Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 39
r MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1992 39 BÉÓHÖLi. ALFABAKKA8, SÍMI 78 900 KROPPASKIPTL BLAKE EDWARDS switch JIMMY SMITS JoBETH WILLIAMS LORRAINE BRACCO BÍCBCE SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 GRÍN-SPENNUMYNDIN LÖGGAN Á HÁU HÆLUNUM Arnon Milchan gerði „Pretty Woman", núna „Switch". Blake Edwards gerði „Blinde Date", núna „Switch". Henry Mancini samdi tónlistina við „Pink Panther", núna „Switch". Ellen Barkin, kvendið í „Sea of love", núna „Switch". „SWITCH" - toppgrínmynd, gerð af toppíólki! Aðalhlutverk: Ellen Barkin, Jimmy Smits, Lorraine Bracco, og Jobeth Williams. Framleiðandi: Aron Milchan. Leikstjóri: Blake Edwards. Sýndkl.5,7,9og11. THELMA^LOUISE KATHLEEN TURNER Killereyes. Killerlegs. Killer instincts. V.I.WARSHAWSKI ÁLFABAKKAS, SÍMI 78 900 STÓRGRÍNMYNDIN: PENINGARANNARRA Hér er komin skemmtileg grín-spennumynd er segir frá „Warshawski"-löggunni, sem kallar ekki allt ömmu sína. Hih f rábæra leikkona, Kathleen Turner, er hér aldeilis í stuði. Framleiðendur eru þeir sömu og gerðu metmyndina „Honey, I ShrunktheKids". „FRÁBÆR MYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM" Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Jay 0. Sanders, Charles Durning, Nancy Paul. Framleiðendur: Penny Finkelman Cox/John Marsh. Leikstjóri: Jeff Kanew (Revenge of the Nerds). Sýndkl.5,7,9og11. Tortímandinn Larry er mættur, litli Wall Street-töffarinn, sem étur heilu fyrirtækin f morgunverð. „Other Peoples Money" er stórkostleg gamanmynd, þar sem stórstjörnurnar Danny De Vito og Gregory Peck f ara á kostum. Ríf ið ykkur upp úr svartsýni íslensks þjóðlifs og sjáið „Other Peoples Money". Aðalhlutverk: Danny De Vito, Gregory Peck, Penelope Ann Mitler og Piper Laurie.Leikstjóri: Norman Jewison. Sýndkl.5,7,9og11. FLUGASAR ***SV. MBL. ***SV. MBL. Myndin hlaut Golden Gíolie verolaunin fyrir besta handrit ársins. Sýnd kl. 5 og 9. SVIKAHRAPPURINN jgURLY Sýndkl.5,7,9og11. DUTCH 4 4 Sýndkl.7,9og11. ELDUR, IS OGDÍNAMÍT Sýnd kl. 5. • ••ÍÖSDV Sýndkl.9og11. • ••AIMBL. Sýnd kl. 5. • ••AIMBL Sýndkl.7.15og 11.15. ¦ AÐALFUNDUR Félags skólastjórnenda á Suður- landi, haldinn á Hótel Örk föstudaginn 17. janúar 1992, mótmælir harðlega þeim nið- urskurði í skólakerfinu sem J :i ___ E___ _S_ _D __5_ffi :U^ll1± u _j to^w^** þegar samþykkt/neð fjarlog- um ársins 1992. Á undanförn- um árum hefur sífellt gengið á þann stundafjölda sem grunnskólinn hefur verið út- hlutað til starfsins. Á sama tíma aukast þær kröfur sem þjóðfélagið gerir til skólans. Nú þegar þjóðir Evrópu fæ- rast stöðugt nær hver annarri Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. minuinrrr og samkeppni eykst á öllum sviðum leyfir ríkisstjórn ís- lands sér að skerða möguleika ungra íslendinga til menntun- ar og koma þar með í veg fyrir að unga fólkið okkar sitji við saman borð og jafnaldrar þeirra í Evrópu. I ljósi þessa hefði mátt ætlað að núverandi ríkisstjórn legði aukna áherslu á menntun þjóðarinn- ar í stað þess að draga úr henni. Því skorar fundurinn á stjórnvöld að endurskoða strax áform um niðurskurð í skólakerfinu. VAGNHOFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090 í kvöld Kántrýveisla með hljómsveit Önnu Vilhjálms frákl. 22-01. _____Aðgangur ókeypis. Föstudagur: Opið þorroblót Htjómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördísi Geirs og Þorvaldi Halldórs. Miðaverð kr. 2.700,- í mat og á dansleik. Miðaverð kr. 800,- á dansleik. Húsið opnað kl. 19.30. laugardagur: Opið þorrablót Hljómsveit Önnu Vilhjálms ásamt Þorvaldi Halldórs. Miðaverð kr. 2.700,- í mat og á dansleik. Miðaverð kr. 800,- á dansleik. Húsið opnað kl. 19.30. Sunnudagur: Hljómsveit Önnu Vilhjálms _ frákl. 22-01. » 3sá Aðgangurókeypis. |c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.