátt sinn. Framtiðin er vor. Einsfc komt die Zeit wenn wir uns rachen dann werden wir die Richter sein. ósningírnar. Svo sem vænta rnátti, sigraði B lístinn, bæði við bæjarfulltrúa kosninguna og - niðurjöfnunarnefd- arkosningúna. Atkvæðin féllu þann- ig við bæjarfullt úakosninguna, að B-listinn fékk 1467 atkv., en A- listinn 1148. Auðir seðlar voru 45, en 12 ógildir. Þórétir Sveinsson lœknir var því kjörinn bæjarfulltrúi, með 319 atkvœða meirihluta, og er það mikiil meirihluti, að því athuguðu, hve illa kjörfundur var sóttur. Við niðurjöfnunarnefndarkosn- inguua féllu atkvæðin nokkuð jafnar, en þó með sigri lista AI- þýðuflokksins, B listans. Þar fékk B iistinn 1254 atkv, en A-listinn 1233 atkv. 159 sfðlar voru auðir, en 21 ógildur. Þessir fjórir voru því kosnir í niðuijofnunarnefnd af B listanum: Magnús.V. Jóhannesson, ólafur Lárusson, Felix Guðmundsson, Haraldur Möller. Af Alistanum voru einnig kosn- ir fjórir, þeir: Páii H. Gíslason, . Samúel Ólaísson, Pétur Zóphóníasson, Guðmundur Eiriksson. Kosningar þessar eru ósigur mikiil Sjálfstjórnarklíkunnar, en sigúr Alþýðuflokksins og annara frjálslyadra rnanna, sem ekki láta sér lyada yfirgang borgarstjöra og klíku þeirrar,,er hefir haft yfirtök- í stjórn bæjarmálanna nú um hríð. Nú dugði Sjálfstjóm lítið peninga- austurinn, sem þó hvað hafa verið með minna móti, því mönnum er farið að skiljast hvert er markmið hennar, og láta ekki blekkjast. Og svo mun verða framvegis. Borgarastril á JrlaalL Khöfn, 7, nóv. Símað er frá London, að í raun og veru sé borgarastyrjöld í a!- gleymingi á Irlandi. Sinn Feinar myrði lögregluþjóna og lögreglan brenni hús manna í hefndarskyni. Blaðið Daily Nswí ræðst einkum að stjórninni fyrir það, að hún fylgi þessum hefndarverkura. Wrangti gersigralor. Khöfn, 7. nóv. Símað er frá París, að bolsi- víkaherforingjnn Budieany hafi brotist gegn um herfylkingar Wrangels og tekið því nær alt stórskotaliðið til fanga ásamt her- gögnunum. €rknð simskeytL Khöfn, 6 nóv. Iðnaðarhringar í Þýzkalandi. Simað er frá Berlín, að flestar stærstu námur og rafmagnsvetk- smiðjur í Þýzkalanúi ssmeinist til 80 ára í einn griðarstóran hring, bæði fjárhagslega og pólitiskt, undir stjórn Stinnes kolakóngs og blaðagreifa. Landstjórinn í Danzig norsknr. Símað frá Berlín, að norðmað- urinn Colban, sem verið hefir í þjónustu þjóðaráðsms í London, verði framvegis landstjóri í Danzig [íem eins og kunnugt er, er undir umsjón ráðsins]. Orðsending 2. internationale. Símað er frá London, að; fram- kvæmdarnefnd 2. alþjóðabanda lags verkamanna hafi sent frá sér orðsendingu, þar sem sagt sé með- al annars: Vér kærum forstöðu- menn 3. aiþjóðabandalagsins íyrir að þeir spilli verkamönnunum, með því að bæla niður óskir rússnesku þjóðarinnar, og að þeir láti her- yætt einveldi koma í stað lýðveld- is. Bolsivismi hefir í för með sér ofbeldi og stríð. Áfram raeð so- cialismannl Berklaveikisfundur. Símað er frá Stokkhólmi, að berklaveikisfundurinn sem h?lda átti í sumar fyrir öll Norðuriönd, verði haldinn næsta sumar. Leiöi'éttiiigg. Að (gefnu tiiefni iýsi eg því hér með yfir, að það eru tilhæíulaus- ósannindi, sem Alþyðublaðið birtir í dag, að eg sé meðmælandi á lista Sjálfstjórnar. Þessa leiðrétt- ingu bið eg Alþýðublaðið að birta hið fyrsta, Reykjavík, 6/n 1920. Árni Jónsson, Holtsgötu 2. Alþbl. birtir fúsiega þessa leið- réttingu, sem er talandi vottur urra gengi Sjálfstjórnarl Ðm dagion 09 veginiL Kveifcja bcr á hjólreiða- og bifreið&ijóskerum eigi síðar en kL 4V4 í kvöld. Samskotin. Til viðbótar áður auglýstu skal hér birt það sera bæzt hefir við til hins fátæka landa okkar í Færeyjum: G g. 25* kr., Páil s* kr., 'N. N. S* kr„ J. M. 20* kr., C. E. L. L 10* kr, B. Þ. 5* kr., N. N. 5* kr„ N N, 1 kr. (xiítingar. Á iaugardaginn vora gefin saman í hjónaband af sr. Fr. Fr. uagfrú Anna Nordal og Ingólfur Þorvaldssoa stud. theol, Ennfrnmur af sr. Jóh. Þ. ungfrú? Guðrún Guðmundsdóttír og Kart Bjarnason bakari. Jííóin. Nýja bfó sýnir: „Skip á reki" og gamanmynd. Gamia bfo- sýnit: „Fátæka greifadóttiria". Es. Noordgat, hollenskt skips kom hingað í gær með sykurfarm. Ritstjóri og Ábyrgdums.ðQ<i 1 Ólafur Fríðriksmn Prentsmiöjan Gatenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.