Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1992 17.30 ► Með afa. (Endurtekinn barnatími frá síðastliðnum laugardegi.) 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttatengt efni. 20.10 ► Emilie. Kanadiskur 21.00 ► Blátt áfram. Efni Stöðvar 2 er kynnt 22.15 ► Vitaskipið (The Lightship). Hörkuspenn- 23.40 ► Litakerfið (Colour framhaldsþáttur um unga í máli og myndum. Umsjón: Lárus Halldórs- andi mynd sem gerist á vitaskipi. Áhafnarmeðlimir Scheme). Vönduð bresk stúlku sem gerist kennari. son og Elín Sveinsdóttir. hafa margir hverjir óhreint mjöl í pokahorninu og sakamálamynd sem byggð Myndin gerist um síðustu 21.25 ► Óráftnargátur(Unsolved Myst- kemur brátt til átaka milli þeirra. Aðall.: Robert Du- er á samnefndri sögu Ngaio aldamót. eries). Robert Stack leiðir okkur um vegi óráð- vall, Klaus Maria BrandauerogTom Bower. Strang- Marsh. inna gáta. lega bönnuð börnum. 1.00 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið: Ástralska tennismótið ^■■H í íþróttasyrpu Sjónvarpsins í kvöld verður sýnt frá opna OA 35 ástralska tennismótinu, sem lýkur um helgina og frá undan- " v/ ““ úrslitum í knattspyrnu, þar sem barist er um Afríkubikar- inn. Svipmyndir verða frá heimsbikarmóti í skíðafimi og frá opna japnska mótinu í badminton. Þá verður fylgst með hvernig gengur hjá tveimur fijálsíþróttamönnum sem vöktu hvað mesta atygli á Olympíuleikunum í Seoul, þeim Ben Johnson og Florence Giffith- Joy. Einnig verða sýndar svipmyndir frá íslandsmótinu í innanhús- knattspyrnu. Umsjónarmaður er Logi Bergmann Eiðsson. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Ólöf Ólafsdóttir. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn, (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfiriit. 8.40 Bara í París. Hallgrimur Helgason flytur hugleiðingar sínar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjórr: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. Umsj. Vernharður Linnet. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhús- krókur Sigriðar Pétursdóttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leitur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 I dagsins önn — Hvað hefur orðið um iðnað- inn á Akureyri? Þriðji þáttur af fjórum. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. 13.30 Lögin við vinnuna. Rúnar Gunnarsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdisard. les eigin þýðingu (16). 14.30 Miðdegistónlist. - „Kansóna" eftir Áskel Másson. Símon H. ívarsson leikur á gítar og Orthulf Prunner á klav- íkord. — 4 impromtu D.899 ópus 90 eftir Franz Schub- ert. Melvyn Tan leikur á píanó. 15.00 Fréttir. Mikið fjaðrafok varð í ljósvak- amiðlunum útaf hinum bláu Strumpamyndböndum. Sjónvarps- fréttamenn sýndu jafnvel „bann- aða“ búta af þessum myndböndum sem var hreinn óþarfí. Hallur Halls- son minnti á að hér eru sennilega stundaðar ólöglegar yfírfærslur á myndbönd. Það er vissulega mjög alvarlegt mál þegar slíkt efni lendir inn á barnamyndbönd. Og þetta Strumpamái vekur upp ýmsar áleitnar spumingar um þróunina í sjónvarpsmálum. Er sjónvarpið að verða svallgímald þar sem ofbeldi og klám flýtur yfir bakka og æ erfiðara verður að halda slíku efni frá ungviðinu? Hér heima er klám- inu til allrar hamingju haldið í skefj- um á sjónvarpsstöðvunum en hið sama verður ekki alltaf sagt um ofbeldið. En lítum yfir hafíð. Bláirfrœndur Fróðir menn telja að blámynda- 15.03 Leikrit vikunnar: „Ivanov". eftir Anton Tsjekh- ov. Fjórði og lokaþáttur. Þýðandi: Geir Kristjáns- son. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Guðrún S. Gisladóttir, Jón Sigurbjörnsson, Baldvin Halldórsson, Hjálmar Hjálmarsson, Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Edda Arnljótsdóttir og Stefán Jónsson. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Spænsk sinfónía ópus 21 eftir Edouard Lalo Franska þjóðarhljómsveitin leikur; Seiji Ozawa stjórnar. Einleikari á fiðlu er Anne-Sophie Mutter. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þegar vel er aö gáð. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Vilhjálm Árnason heimspeking um sið- fræði heilbrigðisstétta. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Háskólabiói. Einleikari: Tzimon Barto. Stjórnandi: Osmo Vánská. Á efnis- skránni eru: - Hljómsveitarverk II eftir Finn Torfa Stefáns- son. — Till Eulenspiegel eftir Richard Strauss. - Pianókonsert nr. 2 eftir Béla Bartók Kynnir: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þríeinn þjóðararfur. 1. þáttur af 4 um menn- ingararf Skota. Umsjón: Gauti Kristmannsson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Máltil umraeðu. Umsjón: Jóhann Hauksson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. stríðið sé hvað harðskeyttast í Skandinavíu. Þannig berjast nú tvær kapalstöðvar, TV 1000 og Film Net, um áhorfendur með sífellt djarfari dagskrá. TV 1000 hefur fengið til liðs við sig þáttarstjóm- andann Ylvu Mariu Thompson sem býður sænskum pörum að senda inn myndbönd með „leikjum úr svefn- herberginu". Þegar kunningi heyrði af þessu uppátæki þeirra Svíanna varð honum að orði: „Getur maður þá bráðum sagt: Eru þetta ekki Jói og Gunna frænka í hlíðunum?