Alþýðublaðið - 08.11.1920, Síða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1920, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 annað en krossleggja hendurnar til þess að setja böðlum sínum stólinn íyrir dyrnar Hervarnir auðvaidsins eru einskis virði án verkscnannanna, svo þeir hljóta að hafa yfirhöndina. Stundin nálgast, að verkarnenniinir skilji köllun sína og finni mátt sinn, Framtsðin er vor. Eimt komt die Zeit wenn wir uns ráchen dann werden wir die Richter sein. Svo sem vænta mátti, sigraði B listinn, bseði við bæjarfulltrúa kosninguna og niðurjöfnunarnefd arkosninguna, Atkvæðin féllu þann- ig við bæjarfulk úakosninguna, að B-listinn fékk 1467 atkv., en A- listinn 1148. Auðir seðlar voru 45, en 12 ógiidir. Þórður Sveinsson lœknir var því kjörinn bæjarfulltrúi, með j/p atkvæða meirihluta, og er það uiikril meirihluti, að því athuguðu, hve illa kjörfundur var sóttur. Við niðurjöfnunarnefndarkosn- inguna féllu atkvæðin nokkuð jafnar, en þó með sigri lista Al- þýðuflokksins, B listans. Þar fékk B listinn 1254 atkv, en A-listinn 1233 atkv. 159 seðlar voru auðir, en 21 ógildur. Þessir fjórir voru því kosnir f niðurjöfnunarnefnd af B listanum: Magnús V. Jóhannesson, ólafur Lárusson, Feli x Guðmundsson, Haraldur Möller. Af A-listanum voru einnig kosn- ir fjórir, þeir: Páli H. Gíslason, . Samúel Ólafsson, Pétur Zóphóníasson, Guðmuudur Eiríksson. Kosningar þessar eru ósigur rnikill Sjálístjórnarklíkunnar, en sigur Alþýðuflokksins og annara frjálslyndra manna, sem ekki láta sér lyada yfirgang borgarstjora og klíku þeirrar, ,er hefir haft yfirtök- í stjórn bæjarmálanna nú um hríð. Nú dugði Sjálfstjórn iítið peninga- austurinn, sem þó hvað hafa verið tneð minna móti, því mönnum er íarið að skiljast hvert er markmið hentsar, og láta ekki blekkjast. Og svo mun verða framvegis. prprgstsíl á jrlaaði. Khöfn, 7. nóv. Sírrsað er frá London, að í raun og veru sé borgarasíyrjöld í al- gieymingi á Irlandi. Sinn Feinar myiði lögregluþjóna og lögreglan brenni hús manna í hefndarskyni Blaðið Daily Níwí ræðst einkum að stjórninni fyrir það, að hún fylgi þessum hefndarverkuro. Wrange! gersigraðnr. Khöfn, 7. nóv. Sfmað er frá Parfs, að bolsi- víkaherforinginn Budieany hafi brotist gegn um herfyikingar Wrangels og tekið þvf nær a!t stórskotaliðið til fanga ásamt her- gögnunum. €rleaí simskeyti. Khöfn, 6 nóv. Iðnaðarhringar í Pýzkalandi. Simað er frá Berlín, að flestar stærstu námur og rafmagnsverk- smiðjur í Þýzkalandi sameinist til 80 ára f einn gríðarstóran hring, bæði fjárhagslega og pólitiskt, undir stjórn Stinnes kolakóngs og blaðagreifa. Landstjórinn í Danzig norsknr. Simað frá Berlín, að norðmað- uriitn Colban, sem verið hefir í þjónustu þjóðaráðsins í Lontíon, verði framvegis landstjóri í Danzig [sem eins og kunnugt er, er undir umsjón ráðsins]. Orðsending 2. internationale. Sfmað er frá London, a§ fram- kvæmdarnefnd 2. aiþjóðabanda lags verkamanna hafi sent frá sér orðsendingu, þar sem sagt sé með- al annars: Vér kærum forstöðu- menn 3. alþjóðabandalagsins fyrir að þeir spilii verkamönnunum, með því að bæla niður óskir rússnesku þjóðarinnar, og að þeir láti her- vætt einveldi koma í stað lýðveld- is. Bolsivismi hefir í för með sér ofbeldi og strfð. Áfram með so- cialismann! BerblaYeikisfandur. Sfmað er fra Stokkhólrni, að berklaveikisfundurinn sem h?lda átti í sumar fyrir öll Norðurlönd, verði haldmn næsta sunsar. !Leidréttiiig. Að igefuu tilefni lýsi eg þvf hér með yfir, að það eru tilhæfulaus ósannindi, sem Alþýðublaðið birtir í dag, að eg sé meðmæland? á lista Sjálfstjómar. Þessa leiðrétt- ingu bið eg Alþýðublaðið að birta. hið fyrsta, Reykjavík, 6/u 1920. Árni Jbnsson, Holtsgötu 2. Alþbl. birtir fúslega þessa leið- réttmgu, sem er talandi vottur um gengi Sjalfstjórnarl Um dagmn oy Teginn. Iíveibja bcr á hjólreiða- og bifreiðaijóskerum eigi síðar en kL 4V4 í kvöld. Samskotin. Til viðbótar áður auglýstu skal hér birt það sera bæzt hefir við til hins fatæka landa okkar í Færeyjum: G g. 25* kr., Páll 5* kr., N„ N. 5* kr., J. M, 20* kr., C. E. L L io:f; kr, B. Þ. 5* kr., N. N. 5* kr., N N 1 kr. Gliftingar. Á laugardaginn voru gefin saman i hjónaband af sr. Fr. Fr. ungfrú Anna Nordal og Ingóhur Þorvaldsson stud. theol, Ennfrnmur af sr. Jóh, Þ. ungfrö Guðrún Guömundsdóttir og Karl Bjarnason bakari. Bíóin. Nýja bíó sýnir: „Skip á reki“ og gamanmynd. Gamla bí6 sýnir: „Fátæka greifadóttiria". Es. Noordgat, hollenskt skip5 kom hingað í gær með sykurfarm. Ritstjóri og ábyrgöarm?.anr; Ólafur Friðriksmn Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.