Morgunblaðið - 23.01.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.01.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1992 9 Góð ávöxtun í desember Miðað við 3 síðustu mánuði. Kjarabréf. ..8.3% Markbréf. .8,7% Tekjubréf. .8,1% Skyndibréf..... .6,8% VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100 ■VfffffffffffflffffffffffffM í TRœWÓI S A úisöixt! Þetta tilboð á þrekhjólum og þrekstigum stendur aðeins í nokkra daga. 3 gerðir af mjög vönduðum þrekhjólum. Verð frá kr. 14.256,- (áður kr. 19.009,-) SKEIFUNNI IV, SÍMI 679890 Iffflffffffllfffffffffff Hirschmann HIRSCHMANN loftnetin eru viöurkennd gæöavara og hefur áratuga reynsla hérlendis sannað gæði þeirra og endingu. Enginn býöur meira úrval af öllum geröum loftneta, gervihnattadiskum, fylgihlutum, mögnurum og lagnaefni en HIRSCHMANN ! Meim en þú geturímyndað þér! MteiÖEms? „Munaðarlaust Morgunblað"! Helzti hugmyndafræðingur Þjóðviljans segir í ritstjórnargrein síðast liðinn þriðjudag (Klippt og skorið) að hrun kommún- ismans/sósíalismans í Sovétríkjunum valdi því, að Morgunblaðið „vanti sinn and- skota... Það [Morgunblaðiðj er með nokkr- um hætti orðið munaðarlaust". Ekki benda á migsegja Arni, Þjóðvilj- inn og Alþýðu- bandalagið! Árni Bergmann hefur verið iðinn við að festa fráhvarfseinkenni frá marxismanum á síður Þjóðviljans. Ekki benda á mig segir hann, blað hans og flokkur. Það er Morg-. unblaðið, ekki Þjóðvitj- inn, sem er munaðarlaust í hugmyndafræðilegum skihiingi, efth- fall sósíal- ismans í Austur-Evrópu! Ámi hefur orðið: „Sovétkommúnisminn var líka þægileg Grýla að benda á, ef þegnamir heima fyrir voru óþægir og þóttust vilja breyta einhverju í samfélaginu... Þegar nú gamla Grýla er dauð, hefur gefizt upp á sínu söguiega róli, þá er eiginlega illt í efni. Það vantar einhvem tii aö hatast við. Það vantar einhvem sem er verri en ég, til að ég geti þar með réttlætt allt sem miður fer hjá mér sjálfum. Og það er í (jósi þessa sem rétt er að skoða ýmislegt sem Morgunblaðið er að setja saman af mikilli þrákelkni um komma hér á landi og hugsanleg, möguleg og líkleg myrkraverk þeirra; blað- ið vantar sinn andskota. Það er með nokkram hætti orðið munaðar- laust.“ Forystugrein um föður- ímynd I orðabók Menningar- sjóðs er orðið murmúíir- laus skilgreint svo: „for- eldralaus, sá sem á sér engan framfæranda". í tilefni af notkun orðsins munaðarlaus í Klippt og skorið Þjóðviþ'ans sl. þriðjudag fer hér á eftir forystugrein þessa sama blaðs þegai' pólitísk föðurímynd fólks yzt á vinstri væng stjómmál- anna, Jósef Vissaríonov- itsj Stalín, gekk til feðra sinna í marz árið 1953: „Stalín er láthm... Ein- hverri stórbrotnustu ævi, sem lifað hefur verið er lokið. Með klökkum huga og djúpri virðingu hugsa allir þeir, sem beijast fyrir sósíalisma á jörð- hmi til hins ógleyman- lega, látna leiðtoga." Síðar segir: „Vér mhmumst þess læriföður sósíalismans, sem á úrslitastundu í þró- un mannkynshis mótar kemiinguna um upp- byggingu sósíalismans í einu landi og gerir þar með Sovétríkin að þvi óvinnandi vígi verkalýðs- ins, sem þau nú em. Vér hugsum til þess framsýna, stórhuga þjóð- arleiðtoga, sem stjómaði því stórvirki að ger- breyta niðumíddri, tæknilega frumstæðri, ættjörð sinni í sósíalis- tískt þjóðfélag mikilfeng- legrar tækni og stórfeng- ustu skipulagningar sem sagan þekkir." Sósíalista- flokkurinn vottar samúð sína I forystugrein Þjóðviþ'- ans segir enn: „Vér minnumst þess að fram á síðustu stund hélt hann áfram að vísa veginn - þjóðum sínum brautina til kommún- isinans, mannkyninu öllu leiðina til friðai'. Vér miimumst manns- ins Stalíns, sem hefur verið elskaður og dáður mcir en flestir menn í mannkynssögunni áður og naut slíks trúnaðar- trausts, sem fáir menn hafa notið, en lét sér aldrei stíga þá ást og aðdáun til höfuðs, heldur var tíl síðustu stundar sami góði félagimi, sem mat manngildið ofar öllu öðra, eins og þá er liaim fyrst hóf starf sitt. Gagnvart mannlegum mikilleik þessa látna bar- áttufélaga drúpum við höfði, i þökk fyrir allt, sem hann vami fyrir verkalýðshreyfínguna og sósíalismann, í djúpri samúð við flokk hans og alþýðu Sovétríkjanna." Á forsíöu Þjóðviljans þennan dag birtíst svo- hljóðandi frétt: „Miðstjórn Sósíalista- flokksins vottaði í gær rússneska sendiherr- anum samúð sína í tilefni af fráfalli Stalins forsæt- isráðherra. - Sósíalista- flokkurinn sendi ehmig samúðarkveðjur til Kommúnistaflokks Sov- étríkjanna." Nema hvað. Ragnar rauði Reykás Það væri og fróðlegt að rifja upp skrif Þjóð- viljans þegar Stalín og Hitler gerðu „sátt“ sína um skiptíngu Póllands og innlimun Eystrasaltsríkj- anna. Þá lofsungu sósíal- istar hér á landi hið ís- lenzka hlutleysi. „Æ- varandi hlutleysi“ þeirra og friðarþulur fuku hins vegar út í veður og vmd þegar Hitlers-Þýzkaland réðist á Sovétríkin. Þar kom að hérlendir sósial- istar stóðu á þvi fastar en fótunum að Islending- ar segðu Möndulveldun- um stríð á hendur í lok siðari heimsstyijaldar- imiar! Það er auðvitað mál Þjóðviljans og íslenzkra sósíalista/kommúnista hvernig þeir gera upp sinn pólitíska og hug- myndafræðilega fortíð- arvanda. Það hljómar hinsvegar eins og innan- tóm öfugmæli þegar hug- myndafræðingur Þjóð- viljans segir Morgun- blaðið inunaðarlaust þeg- ar Sovétríkhi eru öll. En honum er vorkunn. Þeir sem standa í rústum eig- in hugmyndafræði breyta gjarnan kjarna umræðunnar, að hættí Ragnars Reykáss. 0HITACHI nrara imokia &9S .S495Ö |V U 1Z000- vmcievhs-c cnoSO j*69So SUNDABORG15 685868

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.