Morgunblaðið - 02.02.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.02.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1992 31 HUSNÆÐÍ OSKAST Vinnustofa/íbúð Myndlistarkona frá Þýskalandi óskar eftir vinnustofu og herbergi/íbúð í Reykjavík eða nágrenni frá apríl til október 1992. Vinnu- stofu- og íbúðarskipti kemur til greina. Vinsamlegast sendið tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 14324". 2ja-3ja herb. íbúð óskast íslenski dansflokkurinn óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb.íbúð í Reykjavík a.m.k. í nokkra mánuði fyrir útlendinga, sem hér dvelja. Æskilegt að húsgögn fylgi. Skilvísum greiðsl- um og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu dansflokksins í síma 679188. íslenski dansflokkurinn. Á Reykjavíkursvæðinu Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Þarf að vera laus sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir: Fasteignamark- aðurinn, Bergbóra, í símum 11540 og 21700. KENNSLA Enskunám íEnglandi Lærið ensku í Eastbourne á hinni fallegu suðurströnd Englands. Sumarnámskeið og almenn námskeið. Einnig getum við útvegað annars konar nám svo sem listnám og fleira. Nánari upplýsingar veitir Kristín Kristinsdótt- ir, fulltrúi I.S.A.S á íslandi, í síma 671651 milli kl. 9.00 og 11.30 f.h. virka daga. Starfsmaður I.S.A.S. í Eastbourne er ávallt til aðstoðar. Löggildingarnámskeið fyrir læknaritara Með reglugerð um menntun, réttindi og skyldur læknaritara sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið gaf út og öðlaðist gildi hinn 15. júlí 1991, er kveðið á um það að þeir sem hófu störf við læknaritun fyrir gildistöku reglugerðarinnar en uppfylla ekki skilyrði til þess að fá löggildingu samkvæmt verklagsreglum skuli heimilt að veita löggild- ingu að undangenginni þátttöku í sérstöku löggildingarnámskeiði. Ákveðið hefur verið að slíkt löggildingamám- skeið verði haldið í Fjölbrautaskólanum við Ármúla dagana 18.-22. febrúar nk. Nám- skeiðið er 40 kennslustundir og lýkur með prófi. Kennsla fer fram í húsnæði Fjölbrauta- skólans við Ármúla. Á námskrá verða heil- brigðisfræði, lyfjafræði, siðfræði, stjórnun, skjalavarsla, en einkum læknaritun, líffæra- og lífeðlisfræði og sjúkdómafræði. Umsóknum um þátttöku á námskeiðið skal senda Fjölbrautaskólanum við Ármúla í Reykjavík fyrir 7. febrúar 1992. Umsóknum skulu fylgja vottorð vinnuveitanda um að umsækjandi hafi hafið störf fyrir 15. júlí 1992. Þátttökugjald er kr. 2.000,- Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fjölbreutaskólans við Ármúla, s. 814022. Bréfsími skólans er 680335. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Fjölbrautaskólinn við Ármúla, 30. janúar 1992. Saumanámskeið Klúbburinn Nýtt af nálinni stendur fyrir saurrianámskeiðum fimmta árið í röð og hefj- ast þau í febrúar. Kennt verður á eftirtöldum stöðum: Akureyri Kennari er Kristín Jónasdóttir. Sími: 96-22294. Borgarnes Kennari er Ásdís Helgadóttir. Sírrii: 93-71757. Blönduós Kennari er Sigrún Grímsdóttir. Sími: 95-24538. Egilsstaðir Kennari er Ingibjörg Sóley Guðmundsdóttir. Sími: 97-11493. Húsavík Almennt saumanámskeið. Saumtækni. Kennari er Ingveldur Ámadóttir. Sími: 96-52292. Höfn í Hornafirði Almennt saumanámskeið. Bútasaumur. Kennari er Dagbjört Guðmundsdóttir. Símar: 97-81695 og 97-81466. ísafjörður Kennari er Valgerður Jónsdóttir. Sími: 