Morgunblaðið - 02.02.1992, Síða 7

Morgunblaðið - 02.02.1992, Síða 7
ISltNSKA AUCltSINGASSTOFAN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRUAR 1992 U-HLJ I P er goll úFvarp! Bylgjan er spennandi, vönduð, ferskjyjdin.alvarleg, ögrandi, skemmtileg en umfram allt ’ MOR6UNUTVARP BYLGJUNNAR • ••••••^••••••* EIRIKLIR Y K K A R H A Ð U R Á MORGNANA góð útvarpsstöð. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra mánudaga til föstudaga 071191 íaö Ef alltaf eitthvað MK? GGIS Anna Björk Birgisdóttir og Siguiður Ragnarsson mánudaga til föstudaga Hallgrímur Thorsteinss. og Steingrímur Ólafss. mánudaga til föstudaga Bjami Dagur mánudaga til föstudaga Þórhallur Guimundss. Bjami Dagur, Eiríkur Jónsson og Hallgrímur Thoisteinss. mánudaga til fimmtudaga 2311241 Elín Hirst, HaukurHólm og SigmundurEmir alladaga, 8» Vaknaðu með Eiríki Jónssyni og taktu síðan daginn með Rokki og rólegheitum til kl. 4 með Önnu Björk og Sigurði Ragnarssyni. Finndu púlsinn hjá þjóðinni í Reykjavík síðdegis og vertu þátttakandi í umræðunni með Bjarna Degi í Landssímanum. Láttu Fréttastofu Stöðvar tvö og Bylgjunnar halda þér vel upplýstum og hlustaðu á Kvöldsögur fyrir svefninn. Bylgjan er sneisafull af úrvals útvarpsefni allan sólarhringinn, alla daga ársins, alltaf þegar þú leggur eyrun við. Gríptu Bylgjuna á lofti jrví að ' gott útvarp hæfir góðum Irlustendum. GOTT UTVARP!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.