Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 36
36 MOEGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1992 'íteSöSé*5 Getum bælt við nokkrum nemendum í byriendahópa, sem æfa á f immtudögum frá kl. 17.10- 18.50 og á laugardögum frá kl. 9.40-10.30 (gottfyrir6-10ára). Nánari upplýsingar gefur Kristín Rut, yfirpjálfari, í síma 21561 milli kl. 18.00 og 20.00 alla virka daga. „Fimleikar - f ögur íþróff" wst&R Sömfífí ncoio fí (nsöLUí :'"' Þetta tilboð stendur aðeins í nokkra daga. Hvítir og svartir. Verð frá kr. 2.388,- (áðurkr. 3.185.-) Stærðir: 30-45. j H SKEIFUNNI II, SliMf 679390 %MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM J fclk í fréttum SVANIR Gagntekin af bágstöddum svönum Hin 44 ára gamla Dorothy Bee- son var og er mikill áhugamað- ur um fugla. Fuglaskoðun var lengi vel aðaláhugamál hennar, en dag einn er hún var stödd við vatn eitt skammt utan Lundúna, fyrir áratug síðan, gekk hún fram á svan sem var illa haldinn. Hann var með öng- ul stangaveiðimanns í kokinu og nær dauða en lífi. Ekki lá fyrir hvernig á því stóð að svanurinn sá sig knú- inn til að gleypa öngulinn, en Dorot- hy tókst með ærinni fyrirhöfn að handsama fuglinn og fara með hann heim til sín. Þar reyndi hún að hjúkra honum, en allt kom fyrir ekki. í kjölf- arið á þessum atburði gerði hún fyr- irspurnir um svona lagað og þá varð hún þess vísari, að svanastofn Tha- mesárinnar hafði minnkað á tveimur áratugum, úr 1300 fuglum í rúma 200. Dorothy vildi verða að liði og hóf að taka við svönum sem áttu um sárt að binda, höfðu fengið blýeitr- un, gleypt öngla, verið særðir af óprúttnum mönnum og svo framveg- is. Þetta uppátæki hennar vatt svo upp á sig, að um tíma var hún með allt að 80 svani í litlum garði sínum. Hún ákvað þá, eða fyrir um tveimur árum, að selja hús sitt og innleysa tryggingarbréf í því skini að byggja frá grunni fyrsta „svanasjúkrahús" Bretlandseyja. Vinnudagurinn er langur. Hann hefst klukkan 06.30 og stendur til miðnættist. Allan dag- inn er hún að tappa af tjarnarpoll- um, hreinsa þá og bæta vatni í þá, gefa „sjúklingunum" að borða eða hirða um þá á alls konar vegu, auk þess sem hún þarf að reka „sjúkra- húsið" eins og fyrirtæki, að ekki sé minnst á sólarhrings „björgunar- vaktina". Dóttir hennar er til halds og trausts, einnig fimm sjálfboðalið- ar sem koma og taka til hendinni þegar þeir mega vera að. Reksturínn er þungur, þó svo að skattafríðindi hafi fylgt því að breyta „sjukrahús- inu" í góðgerðarstofnun fyrir ári síð- an. Dorothy segir reksturinn kosta 22.000 pund á ári og aðeins um helmingur þeirrar upphæðar næst inn með frjálsum framlögum. VAKORTAU Dags.23.12.1991.NR.66 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8301 5421 72" 5422 4129 5412 8309 5221 0010 0362 1116 1950 6111 2675 9125 2717 4118 2772 8103 0407 4207 7979 7650 0321 7355 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr uraferð. VERÐLAUNkr.5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF. Ármúla 28, 108 Reykjavfk, sími 685499 „Við erum upp á guð og lukku kominn með afganginn af þeim pen- ingum sem til þarf. Markaðirnir í grenndinni eru hjálplegir, senda okk- ur reglulega „andabrauð" og of- þroskaða ávexti og grænmeti sem svanirnir fúlsa ekki við, en þetta er stöðugt strögl. Sem betur fer erum við þó með nokkra fasta fjársterka aðila sem greiða okkur reglulega háar fjárhæðir, má þar nefna Micha- el Cain," segir Dorothy. Um „sjúkl- ingana" segir hún: „Svanir veita mér ótrúlegan innri frið. Meira að segja í dauðateygjunum er ótrúleg reisn yfir þeim og friður." _J Liz Taylor og Angela Lansbury. HEIÐRUN Þakkað gott starf Sextugsaldurinn er nú raun- veruleikinn hjá leikkonunni heimsfrægu Elísabetu Taylor. Á löngum ferli hefur hún þó oft verið heilsuveil og sjúkrasaga hennar gæti fyllt bók. En þrátt fyrir það er hún hin glæsileg- asta og fyrir skömmu var hún heiðruð í Los Angeles fyrir ósér- hlífna þátttöku í baráttunni gegn eyðniveirunni. Er hún tók við viðurkenningarskjali sínu úr höndum Angelu Lansbury sagði hún skuggaleg orð, þ.e. að ef ekki fyndist bóluefni gegn eyðni innan aldar, yrði tæpast nokkur uppistandandi á jörðinni lengur, slíkur hraði væri á útbreiðslunni. Taylor hefur nýlega verið spurð um sextugsaldurinn, hvort hún líti svo á að haustið í lífi hennar sé á næsta leyti. Hún telur það af og frá og segist líða svo vel sextugri, að hún kysi heldur að vera sextug heldur en þrítug. Hún væri nú laus við áfengi og eiturlyf og það væri allt annað líf að lifa. Svo hefði hún Larry sinn Portensky, sem er hennar áttundi eiginmaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.