“ Að öllu gamni slepptu þá virðist þróun- in hjá TV 1000 stefna nokkuð í átt til úrkynjunar og ekki gefur Film Net eftir í samkeppninni. Þar hafa menn gert samning við klámdreif- ingarfyrirtækið Max um kaup á „sígildum“ blámyndum á borð við „Deep Throat“ og „The Devil in Miss Jones“. Nú en reyndar hefur ekki gengið þrautalaust hjá TV-1000 að koma sínum sendingum í loftið en stöðin RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið.Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Fimmtudagspistill Bjarna Sig- tryggssonar. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 9.03 9-fjögur. Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur, Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dægurmálaútvarp. Eréttir og landsleikur i handknattleik. Starfsmenn dægurmálaútvarps og fréttaritarar rekja stór og smá mál dagsins. Einnig segir Arnar Björnsson frá gangi mála í landsleik Islands og Búlgaríu i handknattleik, sem fram fer í Austurriki. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá helduráfram. 18.00 Frétfir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við simann, sem er 91 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskól- anna í kvöld keppir Menntaskólinn á Laugarvatni við Iðnskólann i Reykjavik og Menntaskólinn við Sund við Verkmenntaskóla Akureyrar. Umsjón. Sigurður Þór Salvarsson. Dómari: Ragnheiöur Eria Bjarnadóttir. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan: „Album" meðJoanJett, frá 1983. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vaíi útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir islenskar rokk- fréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) sendir út frá Bretlandi. Nýlega voru sendingar stöðvarinnar stöðvaðar af bresku útvarpsréttarnefndinni ITC vegna þrýstings frá siðgæðis- hópum í Noregi. Reglur Evrópu- bandalagsins kveða á um að ekki sé hægt að stöðva slíkar sendingar innan bandalagsins og því eru það bara frændur vorir Danir er mega horfa á æfíngar Svíanna. Að sögn Gunnars Rehlins, Stokkhólms- fréttaritara Yariety (sem er hér aðaiheimild), notfæra um 3.000 Danir sér þessa þjónustu TV-1000 sem heitir víst fullu nafni TV-1000 Succé. Blátt og Ijósblátt Ef litið er til S-Evrópu þá hefur RAI-sjónvarpsstöðin ítalska alllengi haft á dagskránni þáttinn „Colpo Grosso“ sem er afar vinsæl fata- fellusýning undir stjóm klæðskipt- ings. ítalir settu reyndar árið 1990 strangari löggjöf um bláar myndir. A Spáni keppast sjónvarpsstöðvarn- 2.00 Fréttir. 2.02 Næturtónar. 3.00 i dagsins önn — Hvað hefur orðið um iðnað- inn á Akureyri? Þriðji þáttur af fjórum. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Endurlekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur. (Endurtekið úrval). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 /103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Meðal efnis er Islenskt mál i umsjón Guðna Kolbeinssonar, heilbrigðismál, matargerð, neyt- endamál, stjörnuspá, o.fl. 10.00 Við vinnuna með Bjarna Arasyni. íþróttafrétt- ir kl. 11.30 í umsjón Böðvars Bergssonar. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón Bjarni Arason. íþrótta- fréttir kl. 13.30 í umsjón Böðvars Bergssonar. 14.00 Svæðisútvarp i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Olafi Þórðarsyni. ar RTVE og Telecinco við að sýna á síðkvöldum ljósblátt efni. Áskrif- endastöðin TV Canal Plus sér hins vegar um bláu myndimar. Og í Frakklandi sýnir Canal Plus eina bláa mynd á mánuði og endursýnir hana fjórum sinnum. Hefur komið í ljós að ýmsir horfa á slíkar mynd- ir ruglaðar. Og einkastöðvamar La Cinq og M-6 hyggjast senn hefja útsendingar á svipuðu efni. Það eru bara Bretar sem andæfa þessari klámbylgju. I breskum reglugerðum er kveðið á um að líkamsnekt skuli aðeins koma fyrir í síðkvöldsmyndum og vera hluti af frásögninni og ekki særa blygð- unarkennd áhorfenda. Og nú er spurningin hvort íslendingar ætla að horfa til Breta í þessu efni eða Skandinava sem bjóða upp á nýja tegund af „hámenningu“? Ólafur M. Jóhannesson 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Þessum þætti stjórn- ar Fellaskóli í umsjón Böðvar Bergsson. 21.00 Túkall. Umsjón Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðarson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 9.50 Fréttaspjall. 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Bryndis Stefánsdóttir. 20.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir- lit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki I umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónsson- ar. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Iþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14 og 16 i umsjón Steingríms Ólafssonar. 16.00 Reykjavik siðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.00 Ólöf Marín. Óskalög, siminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsáriö. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir.Kl. 12.10ÍvarGuðmundsson. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna B. Birgisdóttir. 19.00 Halldór Backmann. 21.00 Darri Ólason. Tónlist. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttirfrá frétta- stofu STJARNAN FM102 7.00 Arnar Albertsson. 11.00 Siggi Hlö til tvö. 14.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 18.00 Adam og Eva. 20.00 Darri Ólason. 24.00 Nætuivakt. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 FG 20.00 FB. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. Bláir Strumpar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.