94-3569. Reykjavík Haldið í samvinnu við tómstundaskólann. Almennt saumanámskeið: Námskeið fyrir lengra komna. Að hanna og sauma. Yfirhafnir. Bútasaumur. Kennarar eru Ásdís Jóelsdóttir og Ásta Siggadóttir. Sími Tómstundaskólans: 91-677222. Sauðárkrókur Kennari er Friðbjörg Vilhjálmsdóttir. Sími: 95-35352. Selfoss Kennari er Guðný Ingvarsdóttir. Sími: 98-22222. Vestmannaeyjar Kennari er Bergþóra Þórhallsdóttir. Sími: 98-12889. Nánari upplýsingar um stað og stund veita viðkomandi kennarar. m IMú geta allir lært að syngja Að syngja hjálpar þér að halda góða skap- inu, losar streitu og eykur sjálfstraust og öryggiskennd. Söngsmiðjan (áður Nýi kórskólinn) býður upp á náinskeið, þar sem kennd eru undir- stöðuatriði ítónfræði, nótnalestri, söngtækni og samsöng/einsöng. Einnig könnum við hvernig áhrif söngur og tónlist hefur á okkar daglega líf og hvernig við getum nýtt okkur þessi áhrif. Námskeiðin eru opin ungum sem öldnum, laglausum sem lagvísum. Kennari er Esther Helga Guðmundsdóttir, söngfræðingur. Upplýsingar í síma 656617 frá kl. 10-13. YMISLEGT Stjórnun Tek að mér fjármálstjórn, bókhald, rekstrar- uppgjör, VSK uppgjör og staðgreiðslu fyrir fyrirtæki. Fljót og góð þjónusta. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt : „B - 14870" fyrir 20. febrúar. Utflytjendur - þjónusta Við erum útflutningsfyrirtæki á sviði sjávaraf- urða. Getum boðið aðila, sem stundar út- flutning, skrifstofuaðstöðu fyrir 2-3 menn hjá okkur auk þess sem við getum boðið ýmsa bjónustu s.s. útflutningsskjalagerð, innheimtu, uppgjör, aðgang að síma, telefaxi og Ijósritun. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. febrúar 1992 merkt: „Útflytjandi - 11097". Kynningarátak á Grænlandi í undirbúningi er gerð fyrsta íslenska inn- kaupalykilsins, sem dreifa á endurgjaldslaust um Grænland nú í febrúar. Þeir, sem áhuga hafa á að taka þátt í bessu kynningarátaki á Grænlandi, með það að markmiði að koma íslenskum fyrirtækjum þar á framfæri, eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til Verkfræðiþjónustu Friðriks Hansen Guðmundssonar, Skúlagötu 51 , sími 682040 eða 622911. Aukakílóin Er ekki kominn tími til að gera eitthvað í málinu? Borðið rétt og grennist (tími megrunarkúranna er liðinn). Kenni fólki að takast á við vandann. Guðrún Þóra Hjaltadóttir, næringarráðgjafi, sími 14126 á kvöldin og um helgar. Framtalsaðstoð Aðstoðum einstaklinga og rekstraraðila við framtalsgerð. Bókhaldsþjónusta, vsk.upp- gjör, launabókhald og staðgreiðsluuppgjör. Fjárráð hf., Armúla 36, sími 677367. BATAR-SKIP Fiskvinnslustöð - leiga Fiskvinnslustöð á Suðurnesjum til leigu. Möguleikar á frystingu, söltun og þurrkun. Besti tíminn framundan. Þeir, sem hafa áhuga, sendi upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 7. febrúar merkt- ar: „Fiskur - 12939". Fiskiskiptilsölu Vélbáturinn Sigurberg GK 222, sem er 17 rúmlesta eikarbátur, byggður á Fáskrúðsfirði 1976. Aðalvél Cummins 200 hö. 1980. Fisk- veiðiheimildir bátsins u.þ.b. 60 þorskígildi fylgja bátnum við sölu. Báturinn er nýstand- settur. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð, sími 91-22475, Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Félag íslemkra snyrtifrœðinga Aðalfundur Félag íslenskra snyrtifræðinga heldur aðal- fund á Hótel Örk þann 15. febrúar kl. 10.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.