Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1992 11 Brids x Arnór Ragnarsson Bridsfélag Sauðárkróks Staða efstu sveita^ í aðalsveita- keppni félagsins þegar 2. umferð af tólf er lokið er þessi: Sv.HalldórsJónssonar 50 Sv. Stefáns Skarphéíinsson^r 36 Sv.SkúlaJónssonar 29 Sv. Birgis Rafnssonar 28 Aðalsveitakepprtin 1992 Fimmtudaginn 23. janúar nk. hefst aðalsveitakeppni félagsins og að venju verða spilaðir 32 spila leikir í þessu móti. Spilarar eru beðnir að mæta tímanlega til spilamennsku. Bridsfélag hjóna Þriðjudaginn 14. janúar stóð til að byrja barometer en vegna lélegrar þátttöku var því frestað um hálfan mánuð. Þess í stað var spilaður Mitch- ell með 18 pörum, eins kvölds, og urðu úrslit þannig: N-S EddaThorlarius-Sigurðurísakss. 253 Erla Sigurjónsd. - Sigurður Sigurjónss. 242 ÓlafíaÞórðard.-JónJ.Sigurðsson 237 A-V Gróa Eiðsdóttir—Júlíus Snorrason 252 Guðrún Jóhannesdóttir - Gísli Hafliðason 250 Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergss. 247 Nk. þriðjudag verður barómeterinn á dagskrá og geta pör skráð sig í s. 22378 (Júlíus) og 21865 (Gissur). Félagar eru hvattir til að vera með og nýtt fólk velkomið. Aðalsveitakeppni BH1992 - úrtökumót BSA á Höfn 4 umferðir hafa verið spilaðar í aðalsveitakeppni BH 1992. Staða efstu sveita er: S% 1. Jöklaferðir 91 2. Blómaland 86 3 Nesjamenn 65 4. Sigfinnur Gunnarsson 64 5. Bragi Bjarnason 63 6. Ingólfur Baldvinsson 63 Hótel Höfn og Litli netamaðurinn eiga leik til góða. Úrtökumót BSA (Bridssambands Austurlands) í sveitakeppni fyrir ís- landsmót verður spilað á Hótel Höfn 7. og 8. febrúar næstkomandi. Mótið hefst kl. 14.00 föstudaginn 7. febrúar og lýkur um kl. 19.00 á laugardag. Keppnisgjald er kr. 12.000 á sveit. Spilað verður um silfurstig. Skráning er hjá Sigurpáli Ingibergssyni í síma 81268, vinnusími 81200, og á Hótel Höfn í síma 81240 en þar fá menn líka upplýsingar um gistingu. Verð frá kr. 2.000. Frá Bridsfélagi Breiðfirðinga Næstkomandi fímmtudag, 23. janú- ar, hefst aðaltvímenningur félagsins svokallaður barómeter. Þessi keppni hefur verið afar vinsæl á undanfórnum árum og ávallt þéttskipað. Góð verð- laun eru fyrir 3 efstu sætin, og er skráning þegar hafin hjá ísak í síma 32482 og Guðlaugi í síma 50112. GÁB — barómeter ; Þessum þriggja kvölda barómeter lauk fimmtudaginn 16. janúar sl. Sig- urvegarar urðu Ólafur Steinason og Guðjón Einarsson. Tólf pör tóku þátt í mótinu og mðtsstjóri var Sveinn Rúnar Eiríksson. Röð efstu para Stig Ólafur Steinason - Guðjón Einarsson 101 Brynjólfur Gestsson—Sigfús Þórðarson 82 DaníelGunnarsson-SteinbergRíkharðs 41 Helgi G. Helgason - Sveinbjörn Guðjónsson 20 Bridsfélag kvenna Nú er 9. umferð af 13 lokið í sveita- keppninni og er staða efstu sveita þannig: Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 189 Sv. Ólínu Kjartansdóttur 178 Sv.HölluÓlafsdóttur 160 Sv. Guunnþórunnar Erlingsdóttur 152 Sv.LovisuJóhannsdóttur 149 Sv.ÖlduHansen 148 SALI) UTÞESSAVIKU Ótrúlegt tilboð á einni söluhæstu gólfflísinni, stærð 31,6 x 31,6, 200 m2 til. á kr. 1.597,- pr. m2 stgr. Afgangar á lager frá kr. 500,- m2 Mottur og handklæði Stórhöffa 17, viO Gullinbrú, sími 67 48 44 Misstu ekki af tækifærinu Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! \l Vantar heildverslun! Höfum fjársterkan kaupanda að heildverslun með ársveltu allt að 300 milljónum. Mjög góðar greiðslur í boði. KAUPMIÐLUN FYRIRTÆKJASALA Laugavegi 51, 3. hæð. Símar 621150 og 621158. Fax 621106 GORE-TEX- iady SUPERPROOF dnzna Dömugönguskór Verð kr. 11.600,- HfflBSfflK SENDUMI PÓSTKRÖFU UMLAND ALLT. UTILIF Glæsibæ, sími 812922. H F EUR0-VISA RAÐ SAMNINGAR Frímiði fyrir maka þeirra §em ferðastmeð Saga Business Class ! ' ......•• ............................... ' ».......... til New York eoa Baltimore Farþegar sem greiða fullt Saga Business far- gjald til New York eða Baltimorefrá íslandi njóta sérstakra vildar- kjara fyrstu þrjá mánuði ársins. Þeir fá í kaup- bæti f rímiða fyrir maka í sömu f erð og á Saga Business Class ef þar er laust sæti þremur sólar- hringum fyrir brottför; að öðrum kosti gildir miðinn á almennu farrými. Þetta tilboð gildir til 31.mars og ferð verður á Ijúka fyrir 6. apríl. Farþegum á Saga Business Cíass til Bandarikjantm stendur m.a. tilboða: • Fyrirvarataus breyting áferðaátetlun • Bröð innritun á sérstökum innritunarbordum • Sérstakar setustofur á Ktflarvíkurflugvetti og JFK-flugreltt • Veitingar án endurgjatds á setustofum ogumbord • Breié sœti og goti' sætabil • Sérstakur riðurgjörningur ímat ogþjónustu • Gott úrval kvikmynda á videóUekjum • Boéin erfrir „l*músínu-aksturafrdJFK- flugveUi á bótel íManhattan eða á annað bvort La Guardiaflugvött eða Newarh. SAGA BUSINESS CLASS FLUGLEIDIR BESTAIIKIHN VIMUt CBS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.