Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 39
HX Killereyes. Killerlegs. Killer instincts. V. I .WARSH AWSKI Hér er komin skemmtileg grín-spennumynd er segir frá „Warshawski“-löggunni, sem kallar ekki allt ömmu sína. Hin frábœra leikkona, Kathleen Turner, er hér aldeilis i stuði. Framleiðendur eru þeir sömu og gerðu metmyndina „Honey, I Shrunkthe Kids“. „FRÁBÆR MVND NIED FRÁBÆRUM LEIKURUM" Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Jay 0. Sanders, Charles Durning, Nancy Paul. Framleiðendur: Penny Finkelman Cox/John Marsh. Leikstjóri: Jeff Kanew (Revenge of the Nerds). Sýnd kl.5,7,9og11. Tortímandinn Larry er mættur, litli Wall Street-töffarinn, sem étur heilu fyrirtækin í morgunverð. „Other Peoples Money“ er stórkostleg gamanmynd, þar sem stórstjörnurnar Danny De Vito og Gregory Peck fara á kostum. Rífið ykkur upp úr svartsýni íslensks þjóðlífs og sjáið „Other Peoples Money". Aðalhlutverk: Danny De Vito, Gregory Peck, Penelope Ann Miller og Piper Laurie.Leikstjóri: Norman Jewison. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FLUGASAR THERE’S S0METHIN6 FUHNYIN THE AIR. From the makers ol the "Airplane" & Tlaked Gun' movies. THE MOTHER OF ALL MOVIES! 01991 Tonntielli Ctntury Foi u Ekki blikka augunum, bið gætir misst af brandara" Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★AI.MBL. HX Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★SV.MBL. IDULARGERVi FLUGASAR ALDREIAN DÓTTUR MINNAR VACNHÖFt)A 11. RKYKJAVIK. SÍMI 685090 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1992 ÁLFABAKKA 8. SÍMI 78 900 JIMMY SMITS JoBETH WILLIAMS LORRAINE BRACCO GRÍINI-SPENNUMYNDIN LÖGGAN Á HÁU HÆLUNUM KATHLEEN TURNER Arnon Milchan gerði „Pretty Woman“, núna „Swltch". Blake Edwards gerði „Blinde Date“, núna „Switch". Henry Mancini samdi tónlistina við „Pink Panther", núna „Switch". Ellen Barkin, kvendið („Sea of love“, núna „Switch". „SWITCH" - toppgrínmynd, gerð af toppfólki! Aðalhlutverk: Ellen Barkin, Jimmy Smits, Lorraine Bracco, ogJobeth Williams. Framleiðandi: Aron Milchan. Leikstjóri: Blake Edwards. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★ SV. MBL. ★★★ SV. MBL. Myndin hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir besta handrit ársins. Sýnd kl. 5 og 9. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 STÓRGRÍNMYNDIN: PENINGAR ANNARRA SVIKAHRAPPURINN gURLY S Sýnd kl. 5,7,9 og 11. DUTCH Sýnd kl. 7,9og 11. ELDUR, IS Sýnd kl. 5. TIMASPREIUGJAN *★* ÍÖSDV Sýnd kl. 9 og 11. *** AIMBL. Sýnd kl. 5. ** *AI MBL. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. ■ AÐALFUNDUR Félags skólastjórnenda á Suður- landi, haldinn á Hótel Örk föstudaginn 17. janúar 1992, mótmælir harðlega þeim nið- nTTiTTTTfTTTrTTTTTI þingmenn þjóðarinnar hafa ‘þegar samþykkt með fjárlög- um ársins 1992. Á undanförn- um árum hefur sífellt gengið á þann stundafjölda sem grunnskólinn hefur verið út- hlutað til starfsins. Á sama tíma aukast þær kröfur sem þjóðfélagið gerir til skólans. Nú þegar þjóðir Evrópu fæ- rast stöðugt nær hver annarri Meim en þú geturímyndad þér! Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. ................................ og samkeppni eykst á öllum sviðum leyfir ríkisstjórn ís- lands sér að skerða möguleika ungra íslendinga til menntun- ar og koma þar með í veg fyrir að unga fólkið okkar sitji við saman borð og jafnaldrar þeirra í Evrópu. I ljósi þessa hefði mátt ætlað að núverandi ríkisstjórn legði aukna áherslu á menntun þjóðarinn- ar í stað þess að draga úr henni. Því skorar fundurinn á stjórnvöld að endurskoða strax áform um niðurskurð f skólakerfinu. í kvöld Kántrýveisla með hljómsveit Önnu Vilhjálms frákl. 22-01. Aðgangur ókeypis. Föstudagur: Opið þorrablót Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördísi Geirs og Þorvaldi Halldórs. Miðaverð kr. 2.700,- í mat og á dansleik. Miðaverð kr. 800,- á dansleik. Húsið opnað kl. 19.30. Laugardagur: Opió þorrablót Hljómsveit Önnu Vilhjálms ásamt Þorvaldi Halldórs. Miðaverð kr. 2.700,- í mat og á dansleik. Miðaverð kr. 800,- á dansleik. Húsið opnað ki. 19.30. Sunnudagur: Hljómsveit Önnu Vilhjálms frákl. 22-01. \ ■sai Aðgangur ókeypis. Ti SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.